한국   대만   중국   일본 
Alexander 2. Russakeisari - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið

Alexander 2. Russakeisari

Alexander 2. ( russneska : Алекса?ндр II Никола?евич; umritað Aleksandr II Nikolajevitsj ) (29. april 1818 ? 13. mars 1881) var keisari Russaveldis fra 2. mars 1855 þar til hann var raðinn af dogum þann 13. mars 1881. Hann var jafnframt konungur Pollands og storhertogi Finnlands.

Skjaldarmerki Holstein-Gottorp-Rómanov-ætt Russakeisari
Holstein-Gottorp-Romanov-ætt
Alexander 2. Rússakeisari
Alexander 2.
Rikisar 2. mars 1855 ? 13. mars 1881
Skirnarnafn Aleksandr Nikolajevitsj Romanov
Fæddur 29. april 1818
 Kreml i Moskvu , Russlandi
Dainn 13. mars 1881 (62?ara)
 Vetrarhollinni , Sankti Petursborg , Russlandi
Grof Domkirkja Peturs og Pals
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Nikulas 1. Russakeisari
Moðir Karlotta af Prusslandi
Keisaraynja Maria af Hesse (g. 1841; d. 1880)
Born 10 skilgetin, þ. a m. Alexander 3. Russakeisari

Mikilvægasti verknaður Alexanders a valdatið hans var afletting bændaanauðarinnar arið 1861, en með henni askotnaðist Alexander viðurnefnið ?frelsunarkeisarinn“. Keisarinn stoð fyrir ymsum umbotum, þar a meðal endurskipulagningu rettarkerfisins, skipun kjorinna heraðsdomara, afnami likamlegra refsinga, [1] aukinni heraðssjalfsstjorn, almennri herskyldu, skertum forrettindum aðalsstettarinnar og aukinni haskolamenntun.

I utanrikismalum seldi Alexander Bandarikjunum Alaska arið 1867 af otta við að þessi afskekkta nylenda myndi enda i hondum Breta ef kæmi til striðs við þa. [2] Alexander sottist eftir friði og sleit bandalagi við Frakkland þegar Napoleon III fell fra voldum arið 1871. Arið 1872 gekk hann i ?Þriggjakeisarabandalagið“ svokallaða asamt Þyskalandi og Austurriki til þess að friðþægja Evropu. Þratt fyrir að reka friðsama utanrikisstefnu haði Alexander stutt strið gegn Tyrkjaveldi arin 1877-78, þandi Russaveldi enn frekar inn i Siberiu og Kakasus og lagði undir sig Turkistan . Alexander sætti sig með semingi við niðurstoður Berlinarfundarins þott hann hefði orðið fyrir vonbrigðum með þær. Arið 1863 var gerð uppreisn i Pollandi sem Alexander kvað niður og brast við með þvi að nema ur gildi stjornarskra Pollands og lima það beint inn i Russland. Alexander var enn að leggja til aukna þingvæðingu þegar hann var myrtur af meðlimum uppreisnarhreyfingarinnar Narodnaja Volja arið 1881.

Tilvisanir breyta

  1. ?Reformation by the Tsar Liberator“ . InfoRefuge . InfoRefuge . Sott 18. april 2016 .
  2. Claus-M., Naske, (1987). Alaska, a history of the 49th state . Slotnick, Herman E., 1916-2002. (2.. utgafa). Norman: University of Oklahoma Press. bls.?61. OCLC  44965514 .


Fyrirrennari:
Nikulas 1.
Russakeisari
( 1855 ? 1881 )
Eftirmaður:
Alexander 3.