Ron Hardy

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Ron Hardy (f. 8. mai 1958 - d. 2. mars 1992 ) var bandariskur plotusnuður.

Hann var plotusnuður i Chicago og spilaði a skemmtistaðnum The Music Box . Hann asamt Frankie Knuckles i klubbnum The Warehouse logðu mikið til grunninn að House tonlist og velgengni hennar.

DJ Pierre For til the Music Box og Let Ron Hardy fa upptoku af fyrsta Acid House laginu. Það het upprunalega ?In Your Mind“ en var skyrt aftur af Ron Hardy ?Acid Trax“ af þvi að allir i skemmtistaðnum kolluðu það ?Ron Hardy's Acid Trax“. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Cheeseman, Phil. The History of House Geymt 6 september 2013 i Wayback Machine
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .