Ivan Turgenev

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Ivan Turgenjev )
Ivan Turgenev, mynd sem Felix Nadar tok af skaldinu.

Ivan Sergejevitsj Turgenev ( russneska : Иван Сергеевич Тургенев ) ( 9. november 1818 ? 3. september 1883 ) var russneskur rithofundur .

Turgenev var talinn fremstur russneskra raunsæishofunda meðan hann lifði, en hann hefur siðan fallið i skuggann af Leo Tolstoj og Fjodor Dostojevskij . Ivan Turgenev var þo brautryðjandi a ymsum sviðum, og var fyrsti russneski hofundurinn sem varð þekktur i Evropu . Skaldsaga hans, Feður og synir , sem kom ut 1862 er alitin eitt af ondvegisritum heimsbokmenntanna. Arið 2007 komu ut a islensku Fjorar sogur i nyjum þyðingum hja Havallautgafunni .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .