Alþyðuflokkurinn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Alþyðuflokkurinn
Fylgi 11,4% (1995)
Formaður Sja lista
Stofnar 1916
Lagt niður 2000
Gekk i Samfylkinguna
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
jafnaðarstefna

felagshyggja

Listabokstafur A

Alþyðuflokkurinn var islenskur jafnaðarmannaflokkur stofnaður arið 1916 i þeim yfirlysta tilgangi að vera stjornmalaafl verkalyðsfelaganna i landinu , flokkurinn hafði þrisvar forsætisraðuneytið og atti aðild að stofnun Samfylkingarinnar arið 1998 og hefur ekki boðið fram siðan.

A starfstima sinum var Alþyðuflokkurinn i meiri en helmingi af rikisstjornum landsins. Fyrst atti Alþyðuflokkurinn þatt i Stjorn hinna vinnandi stetta 1931- 1940 . Lengsta rikisstjornarseta Alþyðuflokksins var i Viðreisnarstjorninni a arunum 1959- 1971 . Aðalmalgagn Alþyðuflokksins var Alþyðublaðið sem kom ut fra arinu 1919 til 1997 .

Saga Alþyðuflokksins [ breyta | breyta frumkoða ]

Alþyðuflokkurinn var formlega stofnaður i Reykjavik 12. mars arið 1916 sem stjornmalaarmur Alþyðusambands Islands . Helstu hvatamenn að stofnun hans voru Olafur Friðriksson , Jon Baldvinsson , Otto N. Þorlaksson og Jonas Jonsson fra Hriflu (sem þo gekk ekki i flokkinn). A stofnfundinum voru fulltruar fra sjo verkalyðsfelogum ur Reykjavik og Hafnarfirði . Stefna flokksins var i anda jafnaðarstefnunnar (sosialdemokrata) og stofnuð voru felog jafnaðarmanna um allt land. Flokkurinn tok fyrst þatt i kosningum 1916 en fekk engan þingmann kjorinn. Fyrsta flokksfelag flokksins var Jafnaðarmannafelag Reykjavikur stofnað 1917 . 1926 gekk flokkurinn i Alþjoðasamband jafnaðarmanna .

Stjornarþatttaka [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrir kosningarnar 1923 og 1927 atti Alþyðuflokkurinn i oformlegu samstarfi við Framsoknarflokkinn sem folst i þvi að vera ekki með gagnframboð i kjordæmum. Enda var þingmaður Framsoknarflokksins, Jonas fra Hriflu, einn af stofnendum flokksins. Fyrsta stjornarþatttaka Alþyðuflokksins var auk þess i Stjorn hinna vinnandi stetta með Framsoknarflokknum. Akveðin verkaskipting var með flokkunum þar eð Framsoknarflokkurinn hofðaði til sveita og Alþyðuflokkurinn til hins ort vaxandi þettbylis.

Lengsta samfellda stjornarþatttaka Alþyðuflokksins var þo með Sjalfstæðisflokknum i Viðreisnarstjorninni 1959 til 1971 . Alþyðuflokkurinn atti aðild að rikisstjorn Þorsteins Palssonar 1987 sem sprakk að við la i beinni utsendingu 1988 og siðan i þeim ?vinstristjornum“ sem fylgdu i kjolfarið undir forsæti Steingrims Hermannssonar . Siðast atti Alþyðuflokkurinn aðild að Viðeyjarstjorninni með Sjalfstæðisflokki 1991- 1995 . Þa var Jon Baldvin Hannibalsson , formaður flokksins, utanrikisraðherra og atti meðal annars storan þatt i þvi að Island gerðist aðili að EES og varð fyrst til að viðurkenna sjalfstæði Eystrasaltslandanna .

Klofningur [ breyta | breyta frumkoða ]

Margoft i sogu flokksins varð klofningur, bæði til vinstri eða i kjolfar sameiningartilrauna flokka a vinstri vængnum og eins i tengslum við tiltekin malefni. Kommunistaflokkur Islands klofnaði ut ur honum arið 1930 . Arið 1937 var Heðinn Valdimarsson rekinn ur flokknum fyrir að reyna að stofna til samfylkingar með kommunistum i trassi við samþykktir flokksins. Það ar stofnuðu Heðinn og kommunistar Sameiningarflokk Alþyðu - Sosialistaflokkinn .

A arunum 1940- 42 skildi a milli Alþyðuflokksins og Alþyðusambandsins. Akveðið var a sambandsþingi að Alþyðusambandið myndi starfa sjalfstætt til þess að geta hofðað til kjosenda allra flokka. Talið var ohollt hugsjonum verkalyðsbarattunni um bætt kjor og rettindi að spyrða ASI of fast við tiltekinn stjornmalaflokk. [1]

Arið 1956 gekk fyrrverandi formaður Alþyðuflokksins, og þaverandi formaður Alþyðusambands Islands Hannibal Valdimarsson ur Alþyðuflokknum asamt oðrum i malfundafelagi jafnaðarmanna og stofnaði Alþyðubandalagið asamt Sosialistaflokknum. Arið 1983 bauð fyrrverandi menntamalaraðherra Alþyðuflokksins, Vilmundur Gylfason , sig fram til Alþingis undir merkjum Bandalags jafnaðarmanna . Að siðustu, arið 1994 , klauf Johanna Sigurðardottir asamt Agusti Einarssyni sig ut ur Alþyðuflokknum og stofnaði Þjoðvaka .

Fylgi [ breyta | breyta frumkoða ]

Þratt fyrir að taka þatt i meira en helmingi allra rikisstjorna fra stofnun lyðveldis varð Alþyðuflokkurinn aldrei su valdastofnun a Islandi sem systurflokkar hans a hinum Norðurlondunum urðu ( Sosialdemokratar i Danmorku , Sosialdemokrataflokkurinn i Finnlandi , Verkamannaflokkurinn i Noregi og Sænski sosialdemokratiski verkamannaflokkurinn i Sviþjoð ). Mest fekk flokkurinn 22% atkvæða i kosningunum 1978 (a sama tima og Alþyðubandalagið fekk sitt mesta sogulega fylgi) en kjorfylgi flokksins var oftast i kringum 15%.

Staða [ breyta | breyta frumkoða ]

I borgarstjornarkosningum 1994 og 1998 bauð flokkurinn fram asamt Framsoknarflokki, Alþyðubandalagi og Samtokum um kvennalista undir nafni R-listans . Arið 2000 gerði flokkurinn samning við samstarfsflokka sina innan Samfylkingarinnar um sameiginleg framboð til frambuðar.

Formenn Alþyðuflokksins [ breyta | breyta frumkoða ]

Varaformenn [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornarþatttaka [ breyta | breyta frumkoða ]

Alþyðuflokkurinn veitti rikisstjorn Tryggva Þorhallssonar hlutleysi 1927- 1931 en atti ekki raðherra fyrr en 1934 :

Kjorfylgi [ breyta | breyta frumkoða ]

Alþingiskosningar
Kosningar % atkvæða þingmenn
1916 6,8 0
1923 16,2 1
1927 19,1 5
1931 16,1 4
1933 19,2 5
1934 21,7 10
1937 19,0 8
1942 (juli) 15,4 6
1942 (oktober) 14,7 7
1946 17,8 9
1949 16,5 7
1953 15,6 6
1956 18,3 8
1959 (juni) 12,5 6
1959 (oktober) 15,2 9
1963 14,2 8
1967 15,7 9
1971 10,5 6
1974 9,1 5
1978 22,0 14
1979 17,5 10
1983 11,7 6
1987 15,2 10
1991 15,5 10
1995 11,4 7

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?ASI - Saga verkalyðshreyfingarinnar“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 1. oktober 2010 . Sott 6. desember 2009 .


Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]