Sjonvarpsstoð

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sjonvarpsstoð getur att við fyrirtæki sem utvarpar sjonvarpsþætti . Sjonvarpsþattum ma utvarpa i hliðrænum eða stafrænum merkjum. Utsendingarstaðlar eru skilgreindir af rikisstjorn landsins þar sem utvarpað er. Þessir staðlar eru olikir fra landi til lands. Yfirleitt þurfa sjonvarpsstoðvar utsendingarleyfi fra rikistjorninni sem getur takmarkað stoðina. Sjonvarpsstoðvar geta starfað sem sjalfstæð fyrirtæki eða vera hluti sjonvarpssamtaka .

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .