Kristin Marja Baldursdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Kristin Marja Baldursdottir (fædd 21. januar 1949 i Hafnarfirði ) er islenskur rithofundur . Kristin Marja lauk kennaraprofi fra Kennaraskola Islands og B.A. profi i þysku og islensku fra Haskola Islands arið 1991 . Fyrsta bok hennar var Mavahlatur kom ut arið 1995. Sagan var sett upp a stora sviði Borgarleikhussins og eftir henni var gerð samnefnd kvikmynd arið 2001. Tvær bækur Kristinar Marju fjalla um listakonuna Karitas en það eru bækurnar Karitas an titils og Oreiða a striga.

Kristin Marja hefur hlotið viðurkenningar fyrir ritstorf, meðal annars falkaorðuna , Verðlaun Jonasar Hallgrimssonar , verðlaun ur Rithofundarsjoði Rikisutvarpsins, Fjoruverðlaunin (bokmenntaverðlaun kvenna) og bokin Karitas an titils var tilnefnd til Bokmenntaverðlauna Norðurlandaraðs .

Bækur Kristinar Marju hafa verið þyddar a norræn tungumal, þysku, fronsku, hollensku, ungversku, makedonsku, itolsku og tyrknesku.

Skaldsogur eftir Kristinu Marju [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Mavahlatur, 1995
  • Hus ur husi, 1997
  • Kular af degi, 1999
  • Mynd af konu, 2000
  • Karitas an titils, 2004
  • Oreiða a striga, 2007
  • Karlsvagninn, 2009
  • Kantata, 2012
  • Svartalogn, 2016
  • Gata mæðranna, 2020

Smasogur eftir Kristinu Marju [ breyta | breyta frumkoða ]

Kvoldljosin eru kveikt, 2001

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]