Omar al-Bashir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Omar al-Bashir
??? ??????
Omar al-Bashir arið 2009.
Forseti Sudans
I embætti
30. juni 1989  ? 11. april 2019
Forsætisraðherra Bakri Hassan Saleh
Motazz Moussa
Mohamed Tahir Ayala
Varaforseti
Forveri Ahmed al-Mirghani
Eftirmaður Ahmed Awad Ibn Auf
(sem formaður braðabirgðaherstjornar)
Personulegar upplysingar
Fæddur 1. januar 1944 ( 1944-01-01 ) (80 ara)
Hosh Bannaga , Sudan
Þjoðerni Sudanskur
Stjornmalaflokkur Sudanski þjoðarraðsflokkurinn
Maki Fatima Khalid
Widad Babiker Omer
Haskoli Egypski hernaðarhaskolinn

Omar Hassan Ahmad al-Bashir (fæddur 1. januar 1944 ) var 7. forseti Sudans . Hann komst til valda i valdarani hersins arið 1989 en hann var liðsforingi þar. Aður hafði hann verið i egypska hernum og tok þatt i striðinu arið 1973 gegn Israel . Al-Bashir var kosinn þrisvar til embættis forseta en grunsemdir hafa verið um kosningasvindl.

Alþjoðlegi sakamaladomstollinn hefur sakað al-Bashir um striðsglæpi og glæpi gegn mannuð , þar a meðal i Darfur . [1]

I februar arið 2019 lysti al-Bashir yfir neyðarastandi en motmæli gegn honum stigmognuðust. I byrjun april tok herinn við voldum og setti al-Bashir i stofufangelsi. [2] Þann 14. desember sama ar var al-Bashir dæmdur i tveggja ara stofufangelsi i betrunarmiðstoð. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Omar al-Bashir: Sudan's long-serving president BBC, skoðað, 11 april, 2019.
  2. Omar Al-Bashir ‘under house arrest’: reports Arabnews, skoðað 11. april, 2019
  3. Asrun Brynja Ingvarsdottir (14. desember 2019). ?Fyrrverandi forseti Sudan dæmdur fyrir misferli“ . RUV . Sott 14. desember 2019 .


Fyrirrennari:
Ahmed al-Mirghani
Forseti Sudans
( 30. juni 1989 ? 11. april 2019 )
Eftirmaður:
Ahmed Awad Ibn Auf
(sem formaður braðabirgðaherstjornar)