Hliðrænt sjonvarp

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hliðræn prufuutsending með timakoða

Hliðrænt sjonvarp (eða flaumrænt sjonvarp ) er sjonvarp sem sent er ut með hliðrænu merki . Það getur verið sent með mastri , gervihnetti eða kapli . I morgum londum er buið að leggja hliðrænar sjonvarpsutsendingar af en stafrænar utsendingar hafa verið teknar upp i staðinn. I sumum londum, eins og a Islandi , er stafrænt sjonvarp a Islandi að skipta yfir i stafrænar utsendingar, en i oðrum londum eru eingongu hliðrænt sjonvarp sent ut.

Til eru nokkrir staðlar fyrir koðun hliðrænna utsendinga:

  • PAL (Phase Alternating Line)
  • NTSC (National Television Standards Committee)
  • SECAM (Sequentiel Couleur avec Memoire)

Hliðrænt sjonvarp er sent ut a annaðhvort VHF-tiðnabili eða UHF-tiðnabili . Innan þessar tiðnabila eru akveðnar sjonvarpsrasir sem eru mismunandi eftir londum. Sjonvarps ras stendur saman af tveimur merkjum: upplysingar um myndina eru sendar með sveifluviddarmotun , en upplysingar um hljoðið eru sendar með tiðnimotun a tiðni sem er ekki eins og myndartiðnin. Þegar UHF eða VHF tiðnibilum er uthlutað þarf að velja milli fjolda sjonvarpsrasa og gæða þeirra, þvi það er takmarkað plass a tiðnibilunum.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .