한국   대만   중국   일본 
Olafsvik - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Olafsvik

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Loftmynd.
Pakkhusið (1844)

Olafsvik er bær a utanverðu Snæfellsnesi i sveitarfelaginu Snæfellsbæ . 976 manns bjuggu i Olafsvik arið 2015.

Olafsvik var upphaflega i Neshreppi , siðan i Neshreppi innan Ennis eftir að Neshreppi var skipt i tvennt. Þeim hreppi var svo aftur skipt i tvennt arið 1911 og varð þa Olafsvikurhreppur til, sem og Froðarhreppur þar austur af. Olafsvik var fyrsti bærinn a islandi að fa Kaupstaðarettindi fra danakonungi arið 1687 14. april . Þann 1. april 1990 sameinaðist Froðarhreppur Olafsvik a ny, að þessu sinni undir merkjum kaupstaðarins.

Hinn 11. juni 1994 sameinaðist Olafsvikurkaupstaður Neshreppi utan Ennis , Breiðuvikurhreppi og Staðarsveit undir nafninu Snæfellsbær .

Bæjarbuar byggja afkomu sina a sjavarutvegi og i auknum mæli a ferðaþjonustu .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .