Robert Gunnarsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Robert Gunnarsson i Koln 20. februar 2008
Robert Gunnarsson i Koln 9. september 2007

Robert Gunnarsson (fæddur 22. mai 1980 ) er islenskur fyrrum handknattleiksmaður sem spilaði meðal annars með franska liðinu Paris Saint-Germain og handboltaliði Arosa.

Robert lek með islenska landsliðinu i handknattleik þegar það vann silfurverðlaun a Olympiuleikunum i Peking arið 2008 og þegar það vann bronsverðlaun a Evropumeistaramotinu i Austurriki 2010 .

Hann akvað að hætta að spila arið 2018.