Snoop Dogg

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Snoop Dogg arið 2005

Calvin Cordozar Broadus, Jr. (fæddur 20. oktober   1971 ), betur þekktur sem Snoop Dogg , er bandariskur rappari, leikari og skemmtikraftur. Hann er lika yfirlystur kannabisneytandi og barattumaður fyrir logleiðingu þeirra,

Hann gekk i gagnfræðiskolann Long Beach Polytechnic High School og var meðlimur i glæpagengi i Kaliforniu og stuttu eftir utskrift hans var hann handtekinn fyrir eign a kokaini og sat fyrir það sex manuði i fangelsi.

Tonlistarferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Tonlistarferill hans hofst arið 1992 eftir hann var uppgotvaður af Dr. Dre . Hann þeytti frumraun sina sem listamaður með plotunni Doggystyle sem for beint a toppinn i Bandarikjunum. Hann hefur siðan gefið ut tiu aðrar plotur sem hafa allar notið mikilla vinsælda, verið tilnefndur til þrettan Grammy-verðlauna og komið fram i 34 kvikmyndum.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .