한국   대만   중국   일본 
Seinna strið Kina og Japans - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Seinna strið Kina og Japans

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Seinna strið Kina og Japans
Hluti af old niðurlægingarinnar , millistriðsarunum og seinni heimsstyrjoldinni

Rettsælis fra efra horninu til vinstri: Landgonguliðar japanska keisaraflotans með gasgrimur i orrustunni um Sjanghai , japanskir velbyssuliðar i Ichi-Go-aðgerðinni , fornarlomb Nanjing-fjoldamorðanna a bokkum Qinhuai-fljotsins, kinverskt velbyssubirgi i orrustunni um Wuhan , japanskar flugvelar i loftarasunum a Chongqing, kinverskur herleiðangur a Indlandi.
Dagsetning 7. juli 1937 ? 2. september 1945 (8 ar, 1 manuður, 3 vikur og 5 dagar)
Staðsetning
Niðurstaða

Sigur Kinverja i samstarfi við bandamenn

Breyting a
yfirraðasvæði
Kina endurheimtir oll landsvæði sin af Japan en glatar yfirraðum i Mongoliu.
Striðsaðilar
Sja lista
    • Kína Lyðveldið Kina
      (Rikisstjorn þjoðernissinna leiddi bandalag þjoðernissinna , kommunista og striðsherra.)
    • Erlendir stuðningsaðilar :
Sja lista
    • Fáni Japan Japanska keisaradæmið
    • Kinverskir samstarfsaðilar :
      • Nanjing-stjornin (1940?45)
      • Mandsjuko (1932?45)
      • Mengjiang (1936?45)
      • Kína Braðabirgðastjorn Lyðveldisins Kina (1937?40)
      • Kína Umbotastjorn Lyðveldisins Kina (1938?40)
      • Kína Austur-Heibei (1935?38)
Leiðtogar

Fjoldi hermanna

  • Kinverskir þjoðernissinnar (þ. a m. striðsherrar):
    • 1.700.000 (1937) [2]
    • 2.600.000 (1939) [3]
    • 5.700.000 (1945) [4]
  • Kinverskir kommunistar :
    • 40.000 (1937) (þ. a m. bændur): [5]
    • 166.700 (1938) [6]
    • 488,744 (1940) [7]
    • 1,200,000 (1945) [8]

  • Fáni Japan Japanir :
  • Leppriki og samstarfsaðilar :
    900.000?1.006.086 (1945) [12]
    [13]
Mannfall og tjon

  • Kinverskir þjoðernissinnar :
    • Opinberar talningar Lyðveldisins :
      • 1.320.000 drepnir
      • 1.797.000 særðir
      • 120.000 horfnir
      • Alls: 3.237.000 [14] [15]
    • Aðrar talningar :
      • 1.319.000?4.000.000+ hermenn drepnir eða tyndir
      • 500.000 teknir hondum [16] [17]
  • Alls: 3.211.000?10.000.000+ latnir [17] [18]
  • Kinverskir kommunistar :
    • Opinberar talningar Alþyðulyðveldisins
      • 160.603 drepnir
      • 290.467 særðir
      • 87.208 tyndir
      • 45.989 teknir hondum
      • Alls: 584.267 drepnir [19]
    • Aðrar talningar :
  • Alls :
    • 3.800.000?10.600.000+ andlat eftir juli 1937
    • rumlega 1.000.000 teknir hondum [16] [17]
    • 266.800?1.000.000 striðsfangar latnir [16] [17]

  • Japanir :
    • Japanskar læknaskyrslur :
      • 455.700 [20] ?700.000 hermenn drepnir [21]
      • 1.934.820 særðir og tyndir [22]
      • 22.293+ teknir hondum
      • Alls: 2.500.000+ hermenn drepnir
    • Mat Lyðveldisins :
      • 1,77 milljonir latnir
      • 1,9 milljonir særðir
      • Alls: 3.670.000 [23]
    • Rannsokn Alþyðulyðveldisins 2007 :
      • 1.055.000 latnir
      • 1.172.200 særðir
      • Alls: 2.227.200 [24]
  • Leppriki og samstarfsmenn :
    • 288.140?574.560 latnir
    • 742.000 særðir
    • Meðaltal: 960.000 drepnir og særðir [25] [26]
  • Alls :
  • Um 3.000.000 ? 5.000.000 latnir eftir juli 1937
Andlat alls :
15.000.000 [27] ?22.000.000 [15]

Seinna strið Kina og Japans var styrjold a milli Lyðveldisins Kina og japanska keisaradæmisins sem hað var fra 1937 til 1945. Striðið hofst i aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar og rann inn i hana eftir að Japanir gerðu aras a Perluhofn arið 1941. Striðinu lauk með skilyrðislausri uppgjof Japana fyrir bandamonnum eftir kjarnorkuarasirnar a Hiroshima og Nagasaki arið 1945.

Orsok striðsins var utþenslustefna Japana, sem hofðu uppi aætlanir um að na yfirraðum yfir allri Suðaustur-Asiu . Innras Japana var framkvæmd i nokkrum þrepum sem kolluðust i japonskum aroðri ?kinversku atvikin“ og voru utmaluð sem ogranir Kinverja gegn Japonum sem rettlættu hernaðarinngrip. Japanir notuðu Mukden-atvikið svokallaða arið 1931 sem tylliastæðu til að gera innras i Mansjuriu . Arið 1937 hofu Japanir svo allsherjarinnras i Kina eftir atvikið við Marco Polo-bruna svokallaða. Upphaf hinnar eiginlegu styrjaldar er miðað við það ar, og stundum er upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar einnig miðað við artalið þott algengast se a Vesturlondum að miða við innrasina i Polland 1939. Kinverjar borðust einir gegn Japonum fra 1937 til 1941 en eftir að Japanir reðust a Perluhofn komu bandamenn seinni heimsstyrjaldarinnar þeim til aðstoðar og hjalpuðu þeim að vinna bug a innrasinni.

Innrasin i Kina [ breyta | breyta frumkoða ]

Flestir sagnfræðingar miða upphaf striðsins við atvikið við Marco Polo-bruna þann 7. juli 1937 þar sem kom til ataka milli japanskra og kinverskra hermanna stutt fra Beijing . Eftir atokin satu Japanir um Sjanghai , Nanjing og suðurhluta Shanxi i orrustum þar sem um 200.000 japanskir og enn fleiri kinverskir hermenn borðust.

Atvikið við Marco Polo-bruna markaði ekki aðeins upphaf atakanna milli Kina og Japans, heldur leiddi það til þess að deiluaðilar i kinverska þjoðernisflokknum Kuomintang og kinverska kommunistaflokknum gerðu með ser varnarbandalag gegn japonskum innrasarmonnum. Kommunistar og þjoðernissinnar hofðu att i borgarastyrjold fra arinu 1927 en eftir Xi'an-atvikið i desember 1936 var Chiang Kai-shek , leiðtogi þjoðernissinna, þvingaður af undirmonnum sinum til að semja um vopnahle við kommunista svo að Kinverjar gætu einbeitt ser i sameiningu að þvi að verjast innras Japana. Brestir voru þegar teknir að myndast i þessu varnarbandalagi undir lok arsins 1938 þratt fyrir framsokn Japana i norðurhluta Kina, meðfram strondum Kina og i frjosama Jangtsedalnum . Atok milli kommunista og þjoðernissinna urðu æ tiðari a svæðunum sem Japanir hofðu ekki hertekið arið 1940. Kommunistar juku ahrif sin við hvert tækifæri með fjoldasamkomum, stjornskipunarumbotum og jarðeigna- og skattaumbotum sem ætlað var að vinna hylli bændastettarinnar, en þjoðernissinnar reyndu að hindra aukin ahrif kommuniskra ?bandamanna“ sinna.

Markmið Japana [ breyta | breyta frumkoða ]

Markmið Japana var ekki að leggja Kina beinlinis undir sig, enda var það vart raunhæfur moguleiki. Markmið þeirra var fremur að fullvissa sig um að i Kina rikti stjorn sem væri hliðholl japonskum hagsmunum. Þær stjornir Kina sem reyndu að vingast við Japani nutu litillar alþyðuhylli en Japanir neituðu að sætta sig við stjornir Kuomintang eða Kommunistaflokksins , sem hefðu notið meiri vinsælda meðal Kinverja. Japanir neyddu Kinverja a hernamssvæðum sinum til að skipta peningum sinum fyrir hernaðarskuldabref, sem sibreytilegar japanskar stjornir neituðu siðan að greiða.

Hernaðarstefna Kinverja [ breyta | breyta frumkoða ]

Kina var mun verr i stakk buið til striðs en Japan. Kinverska stjornin bjo aðeins yfir litilfjorlegum hergagnaiðnaði, faum velrænum fotgonguliðum og nanast engum brynvornum. Allt fram a miðjan fjorða aratuginn vonuðust Kinverjar til þess að Þjoðabandalagið myndi reyna að hefta utþenslustefnu Japana a meginlandinu. Einnig skipti mali að þjoðernisstjorn Kuomintang var upptekin af borgarastriðinu gegn kommunistunum , sem hun leit lengi a sem enn meiri ogn en Japani. Haft er eftir Chiang Kai-shek :

Japanirnir eru aðeins huðsjukdomur en kommunistarnir hjartasjukdomur.

Eftir að kommunistar og þjoðernissinnar gengu i varnarbandalag gegn Japonum voru hersveitir kommunista að nafninu til settar undir yfirstjorn þjoðernisstjornarinnar en i reynd var litil eining meðal þessara fylkinga þar sem leiðtogar þeirra beggja bjuggust fastlega við þvi að taka til vopna hver gegn oðrum a ny þegar sigurinn gegn Japonum væri unninn. Kinverjar neyddust þvi til að forðast bein ahlaup gegn innrasarmonnunum svo hægt yrði að viðhalda herafla til að nyta i aframhaldandi borgarastyrjold að loknu striðinu gegn Japan. Andspyrnuhreyfingar voru hvattar til að vinna skemmdarverk innan hernamssvæða Japana, en þetta tryggði að Japanir viðheldu i reynd aðallega stjorn i kinverskum borgum en ekki a landsbyggðinni.

Chiang gerði ser grein fyrir þvi að til að vinna stuðning Bandarikjanna yrðu Kinverjar að syna fram a hernaðarstyrk sinn. Skjott undanhald fra innrasarhernum myndi gera erlend riki tregari til að styðja Kinverja. Þvi akvað Chiang að etja kappi við Japani i orrustunni um Sjanghai arið 1937. Chiang sendi bestu hermenn sina, sem hofðu hlotið þjalfun Þjoðverja, til að verja stærstu verslunarborg Kina gegn japanska hernum. Orrustan leiddi til mikils mannfalls beggja hliða en lauk með þvi að Kinverjar neyddust til að horfa fra borginni. Þratt fyrir að Kinverjar hefðu beðið osigur i orrustunni syndi vaskleiki þeirra við vorn Sjanghai fram a að Japanir attu ekki auðveldan sigur visan. Orrustan, sem stoð yfir i ruma þrja manuði, bles Kinverjum eldmoð i brjost og afsannaði aroður Japana, sem hofðu lofað þvi að hertaka borgina a þremur dogum og allt Kina a þremur manuðum.

Þar sem Kinverjar baðu osigur oftar en ekki i beinum viðureignum við Japani var að endingu fallist a þa stefnu að reyna að hefta framras innrasarmannanna fremur en að snua henni við. I byrjun striðsins logðu Japanir undir sig mikil landflæmi en bratt hægðist a framras þeirra. Hernaðarstefna Kinverja gekk nu ut a að halda Japonum eins fjarri ser og mogulegt var til þess að liðsauki gæti borist erlendis fra til að hrekja þa a bak aftur siðar. Kinverjar beittu meðal annars þeirri brellu að skilja eftir sviðna jorð til þess að Japanir gætu ekki nytt birgðir eða auðlindir svæða sem þeir hertoku. Stiflur voru skemmdar, sem leiddi til þess að Gulafljot flæddi yfir bakka sina arið 1938. Arið 1940 var komin upp pattstaða þar sem litil breyting varð a yfirraðasvæði i atokunum. Kinverjum hafði tekist að verja það sem eftir var af yfirraðasvæði þeirra og andspyrnuhreyfingar a hernamssvæði Japana gerðu það að verkum að horfur þeirra a fullnaðarsigri voru hverfandi. Þetta leiddi til þess að Japanir toku upp stefnu sem gekk ut a að ?brenna allt, drepa allt, rupla um allt“ (三光 政策). [28]

Kinverskir hermenn i orrustunni um Tai'erzhuang .

Arið 1941 gerðu Japanir aras a Perluhofn , sem leiddi til þess að Bandarikjamenn lystu yfir striði gegn Japan. Kina lysti i kjolfarið formlega yfir striði gegn Japan þann 8. desember. Kinverjar hofðu þangað til latið vera að lysa formlega yfir striði gegn innrasarmonnunum til þess að erlend riki gætu sent þeim aðstoð an þess að rjufa hlutleysi sitt. Chiang sa fyrir ser að Bandarikjamenn myndu nu taka að ser mestallan hernaðinn og að þeir væru mun betur i stakk bunir til að berjast gegn Japonum. Hann dro þvi ur virkni kinverska þjoðarhersins til þess að hann gæti buið hann undir að halda borgarastyrjoldinni gegn kommunistum afram að striðinu loknu. Arið 1945 var viðbuið að Japanir yrðu bratt að lata i minni pokann fyrir Bandarikjamonnum og þvi dro verulega ur beinum atokum milli kinverskra og japanskra hermanna.

Skipta ma hernaðaraætlun Kinverja i striðinu i þrju timabil:

  • Fyrsta timabilið entist fra atokunum við Marco Polo-bruna 7. juli 1937 þar til Wuhan var hertekin þann 25. oktober 1938. A þessum kafla striðsins gekk hernaðarstefna Kinverja ut a að skipta a ?landi fyrir tima“ (kinverska: 以空間換取時間). Kinverski herinn reyndi að hægja a framsokn Japana i att að borgunum i norðausturhluta landsins til þess að hægt væri að horfa vestur i att til Chongqing asamt embættismonnum og mikilvægustu iðnaðarinnviðunum og koma fotum undir varnir rikisins
  • Annað timabilið entist fra hertoku Wuhan þann 25. oktober 1938 til juli 1944. A þessum tima toku Kinverjar upp svokallaðan ?segulhernað“ sem gekk ut a að lokka japonsk herlið a tilekna staði þar sem hentugt var að gera aras a þau. Eitt helsta dæmið um hernað af þessu tagi var i vornum Kinverja við orrustuna um Changsha .
  • Þriðja timabilið entist fra juli 1944 til 15. agust 1945. A þessum tima hofu Kinverjar allsherjar gagnahlaup gegn Japonum, sem voru nu illa farnir eftir strið sitt við bandamenn .

Vopnabunaður Kinverja og Japana [ breyta | breyta frumkoða ]

Kina [ breyta | breyta frumkoða ]

Her kinverskra þjoðernissinna samanstoð af 80 landgongusveitum sem hver taldi til sin um 8.000 hermenn, niu sjalfstæðum fylkissveitum, niu riddaraliðssveitum, tveimur fallbyssusveitum, 16 storskotaliðssveitum og einni eða tveimur bryndeildum. Kinverski herflotinn nam aðeins um 59.000 tonnum og flugherinn atti um 600 herflugvelar.

Flest vopn Kinverja voru framleidd i verksmiðjum i Hanyang og Guangdong . Þær hersveitir sem þjalfaðar voru i Þyskalandi voru þo flestar bunar þyskum vopnum eins og 7,92 mm Gewehr 98-rifflum og Karabiner 98k-rifflum . Algengustu velbyssurnar sem Kinverjar beittu voru kinverskar eftirlikingar af tekkneskum 7.92 mm Brno ZB26-velbyssum . Kinverjar attu einnig nokkuð af lettari belgiskum og fronskum velbyssum og framleiddu eigin eftirlikingar af þyskum Maschinengewehr 34-byssum . Að meðaltali var hver sveit vopnuð einni velbyssu. Þyngri velbyssurnar voru aðallega vatnskældar Maxim-velbyssur sem framleiddar hofðu verið i Kina fra arinu 1924 samkvæmt þyskum teikningum. Að meðaltali fekk hvert herfylki eina þyngri velbyssu. Algengasta lettvopnið voru 7,63 mm halfsjalfvirkar Mauser M1932-byssur , sem gengu undir nafninu C96 .

Tilteknum herdeildum var uthlutað 37 mm PAK 35/36-fallbyssum , sem notaðar voru til varnar gegn skriðdrekum , eða sprengjuvorpum fra Oerlikon , Madsen og Solothurn .

Hvert fotgongulið fekk sex franskar 81 mm sprengjuvorpur og sex 20 mm sjalfvirkar fallbyssur. Akveðin herfylki og storskotalið fengu 72 mm L/14-flugvelafallbyssur fra Bofors eða 72 mm L/29-fjallafallbyssur fra Krupp . Auk þess bjo kinverski herinn yfir 24 150 mm howitzer-storskotaliðsbyssum sem keyptar voru arið 1934 og 24 150 mm L/30 sFH 18-storskotaliðsbyssum fra Rheinmetall sem keyptar voru 1936.

Fotgonguliðar klæddust aðallega Zhongshan-jokkum . Flestir hofðu þeir umbuðir um fæturna þar sem herdeildir ferðuðust aðallega fotgangandi. Þeir baru flestir M35-hjalma að þyskri fyrirmynd. Kinverski herinn let flytja um 315.000 eintok af þessum hjalmum til Kina. A hverjum þeirra var merki með 12 stjornum sem taknaði kinverska lyðveldið. Liðsforingjar klæddust auk þess leðurskom og hinir hærra settu klæddust leðurstigvelum. Hver hermaður var latinn fa skotfæri, tosku eða belti fyrir skotfærin, vatnsflosku, bardagahnif, nestisbox og gasgrimu.

Japan [ breyta | breyta frumkoða ]

Þott Japanir hafi verið vel i stakk bunir hofðu þeir ekki efni a að heyja strið til langtima. Við upphaf styrjaldarinnar við Kina samanstoð japanski herinn af 17 deildum sem taldi hver til sin um 22.000 hermenn, 5.800 hesta, 9.500 riffla og velbyssur, 600 þungavelbyssur af ymsum gerðum, 108 storskotabyssur og 24 skriðdreka. Auk þess bjo herinn yfir nokkrum sersveitum. Alls nam japanski flotinn um 1.900.000 tonnum, sem gerði hann að þeim þriðja stærsta i heimi, og Japan atti 2.700 herflugvelar við byrjun striðsins.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Uppgjafaryfirlysing, 9. september 1945 (skoðað 2. november 2020).
  2. The Chinese Nationalist Army, ww2-weapons.com Skoðað 11. november 2020.
  3. Hsiung, China's Bitter Victory , p. 171
  4. David Murray Horner (24. juli 2003). The Second World War: The Pacific . Taylor & Francis. bls. 14?15. ISBN   978-0-415-96845-4 . Sott 6. mars 2011 .
  5. Hsiung (1992). China's Bitter Victory (enska). Routledge. bls.  79 . ISBN   978-1563242465 .
  6. 中?人民解放??史?料????委?? (1994). 八路?·表? (kinverska). 解放?出版社. bls. 第3?. ISBN   978-7-5065-2290-8 .
  7. 丁星,《新四?初期的四?支???新四???沿革?介(2)》【J】,??,2007年第2期,38?40?
  8. Hsiung, James C. (1992). China's Bitter Victory: The War With Japan, 1937?1945 . New York: M.E. Sharpe publishing. ISBN   1-56324-246-X .
  9. Black, Jeremy (2012). Avoiding Armageddon: From the Great Wall to the Fall of France, 1918?40 . bls. 171. ISBN   978-1-4411-2387-9 .
  10. RKKA General Staff, 1939 . Skoðað 11. november 2020.
  11. Ministry of Health and Welfare, 1964 Skoðað 26. oktober 2020.
  12. Jowett , bls. 72.
  13. ?庭? (1995). 《中?抗日???第二次世界大?系年要?·???萃 1931-1945》 (kinverska). 北京: 海潮出版社. bls. 312. ISBN   7-80054-595-4 .
  14. Hsu Long-hsuen "History of the Sino-Japanese war (1937?1945)" Taipei 1972
  15. 15,0 15,1 Clodfelter, Michael "Warfare and Armed Conflicts: A Statistical Reference", Vol. 2, bls. 956.
  16. 16,0 16,1 16,2 ?Rummel, Table 6A“ . hawaii.edu .
  17. 17,0 17,1 17,2 17,3 R. J. Rummel . China's Bloody Century . Transaction 1991 ISBN 0-88738-417-X .
  18. 18,0 18,1 Rummel, Table 5A. Skoðað 11. november 2020.
  19. Meng Guoxiang & Zhang Qinyuan, 1995. "?于抗日??中我??民?亡?字??".
  20. Chidorigafuchi National Cemetery Skoðað 26. oktober 2020
  21. ??: 中?侵略(War: Invasion of China) (japanska). ??新聞社. 1983. bls. 186.
  22. He Yingqin, "Eight Year Sino-Japanese War"
  23. Hsu , bls. 565.
  24. Liu Feng, (2007). "血祭太?旗: 百万侵?日?亡命??". Central Compilation and Translation Press. ISBN 978-7-80109-030-0
  25. R. J. Rummel . China's Bloody Century . Transaction 1991 ISBN 0-88738-417-X . Table 5A
  26. [1] Skoðað 11. november 2020.
  27. Ho Ping-ti, Studies on the Population of China, 1368-1953 (Harvard University Press, 1953. p.252
  28. Fairbank, J. K.; Goldman, M. (2006). China: A New History (2. utgafa). Harvard University Press. bls. 320. ISBN   9780674018280 .