Ne Win

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ne Win
??????
Forseti Burma
I embætti
2. mars 1974  ? 9. november 1981
Forsætisraðherra Sein Win
Maung Maung Kha
Forveri Win Maung (1962)
Eftirmaður San Yu
Forsætisraðherra Burma
I embætti
29. oktober 1958  ? 4. april 1960
Forseti Win Maung
Forveri U Nu
Eftirmaður U Nu
I embætti
2. mars 1962  ? 2. mars 1974
Forveri U Nu
Eftirmaður Sein Win
Personulegar upplysingar
Fæddur 10. juli 1910
Paungdale , Pegu-heraði , Neðra-Burma , breska Indlandi
Latinn 5. desember 2002 (92 ara) Jangun , Mjanmar
Þjoðerni Mjanmarskur
Stjornmalaflokkur Sosialiski stefnuskrarflokkur Burma (BSPP)
Maki Than Nyunt
Tin Tin
Khin May Than
Ni Ni Myint
Yadana Nat Mei
Truarbrogð Theravada buddismi
Born 6
Undirskrift

Ne Win ( burmiska : ??????; 10. juli 1910, eða 14. eða 24. mai 1911 ? 5. desember 2002) var burmiskur stjornmalamaður og herforingi sem var forsætisraðherra Burma fra 1958 til 1960 og fra 1962 til 1974 og forseti Burma fra 1962 til 1981. Ne Win var einræðisherra sem for fyrir sosialiskri herforingjastjorn fra 1962 til 1988. Stjorn Ne Wins einkenndist af einangrunarhyggju, politisku ofbeldi, anduð a Kinverjum, alræðishyggju og efnahagskreppu. A stjornartið hans varð Burma að einu fatækasta og vanþroaðasta riki i heimi. [1]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Ne Win fæddist i Paundale i miðhluta Burma undir nafninu Shu Maung, þar sem faðir hans var aðstoðarmaður a stjornarskrifstofu bresku nylenduyfirvaldanna. Eftir að hafa lokið profi i miðskola var hann sendur til nams i iþrottum i Prome en naði litlum arangri. Hann akvað að ferðast til Rangoon , þar sem hann nam læknisfræði i haskola og utskrifaðist með liffræðiprof arið 1931. Hann hætti siðan haskolanami og hof vinnu við postþjonustuna i Burma. [2]

Likt og margir aðrir ibuar Burma varð Shu Maung oanægður með bresku nylendustjornina og gekk þvi i sjalfstæðishreyfingu sem studentar hofðu stofnað arið 1930. I hreyfingunni kynntist hann burmisku sjalfstæðisleiðtogunum Aung San og U Nu . Shu Maung lak upplysingum fra rikispostþjonustunni til sjalfstæðishreyfingarinnar. [2]

Arið 1941 þaði Shu Maung boð japanska keisaradæmisins til burmiskra ungmenna um að hljota þjalfun i hernaðarfræði. Shu Maung var einn ?felaganna þrjatiu“ sem var smyglað til Hainan til þess að gangast undir herþjalfun i boði Japana. Hann þotti ahugasamur og dugnaðarmikill og var þvi meðal þeirra sem voru valdir til að hljota liðsforingjamenntun. A tima sinum i þjalfun tok Shu Maung upp nytt nafn, Ne Win, sem merkir ?bjartur eins og solin“. [2]

Ne Win sneri aftur til Burma eftir hernaðarþjalfunina til að byggja upp sjalfstæðishreyfinguna gegn yfirraðum Breta. I desember 1941 reðust Japanir inn i Burma, sem varð ein mikilvægasta vigstoð seinni heimsstyrjaldarinnar i Suðaustur-Asiu . A styrjaldararunum missti Ne Win smam saman tru a þvi að Japanir myndu veita Burma sjalfstæði eftir að Bretar yrðu hraktir burt. Arið 1943 settu Japanir a fot stjorn i Burma sem var ohað að nafninu til þar sem Aung San varð forsætisraðherra en Ne Win varð varnarmalaraðherra. Þegar Bretar toku aftur við stjorn Burma for Ne Win a Irrawaddy-svæðið og styrði þaðan skæruhernaði gegn Japonum þar til landið var aftur komið undir breska stjorn. [2]

Burma hlaut sjalfstæði fra breska heimsveldinu i januar 1948 og varð U Nu þa forsætisraðherra en Ne Win varnarmalaraðherra. Eftir tiu ara stjorn U Nu rambaði rikið a barmi borgarastyrjaldar og Ne Win var þvi falið að mynda eigið varnarrað til að styra landinu og koma a roð og reglu aður en nyjar kosningar yrðu haldnar. Ne Win tok við stjorn landsins þann 29. oktober 1958 og gegndi embætti forsætisraðherra i um eitt og halft ar. Þegar kosningar voru haldnar a ny arið 1959 var U Nu kjorinn forsætisraðherra a ny en staða stjornarinnar var afram veik og undirliggjandi olga i samfelaginu mikil. I mars arið 1962 framdi Ne Win þvi valdaran gegn stjorn U Nu með hjalp burmiskra herforingja og let handtaka Nu. Ne Win stofnaði einræðisstjorn undir byltingarraði sem hann leiddi sjalfur i viðleitni til að binda enda a atok i landinu milli þjoðernishopa, kommuniskra skæruliða og opiumsmyglara. [3]

Stjornartið [ breyta | breyta frumkoða ]

Ne Win setti a fot stjornarkerfi sem blandaði saman þjoðernishyggju , marxisma og buddisma undir nafninu ?leið Burma til sosialisma“. Hann stofnaði jafnframt Sosialiska stefnuskrarflokkinn (BSPP), sem varð eini loglegi stjornmalaflokkur Burma, og var leiðtogi hans fra 4. juli 1962 til 23. juli 1988. [4]

Ne Win let að mestu loka landinu fyrir utlendingum og setti veruleg hoft a verslun Burma með hofuðutflutningsvoru sina, hrisgrjon , til þess að reyna að gera landið sjalfbært. Hann þjoðnytti allan iðnað, bannaði erlendar fjarfestingar og afþakkaði efnahagsaðstoð fra erlendum rikjum. [5] Efnahagsstjorn Ne Wins leiddi til verulegrar verðbolgu og til uppgangs stortæks svartamarkaðar a landamærunum þar sem Burmar versluðu með utflutningsvorur sinar við Kinverja an hafta rikisstjornarinnar. [3] Arið 1973 let Ne Win formlega gera Burma að sosialisku riki með nyrri stjornarskra sem hann setti og þjoðin samþykkti i þjoðaratkvæðagreiðslu með meintum niutiu prosentum atkvæða. [6]

Stjorn Ne Wins mismunaði kerfisbundið muslimum og kristnum ibuum Burma auk þess sem Kinverjar busettir i landinu sættu ofsoknum. Ofsoknirnar leiddu til folksflotta Kinverja fra Burma a stjornartið Ne Wins. [7]

Ne Win sagði af ser sem forseti Burma arið 1981 og let valinn eftirmann sinn, hershofðingjann San Yu , taka við. Ne Win sat þo afram sem formaður Sosialiska stefnuskrarflokksins og var þvi afram æðsti stjornandi Burma næstu arin. A attunda og niunda aratugnum urðu studentamotmæli gegn herforingjastjorninni tið og arið 1988 braust ut meirihattar uppreisn gegn stjorn Ne Wins. Ne Win lysti yfir afsogn sinni sem flokksformaður i juli 1988 en varaði motmælendurna við þvi að stjornin myndi afram berjast með kjafti og klom gegn hvers kyns uppreisn. [8] [9] I september 1988 bældi burmiski herinn niður uppreisnarhreyfinguna. Talið er að Ne Win hafi att hlut að mali i aðgerðum hersins a bak við tjoldin og að hann hafi afram haft nokkur ahrif a stjornina næstu arin. [8]

Ahrif Ne Wins foru að dala undir lok tiunda aratugarins og hann var að endingu settur i stofufangelsi. Ne Win lest arið 2002 i stofufangelsinu. Stjornin tilkynnti ekki opinberlega um dauða hans ne fekk hann rikisutfor og fyrrum samstarfsmenn hans voru hvattir til að mæta ekki i jarðarfor hans. [10] [11]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Johanna Kristjonsdottir (29. september 1987). ?Ne Win vill endurskoðun a burmiska sosialismanum“ . Morgunblaðið . bls. 29.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Gunnar Haraldsen (19. juli 1971). ?Ne Win: Einræðisherra i Burma i tiu ar!“ . Alþyðublaðið . bls. 7.
  3. 3,0 3,1 ?Landið gjofula sem mannleg mistok hafa troðið i svaðið“ . Timinn . 11. agust 1988. bls. 10.
  4. Badgley, John H. (1. juni 1938). ?Burma's China Crisis: The Choices Ahead“ . Asian Survey (enska). 7 (11): 753?761. doi : 10.2307/2642500 . ISSN   0004-4687 . JSTOR   2642500 .
  5. Thant Myint-U (28. oktober 2007). ?Leiðin til bjargar Burma“ . Morgunblaðið . bls. 22-23.
  6. Johanna Kristjonsdottir (14. oktober 1983). ?Verður breyting a einangrunarstefnu Burma með nyjum forystumonnum?“ . Morgunblaðið . bls. 12.
  7. Hogwei, Fan (28. juni 2017). ?Anti-Chinese riots rock Rangoon“ . The Hindu (Indian English). ISSN   0971-751X . Sott 17. november 2020 .
  8. 8,0 8,1 Win, Sein (24. juli 1988). ?Burmese Leader Ne Win Resigns in Surprise Move“ . Washington Post (bandarisk enska). ISSN   0190-8286 . Sott 7. november 2020 .
  9. Cook, C. P. (1970). ?Burma: The Era of Ne Win“ . The World Today . 26 (6): 259?266. ISSN   0043-9134 . JSTOR   40394388 .
  10. ?U Ne Win | Myanmar general and dictator“ . Encyclopedia Britannica (enska) . Sott 7. november 2020 .
  11. ?Ne Win, dictator who ruined Burma, is dead“ . The Sydney Morning Herald (enska). 6. desember 2002. Afrit af uppruna a 10. januar 2021 . Sott 7. november 2020 .


Fyrirrennari:
U Nu
Forsætisraðherra Burma
( 29. oktober 1958 ? 4. april 1960 )
Eftirmaður:
U Nu
Fyrirrennari:
U Nu
Forsætisraðherra Burma
( 2. mars 1962 ? 2. mars 1974 )
Eftirmaður:
Sein Win
Fyrirrennari:
Win Maung
(1962)
Forseti Burma
( 2. mars 1974 ? 9. november 1981 )
Eftirmaður:
San Yu