Karl Friedrich Hermann

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Karl Friedrich Hermann

Karl Friedrich Hermann ( 4. agust 1804 ? 31. desember 1855 ) var þyskur fornfræðingur og textafræðingur .

Hermann fæddist i Frankfurt . Hann nam heimspeki við haskolana i Heidelberg og Leipzig og lauk graðu þaðan arið 1826 . Að naminu loknu ferðaðist hann um Italiu en sneri aftur til Heidelberg þar sem hann kenndi við haskolann. Hann varð deildarforseti heimspekideildar haskolans i Marburg arið 1832 og siðar professor i klassiskum bokmenntum. Arið 1842 tok hann við professorsstoðu i textafræði og fornleifafræði og stoðu deildarforseta við haskolann i Gottingen .

Hermann fekkst nokkuð við fornaldarheimspeki . Meðal rita hans ma nefna Geschichte und System der Platonischen Philosophie ( Saga og kerfi platonskrar heimspeki ) (1839) og Culturgeschichte der Griechen und Romer ( Menningarsaga Grikklands og Romar ) (1857-1858). Hann ritstyrði einnig utgafu a textum Juvenalis og Persiusar (1854) og Lukianosar (1828).

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .