Sinn Fein

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Við sjalf
Sinn Fein
Forseti Mary Lou McDonald
Varaforseti Michelle O'Neill
Aðalritari Ken O'Connell
Þingflokksformaður Niall O Donnghaile
Stofnar 28. november 1905 ; fyrir 118 arum  ( 1905-11-28 ) (i upprunalegri mynd)
17. januar 1970 ; fyrir 54 arum  ( 1970-01-17 ) (i nuverandi mynd)
Stofnandi Arthur Griffith
Hofuðstoðvar 44 Parnell Square, Dyflinni 1, D01 XA36
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Irsk lyðveldishyggja, jafnaðarstefna, vinstriþjoðernishyggja
Einkennislitur Grænn  
Neðri deild irska þingsins
Efri deild irska þingsins
Þing Norður-Irlands
Neðri deild breska þingsins (n-irsk sæti)¹
Evropuþingið
Vefsiða www.sinnfein.ie
¹ Sinn Fein byður fram a breska þingið en frambjoðendur flokksins taka ekki sæti a þinginu þott þeir nai kjori.

Sinn Fein (islenska: ?Við sjalf“) er irskur stjornmalaflokkur sem starfar bæði i irska lyðveldinu og a Norður-Irlandi . A tima vandræðanna a Norður-Irlandi var flokkurinn jafnan talinn stjornmalaarmur irska lyðveldishersins . [1]

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Sinn Fein var stofnað i upprunalegri mynd þann 28. november arið 1905 að undirlagi Arthurs Griffith til þess að berjast fyrir sjalfstæði Irlands fra Bretlandi . Sjalfstæðisbarattan skilaði þeim arangri að arið 1911 boðaði rikisstjorn Frjalslynda flokksins i Bretlandi til samningaviðræða um irska heimastjorn , en andstaða Ihaldsflokksins og sambandssinna a Irlandi leiddu til þess að þessar aætlanir runnu ut i sandinn. Þegar fyrri heimsstyrjoldin braust ut voru viðræður um aukið sjalfræði a Irlandi settar a is, sem stuðlaði að þvi að paskauppreisnin braust ut arið 1916. Vegna harkalegra viðbragða Breta við uppreisninni og oanægju með aætlaða herkvaðningu a Irlandi vann Sinn Fein storsigur i kosningum arið 1918 og stofnaði sjalfstætt loggjafarþing sem lysti yfir fullveldi Irlands undan breskum yfirraðum. [2] Við lok irska sjalfstæðisstriðsins somdu raðamenn Sinn Fein við Breta um stofnun irska fririkisins , sem fol meðal annars i ser að Norður-Irland yrði klofið fra Irlandi. Oanægja með samninginn var viðtæk meðal rottækustu sjalfstæðissinnanna og þvi klufu andstæðingar hans með Eamon de Valera i broddi fylkingar sig ur Sinn Fein og stofnuðu nyjan flokk, Fianna Fail . [3] A næstu arum dro verulega ur ahrifum Sinn Fein og fra og með stofnun irska lyðveldisins hafa flokkarnir Fianna Fail og Fine Gael jafnan skipst a að fara með stjorn landsins.

Sinn Fein a lyðveldistimanum [ breyta | breyta frumkoða ]

Sinn Fein varð til i nuverandi mynd arið 1970 þegar gamli flokkurinn klofnaði i tvennt vegna deilna um það hversu rottæk flokksmarkmiðin i þjoðfelagsmalum ættu að vera. Um skeið voru þvi tveir flokkar starfandi undir þessu nafni: Hið ?opinbera“ ( official ) Sinn Fein, sem var skipuð kommunistum og marxistum og vann að þvi markmiði að stofna sosialiskt riki i sameinuðu Irlandi, og hið ?timabundna“ ( provisional ) Sinn Fein, sem var skipuð kaþolskum þjoðernissinnum sem hofðu sameiningu Irlands efst i forgangsroð sinni en stefndu jafnframt að uppbyggingu sosialdemokratisks samfelags. [4] Hið ?opinbera“ Sinn Fein breytti siðar nafni sinu i Verkalyðsflokkinn og hið ?timabundna“ Sinn Fein er þvi eini flokkurinn sem enn notar nafnið i dag.

Herskarri meðlimir Sinn Fein toku þatt i aðgerðum stettarfelaga, hverfasamtaka og kvenrettindafelaga og i ymsum alþjoðlegum motmælaaðgerðum, meðal annars gegn einræðisstjornum i Suður-Ameriku og gegn aðskilnaðarstefnunni i Suður-Afriku . [5]

I irska lyðveldinu hlaut flokkurinn fimm þingsæti a neðri deild irska þingsins arið 2001. Flokkurinn vann einnig nokkrar heraðskosningar og komst meðal annars i stjorn bæjarins Sligo .

I februar arið 2016 hlaut Sinn Fein 13,85 % atkvæða og 23 þingmenn i þingkosningum Irlands, sem var þa þeirra besta kosning fra stofnun lyðveldisins.

I kosningum i februar arið 2020 fekk Sinn Fein 24,5 prosent fyrsta-forgangsatkvæða, mest allra flokka. Flokkarnir Fianna Fail og Fine Gael fengu hvor um sig 22,2 og 20,9 prosent atkvæða. Þessi mikla fylgisaukning Sinn Fein i kosningunum er talin hafa sett tviflokkakerfið sem hefur verið við lyði milli Fianna Fail og Fine Gael fra stofnun lyðveldisins verulega ur skorðum. [6]

Sinn Fein a Norður-Irlandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1986 breytti Sinn Fein þeirri stefnu sinni að taka ekki sæti og greiða ekki atkvæði i norður-irskum stjornmalum og tok virkari þatt i þvi að reyna að leysa atokin a Norður-Irlandi . Flokkurinn hlaut 18 þingsæti af 108 i kosningum a nyja norður-irska þingið sem stofnað var með fostudagssattmalanum arið 1998. Arið 2007 varð flokksmaður Sinn Fein, Martin McGuinness , varaforsætisraðherra Norður-Irlands.

Arið 2001 fekk Sinn Fein fjora þingmenn kjorna a neðri deild breska þingsins og varð þar með stærsti kaþolski flokkurinn a Norður-Irlandi. Flokkurinn hefur hins vegar viðhaldið þeirri stefnu að nyta ekki þau sæti sem hann vinnur a breska þinginu þar sem þingseta þar felur i ser hollustueið til Karls konungs , sem flokkurinn telur þjoðhofðingja erlends rikis. Sæti sem flokkurinn vinnur i Bretlandi standa þvi jafnan auð.

I januar arið 2017 sagði Martin McGuinness af ser sem leiðtogi flokksins i Norður-Irlandi. Við honum tok Michelle O'Neill . [7] Eftir kosningar a þing Norður-Irlands i mars sama ar hlutu Sinn Fein og aðrir lyðveldisflokkar fleiri atkvæði en sambandsflokkarnir. [8]

I kosningum a þing Norður-Irlands arið 2022 varð Sinn Fein i fyrsta sinn stærsti þingflokkurinn. [9] Eftir tæplega tveggja ara tof tok Michelle O'Neill , varaforseti Sinn Fein, þvi við embætti sem fyrsti raðherra Norður-Irlands. Hun er fyrsti irski lyðveldissinninn til að sinna þvi embætti. [10]

Leiðtogar Sinn Fein [ breyta | breyta frumkoða ]

Nafn Formannstið Athugasemdir
Edward Martyn 1905?1908
John Sweetman 1908?1911
Arthur Griffith 1911?1917
Eamon de Valera 1917?1926 Sagði sig ur Sinn Fein og stofnaði Fianna Fail arið 1926
John J. O'Kelly (Sceilg) 1926?1931
Brian O'Higgins 1931?1933
Michael O'Flanagan 1933?1935
Cathal O Murchadha 1935?1937
Margaret Buckley 1937?1950 Fyrsta konan til að leiða flokkinn.
Paddy McLogan 1950?1952
Tomas O Dubhghaill 1952?1954
Paddy McLogan 1954?1962
Tomas Mac Giolla 1962?1970 Var forseti hins ?opinbera“ Sinn Fein (siðar Verkalyðsflokksins) fra 1970.
Ruairi O Bradaigh 1970?1983 Sagði sig ur Sinn Fein og stofnaði Lyðveldishreyfingu Sinn Fein arið 1986.
Gerry Adams 1983?2018 Sat lengst allra formanna Sinn Fein og sat a neðri deild irska þingsins fyrir Louth-kjordæmi fra arinu 2011 til arsins 2020.
Mary Lou McDonald 2018? Nuverandi flokksformaður og þingmaður a neðri deild irska þingsins fyrir miðbæjarkjordæmi Dyflinnar fra 2011.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Davið Logi Sigurðsson (25. juni 2004). ?Af hverju er Norður-Irland ekki sjalfstætt?“ . Visindavefurinn . Sott 7. februar 2024 .
  2. ?Samtokin Sinn Fein stofnuð i Dublin“ . Frettablaðið . 28. november 2006. bls. 12.
  3. Gunnar Palsson (23. mars 1978). ??Mikill orn með ylbliða kloglofa" . Morgunblaðið . bls. 70-73; 76.
  4. ?Sinn Fein og IRA“ . Morgunblaðið . 27. februar 1972. bls. 12.
  5. ?Gerry Adams et les evolutions du Sinn Fein“ (franska). L'Humanite. 8. desember 2017 . Sott 30. juli 2019 .
  6. Ævar Orn Josepsson (10. januar 2020). ?Sinn Fein fekk flest atkvæði i irsku kosningunum“ . RUV . Sott 10. januar 2020 .
  7. ?Sinn Fein: la nouvelle dirigeante designee“ (franska). Le Figaro . 23. januar 2017 . Sott 30. juli 2019 .
  8. ≪ Percee historique du Sinn Fein en Irlande du Nord ≫ , tdg.ch, 5. mars 2017.
  9. Sigurjon Bjorn Torfason (7. mai 2022). ?Sinn Fein vinnur sogu­legan sigur a Norður-Ir­landi“ . Frettablaðið . Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mai 2022 . Sott 8. mai 2022 .
  10. ?Fyrsti forsætisraðherrann ur Sinn Fein“ . mbl.is . 3. februar 2024 . Sott 3. februar 2024 .