Alþjoðasamtok kommunista

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Alþjoðasamtok kommunista
Komintern
Stofnar 2. mars 1919 ; fyrir 105 arum  ( 1919-03-02 )
Stofnandi Vladimir Lenin
Lagt niður 15. mai 1943 ; fyrir 80 arum  ( 1943-05-15 )
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Kommunismi , marx-leninismi
Einkennislitur Rauður  

Alþjoðasamband kommunista eða Komintern (alþjoðlegt heiti: Comintern , kyrilliskt letur : Коминтерн), oft kallað þriðja alþjoðasambandið voru alþjoðleg samtok kommunista , stofnuð i Moskvu 1919 . Fyrsta alþjoðasambandið hafði Karl Marx stofnað, og annað alþjoðasambandið var i hondum jafnaðarmanna . Agreiningsefni kommunista og jafnaðarmanna var hvort aðeins bæri að fara lyðræðisleiðina að settu marki eins og jafnaðarmenn vildu eða gera byltingu , ef þess þyrfti, eins og kommunistar toldu.

Skipulag og starfsemi Kominterns [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsti forseti Kominterns var russneski kommunistinn Grigorij Zinovjev , 1919?1926. Annar forseti sambandsins var Nikolaj Bukharin , 1926?1928. Bulgarski kommunistinn Georgij Dimitrov var siðasti forseti þess, 1935?1943. Fimm manna framkvæmdanefnd stjornaði sambandinu a milli þinga.

Komintern skipulagði byltingartilraunir viða um heim, meðal annars i Þyskalandi og Eistlandi. Margir aðildarflokkar Kominterns voru bannaðir vegna ologlegrar starfsemi, til dæmis finnski kommunistaflokkurinn. I bokinni I alogum , sem kom ut i tveimur bindum a islensku 1942 og 1944, lysti Jan Valtin, rettu nafni Richard Krebs , undirroðri og skemmdarverkum a vegum Kominterns.

Nain tengsl mynduðust a milli leynilogreglu Raðstjornarrikjanna og Kominterns, og var forstoðumaður starfsmannadeildar Kominterns, Mikhail Trilisser , i raun og veru yfirmaður hinnar erlendu deildar leynilogreglunnar og notaði þa dulnefnið Mikhail Moskvin. Talið er, að 133 af 492 starfsmonnum Kominterns hafi tynt lifi i hreinsunum Stalins .

Komintern var lagt niður að skipun Stalins 1943 þegar hann vildi þoknast bandamonnum sinum i seinni heimsstyrjoldinni , Bretum og Bandarikjamonnum.

Islendingar a þingum Kominterns 1920?1928 [ breyta | breyta frumkoða ]

Fulltruar islenskra kommunista a oðru þingi Kominterns i Moskvu 1920 voru Brynjolfur Bjarnason og Hendrik Siemsen Ottosson. A Lenin að hafa a þvi þingi haft orð a hernaðarlegu mikilvægi Islands i hugsanlegri styrjold. A þvi þingi voru Moskvusetningarnar samþykktar, meðal annars með atkvæðum islensku fulltruanna, en þær kvaðu a um skilyrðislausa hlyðni einstakra kommunistaflokka við Komintern.

Fulltruar islenskra kommunista a þriðja þingi Kominterns i Moskvu 1921 voru Olafur Friðriksson og Arsæll Sigurðsson. Eftir það þing tok Olafur Friðriksson með ser munaðarlausan ungling til Islands, sem visað var ur landi vegna smitandi augnsjukdoms, og urðu af þvi atok, sem kolluð hafa verið ?Drengsmalið“.

Fulltrui islenskra kommunista a fjorða þingi Kominterns i Moskvu 1922 var Olafur Friðriksson . Olli utanfor hans horðum deilum i Alþyðuflokknum, en hann var þa ritstjori Alþyðublaðsins . Margir Alþyðuflokksmenn voru andvigir Komintern.

Fulltrui islenskra kommunista a fimmta þingi Kominterns i Moskvu 1924 var Brynjolfur Bjarnason . Var þar samþykkt alyktun um Island, sem kvað a um, að stofna þyrfti serstakan kommunistaflokk i landinu, en ekki fyrr en eftir nokkurn undirbuning.

Fulltruar islenskra kommunista a sjotta þingi Kominterns i Moskvu 1928 voru Einar Olgeirsson og Haukur Siegfried Bjornsson .

Aðild að Komintern [ breyta | breyta frumkoða ]

Brynjolfur Bjarnason og Hendrik Siemsen Ottosson voru fulltruar Alþyðuflokksins a oðru þinginu 1920. Islendingar a næstu þingum Kominterns voru hins vegar ekki fulltruar Alþyðuflokksins, heldur Jafnaðarmannafelags Reykjavikur, sem Olafur Friðriksson og bandamenn hans i roðum ungra kommunista reðu yfir. Samband ungra kommunista, sem stofnað var snemma ars 1924, var hins vegar aðili að Alþjoðasambandi ungra kommunista, sem var i samstarfi við Komintern.

Þegar Kommunistaflokkur Islands var stofnaður 29. november 1930, gekk hann i Komintern og varð deild i honum. Um tuttugu Islendingar stunduðu nam i byltingarskolum Kominterns i Moskvu, Leninskolanum og Vesturskolanum , en markmið þeirra var að þjalfa dygga flokksmenn, ekki aðeins i marxiskum fræðum, heldur lika i byltingartækni. Kunnastur islensku namsmannanna var Benjamin H. J. Eiriksson , en a meðal þeirra voru einnig tveir alþingismenn sosialista, Þoroddur Guðmundsson og Steingrimur Aðalsteinsson , og framkvæmdastjori Sosialistaflokksins , Eggert Þorbjarnarson .

Eggert Þorbjarnarson starfaði a vegum Kominterns við Leninskolann i Moskvu 1934?1937. Hann var framkvæmdastjori Sosialistaflokksins , 1943?1957.

Fulltruar islenskra kommunista a sjounda (og siðasta) þingi Kominterns i Moskvu 1935 voru Brynjolfur Bjarnason og Einar Olgeirsson (sem var aheyrnarfulltrui).

Kommunistaflokkur Islands var lagður niður 1938, þegar kommunistar gengu til samstarfs við vinstra arm Alþyðuflokksins og stofnuðu Sosialistaflokkinn .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Arnor Hannibalsson: Moskvulinan. Reykjavik 1999: Nyja bokafelagið.
  • Einar Olgeirsson: Kraftaverk einnar kynsloðar. Jon Guðnason skraði. Reykjavik 1983: Mal og menning.
  • Hannes Holmsteinn Gissurarson: Islenskir kommunistar 1918?1998. Reykjavik 2011: Almenna bokafelagið.
  • Jon Olafsson: Kæru felagar. Reykjavik 1999: Mal og menning.
  • Þor Whitehead: Sovet-Island. Oskalandið. Reykjavik 2010: Ugla.