Bjorgolfur Guðmundsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bjorgolfur Guðmundsson

Bjorgolfur Guðmundsson (fæddur 2. januar 1941 ) er islenskur viðskiptamaður og fyrrverandi formaður bankaraðs Landsbanka Islands . Erlenda fjarmalablaðið Financial Times lysti honum sem ahrifamesta viðskiptamanni Islands arið 2008. [1] Þann 31. juli 2009 var Bjorgolfur urskurðaður gjaldþrota i Heraðsdomi Reykjavikur . [2]

Bjorgolfur er giftur (Margreti) Þoru Hallgrimsson , dottur Hallgrims Fr. Hallgrimsson, forstjora Skeljungs , og konu hans Margretar Thors, og saman eiga þau Bjorgolf Thor Bjorgolfsson sem er rikasti Islendingurinn. I fyrri hjonabondum atti Þora fjogur born, eitt með Hauki Clausen og þrju með George Lincoln Rockwell . Born Rockwells urðu siðar kjorborn Bjorgolfs og kenndu sig við hann. Eitt þeirra var Margret Bjorgolfsdottir, sem lest af slysforum 1989, og stofnuðu Bjorgolfur og Þora minningarsjoð i nafni hennar. Sjoðurinn tapaði storum hluta eigna sinna i bankahruninu a Islandi arið 2008.

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Bjorgolfur gekk i Verslunarskola Islands . Hann hof nam i logfræði við Haskola Islands en hætti eftir tvo ar. Hann sat i stjorn Heimdallar , felags ungra sjalfstæðismanna i Reykjavik, arin 1965- 68 , og siðar formaður sjalfstæðisfelagsins Varðar. Hann var framkvæmdastjori Dosaverksmiðjunnar i nokkur ar en arið 1977 var hann raðinn framkvæmdastjori Hafskips , islensks flutningafyrirtækis sem varð gjaldþrota a niunda aratugnum. Oeðlileg viðskipti við Utvegsbankann voru gagnrynd og Hafskipsmalið varð fyrirferðarmikið i umræðunni. Svo for að Utvegsbankinn var lagður niður og eftir long malaferli var Bjorgolfur dæmdur i eins ars skilorðsbundið fangelsi arið 1991 .

Þa helt Bjorgolfur ut til St. Petursborgar i Russlandi , arið 1993 og stofnaði drykkjarvoruverksmiðjuna Bravo Brewery asamt syni sinum Bjorgolfi Thor og Magnusi Þorsteinssyni . I februar 2002 seldu þeir Heineken verksmiðjuna fyrir 400 milljonir dollara.

Bjorgolfur sneri þa vellauðugur aftur til Islands og var i forsvari svokallaðs Samson-hops sem keypti 45,8% hlut i Landsbanka Islands a 12,3 milljarða kr, en bankinn var einkavæddur i skrefum a arunum 1998-2003. Siðar kom þo i ljos að hluti kaupverðsins var fjarmagnaður með lani fra Bunaðarbankanum. Bjorgulfur sat i stjorn Landsbankans fra þvi i februar 2003 fram að bankahruninu . Hann eða þeir feðgar attu hlut i fjolmorgum islenskum fyrirtækjum og voru mjog umsvifamiklir, meðal annars við kaup a fasteignum og loðum i miðborg Reykjavikur og ymsar storframkvæmdir, svo sem byggingu tonlistarhussins Horpu . Arið 2005 var Bjorgolfur sæmdur Riddarakrossi Hinnar islensku falkaorðu fyrir framlag til viðskiptalifs og menningar.

Arið 2006 stoð Bjorgolfur a bak við kaup Eggerts Magnussonar a enska urvalsdeildarfelaginu West Ham United F.C. og varð aðaleigandi þess. I kjolfarið var Bjorgolfur skipaður heiðursformaður knattspyrnufelagsins. [3]

Eftir bankahrunið haustið 2008 hefur Bjorgolfur verið gagnryndur fyrir starfsemi bankans og tengsl sin við skattaskjol. Hefur hann latið litið fara fyrir ser siðan þa. Helstu felog hans eru gjaldþrota eða biða þess að verða tekin til skipta.

Eignir Bjorgolfs voru metnar a $1.2 milljarða arið 2007, en 2008 fell hann af lista Forbes timaritsins yfir helstu auðmenn veraldar. Þann 31. juli 2009 var hann urskurðaður gjaldþrota að eigin osk.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Iceland wealth fund is proposed“ . Financial Times. 25. april 2008 . Sott 29. april 2008 .
  2. Bjorgolfur Guðmundsson urskurðaður gjaldþrota; af Visi.is 31.07.2009
  3. ?Buið að ganga fra kaupum Eggerts a West Ham“ . Morgunblaðið. 21. november 2006 . Sott 2. juli 2007 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .