Hafskip hf.

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Hafskip )
Umfjollun Helgarpostsins um Hafskipsmalið þann 6. juni 1985.

Hafskip hf. var islenskt skipafelag, stofnað 1958 , sem varð gjaldþrota a niunda aratugnum . Oft komu upp erfiðleikar i rekstri fyrirtækisins. Lengst af þurfti Hafskip a miklum lanum að halda hja viðskiptabanka sinum, Utvegsbanka Islands . Vendipunktur varð arið 1984 þegar mikið tap varð a rekstri fyrirtækisins, að miklu leyti sokum ?oviðraðanlegra orsaka”. Sumarið 1985 er fyrirtækið barðist i bokkum , og reynt var að na samningum um solu þess, hofst mikil og neikvæð umfjollun fjolmiðla um Hafskip sem sumir liktu við ofsoknir.

Hafskip var lyst gjaldþrota 6. desember 1985. Malsatvik voru með þeim hætti að ur varð mikið domsmal, Hafskipsmalið . Domsmalið vatt mikið upp a sig og lauk i juni 1991 , fimm arum eftir gjaldþrotið, með þvi að fjorir æðstu menn fyrirtækisins voru dæmdir sekir um brot a logum og Utvegsbankinn varð gjaldþrota. Margir vildu meina að stjornmalamenn hefðu haft oeðlileg ahrif a framvindu mala. Albert Guðmundsson , þaverandi iðnaðarraðherra , sagði af ser 24. mars 1987 vegna þattar sins i malinu.

Samkeppni i siglingum [ breyta | breyta frumkoða ]

Hlutafelagið Hafskip h.f. var stofnað 11. november 1958 að frumkvæði Verslanasambandsins . Stofnendur og hluthafar voru 35 talsins og stofnfe var 1.565.000 kr. Markmiðið var að bjoða upp a hagkvæmari flutninga fyrir kaupmenn innan Verslanasambandsins en fram að þvi hafði Eimskipafelag Islands haft einokunarstoðu a flutningum til og fra landinu. Akveðið var að fjarfesta i nyju skipi. Til þess að fjarmagna kaupin samþykktu hluthafarnir vixla að andvirði hlutafjar sins sem Utvegsbankinn keypti. Fyrsta skip Hafskipa, M.s. Laxa , var tilbuið i september 1959 og kom i heimahofn sina i Vestmannaeyjum með timburfarm fra Pollandi i desember það ar.

Arið 1963 hofðu tvo skip, M.s. Ranga og M.s. Sela, bæst við og gat Hafskip nu veitt oðrum islenskum skipafelogum þ.e. Eimskipafelaginu, Skipadeild Sambands islenskra samvinnufelaga , Eimskipafelag Reykjavikur og Joklum h.f. beina samkeppni með aætlunarferðum til Hamborgar , Rotterdam og Hull . Fyrstu fimm arin hafði skipafelagið verið tiltolulega litið fyrirtæki með faa starfsmenn og það sa fyrst og fremst um flutninga fyrir Verslanasambandið. Fra stofnun var Sigurður Njalsson forstjori Hafskips en undir lok sjounda aratugarins versnaði afkoman og hann sagði af ser arið 1970. [1]

Magnusartiminn [ breyta | breyta frumkoða ]

I byrjun attunda aratugsins var fyrirtækið komið i fjarkroggur. Arið 1972 keypti Magnus Magnusson hlutafe i Hafskipi fyrir um 30 milljonir krona eða um 40% i fyrirtækinu. I kjolfarið var hann kosinn stjornarformaður, Olafur B. Olafsson varaformaður (stoðu sem hann gegndi fram að lokum) og Magnus Gunnarsson raðinn forstjori i agust 1973. Eftir aðeins nokkurra manaða starf hafði hann komist að þeirri niðurstoðu að illmogulegt væri að snua tapinu i hagnað. I byrjun ars 1974 voru hafnar oformlegar viðræður við Eimskip um kaup þess a Hafskipi. Magnusi Magnussyni snerist hugur og hætti viðræðunum við Eimskip þegar þær voru langt komnar og tok við starfi forstjora i februar 1974. Hafskip fjarfesti i fimm nyjum skipum fyrir lan sem tekin voru erlendis með abyrgð hja Utvegsbankanum og seldi þau þrju skip sem fyrirtækið atti fyrir. Arið 1977 var komið i oefni og skuldir Hafskips orðnar miklar. Seðlabankinn hafði serstakar ahyggjur af stoðu mala og sendi aðvorunarbref til Utvegsbankans, aritað af Johannesi Nordal og Guðmundi Hjartarsyni , bankastjorum. Utvegsbankinn akvað þa að senda viðlika aðvorunarbref til Hafskips og ekki var þess lengi að biða að breytingar yrðu gerðar innan fyrirtækisins.

I lok arsins 1977 var stokkað upp innan fyrirtækisins og Bjorgolfur Guðmundsson fenginn til þess að taka við stoðu framkvæmdastjora. Valið a honum var liklegast til komið vegna þrystings fra Utvegsbankanum. Bjorgolfur vildi raða annan framkvæmdastjora og reði Ragnar Kjartansson i það starf i juli sama ar. I ljos kom að Magnus, stjornarformaður, hafði falsað reikningana fyrir kaupunum a skipunum fimm og stungið mismuninum undan. Hann var kærður fyrir fjardratt til rannsoknarlogreglunnar 15. desember 1978. Eftir hluthafafund i februar 1979 fellst hann a að skila fenu sem hann hafði dregið ser og þvi var fallið fra kæru i juni. Aðalfundur Hafskips var haldinn 11. mai 1979 . Nytt hlutafe safnaðist, hluthofum fjolgaði mikið og kosin var ny stjorn fyrirtækisins undir formennsku Alberts Guðmundssonar, þingmanns Sjalfstæðisflokksins. Arsreikningurinn fyrir 1978 syndi tap upp a 63 milljonir kr en nu rikti bjartsyni a ny um rekstur fyrirtækisins. [2] A einu ari sofnuðust um 897 milljonir kr. i hlutafe. [3] Um haustið voru hafnar viðræður a milli Hafskips og Bifrastar h.f. , innflutningsfyrirtækis bilainnflytjenda, um yfirtoku Hafskips a viðskiptum a fyrirtækinu. Helgi Magnusson segir i bok sinni að hann hafi skoðað bokhaldsgogn Bifrastar fyrir hond Hafskips og komist að þeirri niðurstoðu að skuldir þess væru of miklar og að su viðskiptavild sem kaupin hefðu i for með ser borgaði sig ekki. [4] Ragnar Kjartansson sagðist vongoður i blaðaviðtali um að þeir samningar tækjust en ekkert varð ur þeim. I kjolfarið keypti Eimskip fyrirtækið. [5]

Aukin viðskipti [ breyta | breyta frumkoða ]

Hafskip bauð nu nyja þjonustu, stykkjavoruflutning, flutning a smærri einingum. Þetta laðaði fljott að ser viðskiptavini og krafðist a sama tima endurskipulagningar fyrirtækisins og endurnyjun skipakosts þess. I agust 1979 tok Hafskip i notkun fyrsta skipið af þremur af nyrri gerð sem þeir nefndu fjolhæfnisskip vegna opnanlegs skuts og færanlegra millidekkja. Annað fjolhæfnisskipið fylgdi i april 1980 og það þriðja snemma arið 1982. Þessi skip voru mikið fljotari að losa og lesta farma og þvi talsvert hagkvæm fyrir Hafskip. Með þessum kaupum skaut Hafskip Eimskipafelaginu ref fyrir rass þvi felagið hafi nylega keypt sex skip sem hofðu ekki þessa tækni. Einnig var samkeppni um vorugeymsluaðstoðu, þa stoð yfir landfylling og uppbygging a Sundahofn og fekk Eimskip þa aðstoðu. Hafskip fekk fyrri aðstoðu Eimskips við Faxaskala við Austurhofnina og stækkaði athafnasvæði sitt þar með mjog. I oktober 1980 hof felagið að sigla til Bandarikjanna, það voru fyrst og fremst flutningar fyrir varnarliðið . Hafskip sa um þriðjung þeirra flutninga a moti tveimur þriðjungum Eimskips. Snemma ars 1981 gerði Hafskip þjonustusamning við Rikisskip um flutning kisilgursfarma fra Husavik til Reykjavikur þaðan sem Hafskip flutti hann ut. [6]

Oraunsæir storveldisdraumar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hafskip matti illa við fjarhagslegum afollum sokum bagrar eiginfjarstoðu og tomra varasjoða en eftir um þriggja ara langt uppbyggingarskeið urðu nokkrir atburðir a arinu 1984 til þess að þyngja roðurinn verulega. Einnig voru nokkrar afdrifarikar akvarðanir teknar að þvi er Helgi Magnusson, endurskoðandi Hafskips, lysir i bok sinni. ?Forraðamenn Hafskips voru oskaplega uppteknir við ymsa storveldisdrauma og helst alheimsstarfsemi allt fra arunum 1981-82. … Þa foru menn að vilja gleypa allan heiminn i stað þess að styrkja innviði Hafskips og taka skrefin hægt og orugglega. … Það er auðvitað osanngjarnt að gagnryna þessa stefnu eftir a þegar allt er farið a versta veg. Ef menn þreifa sig ekki afram verða engar framfarir og einhverjir verða að þora að taka ahættu. “ [7] Um þetta leyti funduðu Ragnar, Bjorgolfur og Horður Sigurgestsson, forstjori Eimskips, og Þorkell Sigurlaugsson um hugsanlega sameiningu fyrirtækjanna i London. Þessar þreifingar leiddu af ser rekstur farþegaferjunnar Eddu eins og rakið er her fyrir neðan. [8] I desember 1982 skrifaði Ragnar Kjartansson, framkvæmdastjori Hafskips, grein sem birtist i Morgunblaðinu sem var eins konar akall til islenskra fyrirtækja um að þau þyrftu að herja a erlenda markaði ellegar luta i lægra haldi fyrir utanaðkomandi samkeppni. Umboðsskrifstofur voru opnaðar i Ipswich i mai og New York i juni sama ar. I grein hans segir

Við stondum m.a. andspænis þvi verkefni að koma i veg fyrir, að Island framtiðarinnar verði annars flokks hjaleiga sem afleiðing folks- og kunnattuflotta. ... Storatak a komandi arum um islenska utras - islenska alþjoðasinnun (internationalisering) er verk sem þarf að vinna. ... Erlendum milliliðum og afætum skal fækkað. Enginn skal komast upp með að niðast a eða misbjoða islenskum hagsmunum i skjoli fjarlægða og minni þekkingar viðsemjandans.
 
? Morgunblaðið (2. desember 1982), Islensk alþjoðasinnun - ( u.fyrirs. ) oflug utras: Nauðsyn vakningar og samstillts ataks [9]

Aðrar umboðsskrifstofur opnuðu i mars 1983 i Kaupmannahofn, april 1983 i Hamborg, april 1984 i Rotterdam og oktober 1984 i Varberg.

Edda [ breyta | breyta frumkoða ]

Sumarið 1983 hofu Eimskip og Hafskip rekstur bilaferjunannar Eddu sem sigldi milli Reykjavikur, Newcastle i Bretlandi og Bremerhaven i Þyskalandi . Skipafelogin stofnuðu sameiginlega dotturfyrirtækið Farskip gagngert til þess. Það kom monnum undarlega fyrir sjonir að samkeppnisaðilar tækju saman um slikt. Mikil undirbuningsvinna hafði farið skipulagningu og var byrjað að auglysa og kynna starfsemina i lok januar. Farþegaskipið gat tekið 900 farþega og 160 bila og var lyst sem fljotandi hoteli. [10] Edda kom i fyrsta skiptið að hofn i Reykjavik þann 1. juni en rekstri var hætt 15. oktober . Yfir sumarið sigldi skipið vikulega en engu að siður var tap a rekstri ferjunnar. Um 15.000 farþegar nyttu ser ferjuna, fimmtungi færri en aætlað var. Ein af astæðun dræmrar rekstrarafkomu var að Edda sigldi aðeins að sumri til. Polska fyrirtækið sem leigði Farskipi Eddu vildi ekki veita hagstæðan leigusamning nema til lengri tima. Til greina kom að leigja Eddu til aðila a Maritius yfir veturinn en allt kom fyrir ekki. [11] Niðurstaðan varð su að rekstur hennar var lagður niður og tap upp a 40 milljonir fell jafnt a fyrirtækin tvo.

?Gulldrengirnir“ [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir að Hafskip hafði opnað umboðsskrifstofu i New York i juni 1982 hofu þeir fljott að leita tækifæra til þess að færa ut kviarnar. Gunnar Andersen, rekstrarhagfræðingur sem reynt hafði sjalfstæða fjarmalaraðgjof við Wall Street var fenginn til þess að veita Hafskipi raðgjof. I lok arsins 1983 festi Hafskip kaup a Cosmos Shipping Company Inc., flutningsmiðlunarfyrirtæki sem rak skrifstofur i New York, Miami , Baltimore , Chicago og New Orleans . Gunnar undirbjo kaupin og var raðinn forstjori. Fljotlega seinna voru dotturskrifstofur Cosmos stofnaðar i Rotterdam og a Islandi. ?Miklar vonir voru bundnar við starf Gunnars þvi allir truðu þvi að hann væri einkar klar maður og fær i flestan sjo. Þess vegna urðu vonbrigðin með starf hans hrikaleg þegar hvorki gekk ne rak og ekkert kom ut ur þvi nema bullandi tap. ... Hann sannfærði menn þo stoðugt um að dæmið væri að snuast við yfir i hagnað og þannig maraði þetta fram a vor 1985. Þetta olli talsverðum titringi hja Hafskip i Reykjavik en Bjorgolfur helt stoðugt hlifiskildi yfir Gunnari og slo a alla gagnryni. Það matti ekki blasa a gulldrenginn.“ [12] I bok sinni segir Helgi Magnusson fra gulldrengjum Bjorgolfs Guðmundssonar, forstjora Hafskips, monnum sem hann helt serstaklega upp a og voru verðlaunaðir umfram verðleikum. [13]

?Flest vandamal var hægt að leysa en það kostaði oft talsverða fyrirhofn. Eitt vandamal varð þo aldrei leyst og það varð Hafskip afar dyrkeypt aður en yfir lauk. Þar a eg við rekstur New York skrifstofunnar.“ [14] Eitt innanhusvandamal fyrirtækisins, samkvæmt frasogn Helga Magnussonar, laut að Baldvini Berndsen, sem var yfir umboðsskrifstofu Hafskip i New York. Hann segir Bjorgolf og Baldvin vera gamla kunningja ur vesturbænum sem baðir hafi glimt við afengisvandamal a timabili og það hafi þjappað þeim saman. [15] Helgi segir fra tveimur ferðum sem hann for i heimsoknir til New York. I februar 1983 i fyrra skiptið og svo aftur i desember og i það skiptið var Pall Bragi Kristjonsson, framkvæmdastjori fjarmalasviðs Hafskips, með honum i for. Hann lysir Baldvini sem hrokafullum, vanhæfum og oskipulogðum. Þa hafði Sigurþor Guðmundsson aðalbokari endurtekið kvartað yfir bokhaldi skrifstofunnar. Starfsmenn Coopers & Lybrand, bandarisks endurskoðendafyrirtækis sem for yfir bokhaldsgognin i New York fyrir Hafskip, sogðust einnig fa ofullnægjandi gogn til yfirferðar. I desember 1984 sagði Baldvin upp viðskiptunum við Coopers og Lybrand an þess að raðfæra sig við stjorn Hafskips. Helgi segir fra þvi að hann hafi sjalfur sent Bjorgolfi og Ragnari breflega uttekt þar sem hann lagði til að Baldvini yrði sagt upp. En samkvæmt honum var Baldvin ?einn af gulldrengjum Bjorgolfs … sem aldrei matti gagnryna“. [16]

Flutningssamningarnir við varnarliðið tapast [ breyta | breyta frumkoða ]

Vorið 1984 topuðu Eimskip og Hafskip flutningssamningum við bandariska herinn um flutning a varningi varnarliðið . Þa tok bandariskt fyrirtæki, Rainbow Navigation Inc. við flutningunum i krafti einokunarlaga i Bandarikjunum fra þvi 1904 (e. Cargo Preference Act). Þessi log kvaðu um að innlend skipafelog hefðu forgang um flutninga fyrir herinn. Eimskip og Hafskip hofðu seð um flutninga fyrir herinn fra arinu 1967 og þa jafnan siglt með sjavarafurðir til Bandarikjanna en hergogn til baka. Flutningarnir fyrir varnaliðið skiptust þannig að Eimskip sa um 70% en Hafskip 30%. [17] Þetta voru verðmætir samningar fyrir bæði skipafelogin og strax um sumarið for Geir Hallgrimsson , forsætisraðherra, til Bandarikjanna til viðræðna við Caspar Weinberger , varnarmalaraðherra Bandarikjanna og Georg Shultz , utanrikisraðherra kom hingað til lands. Bandariska rikisstjornin sendi einnig nefnd til viðræðna um mogulegar lausnir. Til greina kom að bandariskt fyrirtæki i eigu Islendinga sæi um flutninga en ur þvi varð ekki. Albert Guðmundsson sem þa var yfirmaður tollgæslunnar brast við þessu með þvi að stoðva kjotsendingar til varnarliðsins i gegnum hafnir. Herinn sendi þa kjotið með flugi en a Keflavikurflugvelli var Geir Hallgrimsson, utanrikisraðherra yfirmaður tollgæslunnar og leyfði hann innflutninginn. [18] Að lokum fekk Island serstaka undanþagu fra logunum i nyjum varnarsamningi sem var undirritaður stuttu aður en Ronald Reagan hitti Mikhail Gorbatsjov a leiðtogafundinum i Hofða i oktober 1986. Bandariska dagblaðið New York Times mat heildarvirði flutningssamninganna a $11 milljonir. [19] Tekjumissir Hafskips vegna þessa var um 25 milljonir islenskra krona a arinu 1984. [20] Eindregin afstaða islenskra hagsmunaaðila, s.s. skipafelaga, var su að það væri atlaga að islensku fullveldi að grafa með þessum hætti undan rekstrargrundvelli þeirra. I viðtolum og yfirlysingum yfirmanna skipafelaganna sem og islenskra stjornmalamanna kom iðulega fram að þetta yrði leyst með viðunandi hætti fyrir islenska hagsmuni. Malið drost a langinn þvi forstjori Rainbow Navigation gaf sig hvergi og af þessu hlutust domsmal sem leystust ekki ekki fyrr a seinni hluta tiunda aratugsins.

Verkfall BSRB [ breyta | breyta frumkoða ]

Verkfall BSRB hofst i byrjun oktober 1984 og varði i um manuð. Hafnarstarfsmenn; hafnsogumenn, bryggjuverðir og aðrir starfsmenn toku þatt i verkfallinu. A meðan þvi stoð var hvorki hægt að landa ne lesta skip sem lagu við hofn. Eftir þvi sem timinn leið fjolgaði skipum sem þurftu að leggja að hofn. Verkfallsverðir sau til þess að engin londun eða losun ætti ser stað. Til ryskinga kom a sumum hofnum og sums staðar voru skip afgreidd með ologlegum hætti. [21] Su verkstoðvun kostaði Hafskip um 20 milljonir krona. [22] Allt efnahagslif þjoðarinnar var sett ur skorðum, morg onnur fyrirtæki, þ.m.t. Eimskipafelagið, urðu somuleiðis fyrir fjarhagslegum skaða.

Atlantshafssiglingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Með þvi að setja a laggirnar umboðsskrifstofur i þeim londum sem Hafskip sigldi til og fra var verið að leggja grunninn að nyrri þjonustu sem stjornarmenn Hafskips bundu miklar vonir við. Þetta voru flutningar varnings milli Evropu og Norður-Ameriku, an viðkomu a Islandi sem nefndust Atlantshafssiglingar. Siglingar Hafskip til Bandarikjanna hofust haustið 1980 - er Hafskip fekk hlutdeild i varnarliðsflutningunum - og strax þa fæddust hugmyndir um að herja a þennan markað. Við missinn a varnarliðsflutningunum var Reykjavik um sinn notað sem umhleðsluhofn fyrir siglingar a milli meginlandanna. A halfu ari skiluðu þessir flutningar um 70 milljonum i tekjur. Þetta sumar stoð undirbuningur fyrir frekari flutninga sem hæst. Bjorgolfur Guðmundsson, Þorvaldur Bjornsson og Baldvin Berndsen unnu að þvi og ferðuðust mikið milli landa. Varfærnisaætlanir þar sem gert var rað fyrir ofyrirseðum kostnaði syndu verulegan hagnað.

Þessar siglingar hofust 15. oktober 1984 þegar leiguskip lagði af stað fra Arosum i Danmorku. Ragnar Kjartansson skof ekkert utan af þvi i blaðaviðtolum að ?við rikjandi aðstæður [yrði] eignalaust felag að berjast fyrir lifi sinu“. [23] Þrju onnur leiguskip hofðu bæst við i upphafi ars 1985. Þetta voru mun stærri skip en Hafskip hafði aður rekið og voru stærstu skipin i islenska skipaflotanum. Stor erlend skipafelog einokuðu markaðinn fyrir þessum flutningum, en umfang reksturs Hafskips var litið og auk þess sigldi Hafskip til smærri hafna. Umfangið fyrir Hafskip var hins vegar mikið og reyndist fyrirtækinu ofviða. Velta fyrirtækisins þrefaldaðist; Islandsreksturinn velti u.þ.b. $20-25 milljonum en Atlantshafssiglingarnar $40-45 milljonum. Þeir fjarmunir sem þurfti til, skipin, gamar, gamavagnar og ymis konar verktakastarfsemi voru leigðir til skemmri eða lengri tima. Aætlanir um þessar skuldbindingar voru vanmetnar og kostnaðareftirlitið brast. Skrifstofan i New York, sem Baldvin Berndsen stjornaði, var eina skrifstofa Hafskips i Bandarikjunum og telur Helgi i bok sinni að Baldvin beri mikla sok að illa for. Hann segir að a þessum tima hafi verið að uppfæra tolvubunað skrifstofanna og samskipti verið erfiðari en ella. [24]

A krossgotum [ breyta | breyta frumkoða ]

Þratt fyrir bjartsynina sem rikti i byrjun um Atlantshafssiglingarnar vildi Ragnar Kjartansson ræða við Eimskip um hugsanlega sameiningu i november það ar. Astæðan var viðvarandi taprekstur Hafskips. Manuði fyrr lagu fyrir tolur um skuldastoðu Hafskips hja Utvegsbankanum, þær namu 366 milljonum kr. en tryggingarnar 349 milljonum kr. I ljosi þessa stoðvaði Utvegsbankinn afgreiðslu nyrra lana til Hafskips. Ekkert varð ur yfirtoku Eimskips að þessu sinni og var þeim athugunum hætt fljotlega eftir aramotin. Þa hafði stjorn Hafskips akveðið að halda afram rekstri og lata reyna a Atlantshafssiglingarnar. I byrjun desember 1984 sendi Hafskip itarlegt trunaðarbref til Utvegsbankans. I þvi kom fram að fyrirtækið stæði i strongu og aðdragandi bagrar stoðu fyrirtækisins rakinn. Jafnframt sagði að miklar vonir væru bundnar við afkomu Atlantshafssiglinganna. Oskað var eftir $2 milljona lani sem væri afborgunarlaust til 2-3 ara, að eldri skammtimalanum upp a $4-5 milljonum yrði breytt i afborgunarlaus lan til 2-3 ara og einnig að afborgunum lana arið 1985 yrði frestað. Utvegsbankinn hafnaði lansbeiðninni.

A fundi með Utvegsbankanum 8. januar greindu stjornendur Hafskips fra aætlun sinni um að selja tvo elstu skipin sin og efna til hlutafjarutboðs að krofu Utvegsbankans. Þann 9. februar 1985 var leitað eftir frekara fe til fjarfestinga a hluthafafundi. Fundurinn var nefndur ?A krossgotum“ og a honum sofnuðust 80 milljonir krona. Fyrir fundinn nam hlutafe 16 milljonum kr. Utvegsbankinn veitti lan gegn skuldabrefum hluthafa til þess að bjarga fyrirtækinu fra gjaldþroti. A hluthafafundinum hof Ragnar Kjartansson erindi sitt með orðunum ?I dag stondum við a serkennilegum krossgotum“. I brefi stjornarinnar til hluthafa voru taldar upp astæður tapreksturs undanfarinna manaða og fullyrt að eiginfjarstaða væri neikvæð.

I ræðu sinni a hluthafafundinum for Ragnar yfir sogu felagsins og bysnaðist yfir einokunartilhneigingum samkeppnisaðilanna, Eimskipafelags Islands og skipadeildar SIS. Um þær framfarir sem naðst hofðu i rekstrinum nefndi hann sem dæmi að lestunar- og losunarkostnaður skipa arið 1978 hefði numið um 24% af flutningstekjum en væri nu innan við 10%. Astæður taprekstrar siðari hluta ars 1984 sagði hann vera utanaðkomandi þætti:

  1. Tilkoma bandarisks skipafelags i skjoli ureltra bandariskra einokunarlaga olli nettotekjuminnkun i Amerikusiglingum um ca. 20-25 millj.
  2. Verkfall BSRB og um 4 vikna verkstoðvun er metin til 20 milljon krona nettotaps.
  3. Breytingar a gengi undir lok arsins umfram aðstefnd mork stjornvalda valda um 45 milljon krona auknu gengistapi umfram aætlun felagsins.
  4. Taxtahrun a arinu er talið hafa vegið um 60-70 milljonir, borið saman milli ara.

Saman vegnir namu þessi þættir um 150-160 milljonum a arinu. Auk þessa taldi hann aukin vanskil viðskiptamanna fra þvi arinu a undan. I ofanalag hafði heimsmarkaðsverð skipa lækkað og aætlað að andvirði skipa i eigu felagsins hefði lækkað um $2-3 milljonir. Ragnar lauk ræðu sinni með eftirfarandi orðum.

?Eins og margsinnis hefur verið komið inn a aður, bæði her i dag og i siðustu aðalfundarskyrslum, þa getur þetta felag ekki att ser langa framtið an þess að skapa ser serstoðu.

Eimskip a hægri hond með endurmetið eigið fe allt að einum milljarði krona og Samvinnuhreyfingin i filabeinsturni valdahrokans með oþrjotandi millifærslumoguleika a vinstri hond.

Hafskip verður að skapa ser serstoðu, og eins og nu horfir, mun su serstaða skapast erlendis - ekki til að draga ur starfinu a heimavelli, heldur einmitt til að efla það og styrkja.“. [25]

Stjornarmenn og hluthafar Hafskips keyptu nytt hlutafe. Af nyjum hluthofum keypti Finnbogi Kjeld mest, fyrir 15 milljonir. Eftir gjaldþrot Hafskips kærði hann hlutafjarutboðið. I varfærinni grein i Viðskiptablaði Morgunblaðsins voru dregnar saman helstu staðreyndir um stoðu sjoflutninga a Islandi. Tilefnið var nyafstaðin hlutafjaraukning Hafskips. Um betri rekstur fyrirtækisins i hondum Bjorgolfs og felaga hans sagði hann að ?Hafskipsmenn [hefðu hitt] Eimskipafelagið i talsverðri lægð um þetta leyti þvi að felagið hafði setið eftir i þrouninni hvað snertir skipastol og tækjakost og var liklega verr undir samkeppnina buið en nokkru sinni i sogu felagsins. Það stoð hins vegar ekki lengi”. I somu grein var haft eftir onefndum heimildarmanni að Atlantshafssiglingarnar væru ?þeirra eina tromp ... þar sem Hafskip [er] með erfiðasta fjarhaginn fra fornu fari, lakasta skipakostinn og þrengstu aðstoðuna, hljoti það felag að heltast ur lestinni nema ævintyrið i utlondum gangi upp.” [26]

Eftir að komið hafði i ljos að kostnaður Atlantshafssiglinga hefði farið toluvert fram ur aætlunum var reynt að selja Atlantshafssiglingarnar til erlenda aðila sumarið og haustið 1985. Verðmæti þeirra var metið a $3-4 milljonir en ekkert varð ur þvi vegna neikvæðrar umræðu i islenskum fjolmiðlum um Hafskip.

