Sebastien Bourdon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bjorgun Mosess fra þvi um 1650.

Sebastien Bourdon ( 2. februar 1616 ? 8. mai 1671 ) var franskur listmalari fra Montpellier . Hann var sendur i læri til Parisar og for i namsferð til Romar 1636 þar sem hann tileinkaði ser verk Nicolas Poussin , Claude Lorrain og Caravaggios . Tveimur arum siðar neyddist hann til að flyja fra Italiu til að sleppa við akæru fra rannsoknarrettinum þar sem hann var motmælendatruar .

1652 gerði Kristin Sviadrottning hann að sinum fyrsta hirðmalara.

   Þetta æviagrip sem tengist Frakklandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .