Listasafnið a Akureyri

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Listasafnið a Akureyri.

Listasafnið a Akureyri er stærsta safn sinnar tegundar a Islandi utan hofuðborgarsvæðisins. Það opnaði 29.agust arið 1993 og þar hafa verk fjolda þekktra listamanna verið synd. Meðal þeirra eru Rembrandt , Louisa Matthiasdottir , Erro og Henri Cartier-Bresson . Safnið er til husa við Kaupvangsstræti 12 i Listagilinu a Akureyri.

Hugmyndin að stofnun listasafns a Akureyri kom upphaflega fram i grein Jonasar Jonssonar fra Hriflu i dagblaðinu Degi a Akureyri 15.mai 1960 . Þrir aratugir liðu uns hugmyndin um Listasafnið a Akureyri komst aftur i umræðuna og varð hun loksins að veruleika a afmælisdegi Akureyrarbæjar þann 29.agust 1993 . Listasafnið a Akureyri er til husa þar sem aður var Mjolkursamlag KEA .

Þorir Baldvinsson arkitekt hja Sambandinu hannaði bygginguna sem er undir sterkum ahrifum fra Bauhaus-skolanum og hinni alþjoðlegu funkis hreyfingu . Byrjað var að reisa husið arið 1937 og tveimur arum siðar hofst starfsemi mjolkurvinnslunnar þar, en þvi hlutverki gengdi husið fram til 1980 . I lok siðari heimsstyrjaldar var bætt við geymslu fyrir osta og er það husnæði nu vestursalur listasafnsins. Fyrsti forstoðumaður Listasafnsins var Haraldur Ingi Haraldsson og gengdi hann starfinu til 1.juni 1999 , en Hannes Sigurðsson listfræðingu r hefur verið forstoðumaður safnsins siðan þa. Erika Lind Isaksen er safnfulltrui, en asamt henni koma margir aðrir að starfseminni, uppsetningarmenn, yfirsetufolk, textasmiðir, honnuðir og fjoldi annarra aðila.

Listasafnið a Akureyri hefur staðið að utgafu boka i tengslum við margar af syningum safnsins.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]