Sjo ara striðið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra 7 ara striðið )
Sjo ara striðið

Malverk af orrustunni við Kunersdorff eftir Alexander von Kotzebue .
Dagsetning 17. mai 1756 ? 15. februar 1763 (6 ar, 8 manuðir, 4 vikur og 1 dagur)
Staðsetning
Niðurstaða Sigur bresk-prussnesk-portugalska bandalagsins.
Breyting a
yfirraðasvæði

Engin breyting a landsvæði i Evropu.

Striðsaðilar

Konungsrikið Stora-Bretland
Irokesasambandið
Prussland
Portugal (fra 1762)
Braunschweig-Wolfenbuttel

Hesse-Kassel
Schaumburg-Lippe

Konungsrikið Frakkland
Heilaga romverska rikið
Fáni Rússlands Russland
Spann

Fáni Svíþjóðar Sviþjoð (1757?62)
Mogulveldið (fra 1757)
Leiðtogar

Georg 2. (til 1760)
Georg 3.

William Pitt
Friðrik mikli
Loðvik 15.
Maria Teresa
Fáni Rússlands Elisabet (til 1762)
Fáni Rússlands Petur 3. (1762)
Karl 3.
Fáni Svíþjóðar Adolf Friðrik
Mannfall og tjon
160.000 latnir
180.000 latnir
80.000 liðhlaup
33.000 almennir borgarar drepnir

350,000+

  • 200.000 latnir
  • 80.000 handsamaðir
  • 70.000 liðhlaup

373,588

  • 32.622 drepnir a vigvellinum
  • 93.404 latnir ur sarum eða af sjukdomum
  • 19.592 tyndir
  • 17.388 bæklaðir
  • 70.000 særðir
  • 78.360 handsamaðir
  • 62.222 liðhlaup
Striðsaðilar i sjo ara striðinu. Blatt er Bretland, Prussland og Portugal, asamt nylendum i Ameriku og Asiu. Grænt er aðallega Frakkland, Austurriki og Russland, asamt nylendum i oðrum alfum, en einnig Spann og Sviþjoð.

Sjo ara striðið var storstyrjold Evropurikja a 18. old . Það var hað 1756- 1763 og lauk með friðarsamkomulaginu i Paris og i Hubertusburg . Striðsaðilar voru Bretland og Prussland , asamt nokkrum smærri bandamonnum annars vegar, og Frakkland , Austurriki , Russland , Sviþjoð , asamt nokkrum smærri bandamonnum hins vegar. I striðinu var aðallega barist i Evropu , en einnig var tekist a i Norður-Ameriku og uti a hofunum. Striðinu lauk með nær obreyttri rikjaskipan i Evropu. Hins vegar urðu miklar breytingar a nylendum i Ameriku og Asiu . Sjo ara striðið var fyrsta styrjoldin sem hað var i fleiri heimsalfum, enda kallaði Winston Churchill striðið ?fyrstu heimstyrjoldina“. Oft er litið a þetta strið sem framhald a austurriska erfðastriðinu sem hað var 1740- 48 .

Forsaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Friðrik mikli konungur Prusslands var miðpunktur sjo ara striðsins.

Austurriska erfðastriðinu lauk með friðarsamningunum i Aachen . En samningarnir toku ekki tillit til þess að Prussland hafði hertekið Slesiu , sem aður tilheyrði Austurriki (en er suðvestasti hluti Pollands i dag). A þeim 8 arum sem liðu milli friðarsamningana i Aachen og sjo ara striðsins reyndi Austurriki að endurheimta Slesiu með þvi að einangra Prussland politiskt. Það tokst nokkurn veginn, enda voru Bretar þeir einu sem gengu i bandalag við Prussland. Georg 2. , konungur Bretlands, var a þessum tima einnig þjoðhofðingi Hannover sem tengdist Prusslandi. Austurriki aftur a moti fann sterka bandamenn i Frakklandi og Russlandi. Russland var a þessum tima með utþenslustefnu og sa tækifæri til landvinninga til vesturs. Frakkar gatu ekki hugsað ser að sitja hja þegar Bretar færu i strið i Evropu, enda voru þessar þjoðir erkiovinir. Þar að auki hofst landnemastrið milli breskra og franskra landnema i Norður-Ameriku þegar arið 1754 , jafnvel þo að ekkert formlegt strið hafi verið a milli landanna.

Framvinda striðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

1756 [ breyta | breyta frumkoða ]

Striðsyfirlysingar milli Breta og Frakka voru afhentar 18. mai , nærri tveimur arum eftir að atok hofust i Norður-Ameriku. Fyrstu atok i Evropu hofust tveimur dogum seinna er Frakkar og Bretar haðu sjoorrustu við Menorca i Miðjarðarhafi . Hvorugur hafði betur, en Bretar horfuðu til Gibraltar . I agust reðist Friðrik mikli með Prussaher sinum inn i Saxland og hertok það i hendingskasti. Þaðan ætlaði hann að hertaka Bæheim og þvinga Austurriki til uppgjafar. Þegar Maria Teresa sendi her til Bæheims, var barist við Lobositz. Þar sigruðu Prussar, en þeir naðu ekki að fylgja þessu eftir i það skiptið og hertaka Bæheim. I Norður-Ameriku naðu Frakkar að hernema allt svæðið i kringum Ontariovatn .

1757 [ breyta | breyta frumkoða ]

Orrustan við Kolin nalægt Prag. Þar attust við prussar og Austurrikismenn

Friðrik 2. reðist inn i Bæheim i mai . Þann 6. mai var orrustan við Prag . Þar sigruðu Prussar Austurrikismenn, en þeir siðarnefndu naðu að loka sig inni i borginni. Prussar hofu umsatur um Prag þar til nyr austurriskur her nalgaðist i juni . I orrustunni við Kolin sigruðu Austurrikismenn Prussa, sem urðu að horfa og yfirgefa Bæheim. I juni reðist franskur her inn i Hannover. Sokum þess að Friðrik mikli hafði hertekið Saxland, setti keisarinn Frans 1. fra Habsborg rikisbann yfir honum. Keisaraher var sendur til Saxlands, en Prussar sigruðu þann her i orrustunni við Rossbach i Saxlandi. Austurrikismenn letu hins vegar kne fylgja kviði er þeir sigruðu Prussa i tveimur orrustum i Slesiu og naðu að hertaka hluta af gamla heraðinu a ny. I austri reðust Russar a borgirnar Memel og Konigsberg . Þeir toku Memel, en Prussar naðu að sigra Russana við Konigsberg. Eftir það drogu Russar sig til baka og heldu Memel. Sami prussneski her for siðan til Pommern, þar sem Sviar hofðu tekið nokkrar borgir. Prussar naðu að hrekja þa þaðan. I arslok heldu Sviar aðeins Stralsund . I desember bles Friðrik mikli til soknar i Slesiu. Honum tokst að sigra Austurrikismenn og hertaka heraðið a ny. Engu að siður voru Prussar mjog aðþrengdir i arslok.

1758 [ breyta | breyta frumkoða ]

Frakkar fagna sigri i Ticenderoga i Ameriku.

I arsbyrjun hofu Russar nyja sokn vestur og reyndu að sameinast Austurrikismonnum. Friðrik mikli sendi her fra Slesiu a vettvang og reyndi að koma i veg fyrir þetta. I orrustunni við Zorndorf slo herjunum saman. Þar biðu Russar osigur og heldu sig eftir þetta i hæfilegri fjarlægð. Fyrir vikið voru fair prussar i Slesiu og gengu Austurriksmenn a lagið. Þeir naðu að hertaka heraðið allt meðan prussar borðu a Russum. Austurrikismenn reyndu meira að setja að raðast inn i Saxland og satu um borgina Dresden . En leiðangur þeirra var arangurslaus. I vestri naði þyskur her fra Hannover að sigra Frakka, með hjalp Englendinga, i tveimur orrustum (við Rheinberg og við Krefeld ). Frakkar voru hraktir vestur yfir Rinarfljot þratt fyrir að vera miklu fjolmennari. Aðeins i Ameriku voru Frakkar sigursælir. Þeir sigruðu miklu fjolmennari enskan her i orrustunni við Ticenderoga.

1759 [ breyta | breyta frumkoða ]

Sjoorrustan við Quiberonfloa milli Breta og Frakka.

Þetta ar þurrkaðist Prussland nær ut. Russar og Austurrikismenn reyndu aftur að sameina lið sitt og tokst það að þessu sinni rett austan við Frankfurt an der Oder . Friðrik mikli hafði dregið lið sitt fra Saxlandi til að mæta þeim. I stororrustunni við Kunersdorf 12. agust biðu prussar hins vegar mikinn osigur og leystist prussneski herinn algerlega upp. Leiðin til Berlinar var greið. I þokkabot reðist keisaraherinn inn i Saxland og hertok það nær algerlega. Endalok Prusslands voru i sjonmali, en bæði Russar og Austurrikismenn hofðu orðið fyrir miklu mannfalli. Þar að auki hofst deila milli þeirra, sem endaði með þvi að Russar drogu sig til baka og Austurrikismenn foru til Saxlands til að sameinast keisarahernum. Friðrik mikli hafði alvarlega ihugað að segja af ser og fremja sjalfsmorð. En hið glataða tækifæri ovina hans að taka Berlin bjargaði Prusslandi. Friðrik mikli sagði sjalfur i brefi til broður sins að þetta hefði verið ?kraftaverk i þagu huss Brandenborgar“. Ljosi punkturinn var að Frakkar hofðu beðið mikinn osigur fyrir Hannover i orrustunni við Minden og dregið sig til baka. Þess i stað raðgerðu þeir að raðast inn i England og sofnuðu herjum sinum saman i hafnarborgum sinum. Raðagerð þessi for hins vegar ut um þufur er Bretar sigruðu Frakka i tveimur sjoorrustum. Su fyrri for fram við Lagos suður undan Portugal og hina siðari við Bay de Quiberon við suðurstrond Bretagne . I Ameriku hofðu Bretar betur gegn Frokkum. Þetta ar hertoku þeir nær allt Kanada .

1760 [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1760 var annað erfitt ar fyrir Prussland, sem þo naði að risa ur oskunni. Eftir mikinn osigur fyrir Austurrikismonnum i Slesiu, reðist Friðrik mikli inn i Saxland og freistaði þess að endurheimta Dresden. I þeirri atlogu skemmdist miðborg Dresden talsvert. Meðan a þessu stoð foru fram tvær stærri orrustur milli Frakka og Hannover, sem endaði með einum sigri fyrir hvorri fylkingu. Engar breytingar attu ser hins vegar stað þar. Frakkar naðu ekki að brjotast austur og sameinast Austurriki. Þegar Austurrikismenn sendu nyjan her til Dresden, sem sameinaðist austurriska hernum fra Slesiu, akvað Friðrik mikli að safna ollum sinum herjum saman og mæta Austurrikismonnum i stororrustu . Hun for fram i 15. agust við borgina Liegnitz. Þar unnu Prussar storsigur, þratt fyrir að vera talsvert faliðaðri. Samtimis þessu hafði keisaraherinn aftur tekið Saxland og Russar hofðu hafið skærusokn til vesturs og rænt og ruplað i Berlin. I orrustunni við Torgau naði Friðrik mikli aftur að sigra Austurrikismenn. En aðstæður voru afar erfiðar fyrir prussa. Russar hofðu hertekið Austur-Prussland, Austurriki stjornaði Slesiu og keisaraherinn reði yfir Saxlandi. Þar að auki hofðu Sviar aftur hafið utras og tekið storan hluta af Pommern. I Ameriku hofðu Bretar nað betri og betri tokum a aðstæðum. Þeir naðu að hrekja Frakka burt ur lendum sinum og luku hernami Kanada. Franskur sigur við Sainte-Foy i Quebec breytti engu þar um. Þegar Montreal fell var allt Kanada a valdi Breta.

1761 [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1761 var rolegasta striðsarið i styrjoldinni. Prussneski herinn lokaði sig inni i virkinu Bunzelwith i norðurhluta Slesiu. Þar reðust Austurrikismenn og Russar a þa, en fengu ekki unnið virkið. Siðsumars voru Russar orðnir oþolinmoðir og akvaðu að fara austur og bua sig undir komandi vetur. A leiðinni hertoku þeir borgina Kolberg , siðustu hafnarborg Prussa við Eystrasalt. Þa yfirgafu Prussar virkið og borðu a Svium i Pommern. Sviar voru lanlausir og voru hraktir til baka til Stralsund. Frakkar voru mattlausir i vestri og gatu sig hvergi hreyft. Það kom ekki sist til af þvi að fjarhagur þeirra gekk til þurrðar. Bretar hofðu lagt hafnbann a Frakkland og sjoher þeirra sa um að einangra franskar hafnir. Þann 25. desember gerðist það að Elisabet keisaraynja lest i Russlandi. Eftirmaður hennar varð Petur 3. Russakeisari sem var mjog vilhallur Prussum. Hann dyrkaði Friðrik mikla og datt ekki i hug að eiga i striði við hann. Hann gerði friðarsamning við Friðrik og þar með voru Russar ur leik. Auk þess atti Petur 3. milligongu um friðarsamning milli Prussa og Svia.

1762 [ breyta | breyta frumkoða ]

Strax i januar 1762 lysti Bretland Spani strið a hendur. I kjolfarið varð Portugal þatttakandi i striðinu, en þeir gerðu samning við Bretland. Spanverjar reðust þvi inn i Portugal og naðu að taka borgina Almeida . Bretar sendu liðsauka og naði hann að hefta framras Spanverja. I juli var Petur 3. myrtur og Katrin mikla tok við stjornartaumum i Russlandi. Hun sagði upp friðarsamningnum, en helt þo friðinn. Þegar Friðrik mikli var laus við Russa og Svia tok hann aftur til við að berjast við Austurrikismenn. Hann sigraði þa i orrustu i Slesiu og aftur við Freiberg i Saxlandi. Þannig naði hann baðum heruðunum aftur a sitt vald. Orrustan við Freiberg var jafnframt siðasta orrusta þessara landa. I juni reyndu Frakkar mikla framras i vestri. Þeir biðu hins vegar mikla osigra i tveimur orrustum og voru hraktir vestur yfir Rinarfljot. Frakkar voru i mikilli neyð þar sem hafnbann Breta skilaði miklum arangri. Striðsvilji þeirra þvarr og hvarf alveg þegar frettist af miklum osigri gegn Bretum við Nyfundnaland .

Friðarsamningarnir i Paris 1763 [ breyta | breyta frumkoða ]

Litið var barist þetta ar. Allir striðsaðilar voru þreyttir og þar sem Prussar hofðu full yfirrað yfir Slesiu, var ekki mikill vilji til að halda striðsrekstri afram. 10. februar voru friðarsamningar gerðir i Paris milli Frakka og Spanverja annars vegar og Breta og Portugala hins vegar. Hinn oumdeildi sigurvegari var Bretland, en Bretar naðu að halda Frokkum niðri i Evropu og naðu auk þess storum fronskum nylendum i Ameriku a sitt vald, bæði Kanada og svæði austan Mississippi . Frakkar misstu einnig allar nylendur sinar a Indlandi til Bretlands. Auk þess urðu Spanverjar að afhenda Bretum Florida , sem a þessum tima var afar famenn. Bretar fengu ennfremur franskar nylendur i Afriku , þ.e. Senegambiu (sem i dag eru rikin Senegal og Gambia ). Siðastnefnda svæðið komst aftur i eigu Frakklands þegar Bretar topuðu frelsisstriði Bandarikjanna 1783 .

Friðarsamningarnir i Hubertusburg 1763 [ breyta | breyta frumkoða ]

Hubertusburg i Saxlandi.

Þann 15. februar hittust Prussar og striðsaðilar ur austri i kastalanum Hubertusburg i Saxlandi. Þar somdu Prussar, Saxar og Austurrikismenn frið (Russar og Sviar voru aður bunir að semja). Prussar fengu að halda Slesiu og Austurriki missti allt tilkall til heraðsins. Prussar samþykktu að yfirgefa Saxland og lata það land i friði i framtiðinni. Friðrik mikli samþykkti sem kjorfursti að velja son Mariu Teresu sem næsta keisara Heilaga romverska rikisins .

Eftirmali [ breyta | breyta frumkoða ]

Við þessa friðarsamninga voru landamæri i Evropu þau somu og aður og aðstæður voru þvi sem næst obreyttar. Hins vegar hofðu oll þatttokurikin veikst talsvert, enda hofðu þau barist i fleiri ar. Frakkland stoð verst að vigi. Herir þeirra hofðu engu aorkað og landið hafði veikst mikið af hafnbanni Breta. Aðstæður almennings versnuðu og logðu grunninn að fronsku byltingunni 26 arum seinna. Bretar voru oyggjandi sigurvegarar striðsins. Þeir voru mesta siglingaveldi heims og unnu griðarmikil landsvæði i Ameriku. Prussland var einnig nokkurs konar sigurvegari, en sigur þeirra var frekar varnarsigur. Þott keisaradæmið væri i framhaldinu i hondum Habsborgara (sem reði i Austurriki), þa liðu ekki nema um 40 ar þar til það var lagt niður.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]