Hafskipsmalið [ breyta | breyta frumkoða ]

Helgarposturinn hof neikvæða umfjollun um malefni Hafskips a viðkvæmum timapunkti, stuttu eftir hluthafafundinn A krossgotum. Reynt var að selja fyrirtækið i rekstri en allt kom fyrir ekki og 6. desember, eftir mikið fjaðrafok, var Hafskip hf. lyst gjaldþrota. Þa hofðu þingmenn kveðið hljoðs a Alþingi um malið og snerist umfjollunin að miklu leyti um hversu mikið tap þjoðarinnar yrði a þessum lanum Utvegsbankans til fyrirtækisins. Malið for fyrir domstola en var dæmt omerkt vegna skyldleika saksoknarans við bankaraðsmann Utvegsbankans. Annar serstakur saksoknari var þa kallaður til og urðu lyktir malsins loks þær fyrir Hæstaretti i juni 1991, að Bjorgolfur Guðmundsson fekk 12 manaða skilorðsbundinn fangelsisdom, Ragnar Kjartansson fimm manaða skilorðsbundinn dom, Pall Bragi Kristjonsson tveggja manaða skilorðsbundinn dom og Helgi Magnusson kr. 500 þus. sekt. Fellu domar aðeins fyrir orfaar sakargiftir af þeim hundruðum, sem akært hafði verið fyrir.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Helgi Magnusson. Hafskip: gjorningar og gæsluvarðhald, bls: 113-121
  2. Sama heimild, bls: 122-135
  3. Sama heimild, bls: 142
  4. Sama heimild, bls: 149
  5. ?Viðræður um sameiningu Hafskips og Bifrastar“ . Morgunblaðið. 26. september 1979 . Sott 11. juni 2007 .
  6. Helgi Magnusson. Hafskip: gjorningar og gæsluvarðhald, bls: 140-157
  7. Sama heimild, bls: 165
  8. Sama heimild, bls: 236-237
  9. ?Islensk alþjoðasinnun - oflug utras: Nauðsyn vakningar og samstillts ataks“ . Morgunblaðið. 2. desember 1982 . Sott 31. mars 2007 .
  10. ?Um 400 farþegar foru i jomfruarferð skipsins“ . Morgunblaðið. 2. juni 1983 . Sott 12. juli 2007 .
  11. ?Eddan væntanlega afram i siglingum“ . Morgunblaðið. 29. september 1983 . Sott 12. juli 2007 .
  12. Helgi Magnusson. Hafskip: gjorningar og gæsluvarðhald, bls: 181
  13. Sama heimild, bls: 179-183
  14. Sama heimild, bls: 174
  15. Helgi Magnusson. Hafskip: gjorningar og gæsluvarðhald, bls: 174-183
  16. Sama heimild, bls: 177
  17. ?Hyggjast flytja bæði fyrir Bandarikjaher og einkaaðila“ . Morgunblaðið. 30. mars 1984 . Sott 16. juli 2007 .
    ?Hyggst yfirtaka flutninga til varnarliðsins“ . Morgunblaðið. 30. mars 1984 . Sott 16. juli 2007 .
  18. Helgi Skuli Kjartansson (2002). Island a 20. old . Sogufelag. ISBN   9979-9059-7-2 . , bls 511
  19. Kurt Eichenwald (5. april 1987). ?HOW ONE-SHIP FLEET ALTERED U.S. TREATY“ . The New York Times . Sott 16. juli 2007 .
  20. Helgi Magnusson. Hafskip: gjorningar og gæsluvarðhald, bls: 209
  21. Baldur Kristjansson og Jon Guðni Kristjansson (1984). Verkfallsatok og fjolmiðlafar . Samtiminn hf.
  22. Helgi Magnusson. Hafskip: gjorningar og gæsluvarðhald, bls: 209
  23. Sama heimild, bls: 189
  24. Sama heimild, bls: 183-194
  25. Sama heimild, bls: 214
  26. BVS (14. februar 1985). ?Upplifum við Loftleiða-ævintyrið i siglingum - eða heltist eitt aætlunarfelagið ur lestinni?, B2“ . Morgunblaðið.
    BVS (14. februar 1985). ?Upplifum við Loftleiða-ævintyrið i siglingum - eða heltist eitt aætlunarfelagið ur lestinni?, B3“ . Morgunblaðið.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]