Ibn Sad

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Sád-ætt Konungur Sadi-Arabiu
Sad-ætt
Ibn Sád
Abdulaziz ?Ibn Sad“
??? ?????? ?? ??? ?????? ?? ????
Rikisar 23. september 1932 ? 9. november 1953
Skirnarnafn Abdulaziz ibn Abdul Rahman ibn Faisal ibn Turki ibn Abdulla ibn Muhameð Al Sad
Fæddur 15. januar 1876
  Riad , emirdæminu Nejd
Dainn 9. november 1953 (77 ara)
  Ta'if , Sadi-Arabiu
Konungsfjolskyldan
Faðir Abdul Rahman bin Faisal
Moðir Sarah Al Sudairi
Born 43, þ. a m. Sad , Faisal , Khalid , Fahd , Abdulla og Salman

Abdulaziz ( arabiska : ??? ?????? ?? ??? ?????? ?? ?????, ‘Abd al-‘Az?z ibn ‘Abd ar-Ra?man ?l Sa‘?d ; 15. januar 1876 ? 9. november 1953 ), þekktari utan arabaheimsins sem Ibn Sad , var fyrsti konungur Sadi-Arabiu sem er þriðja riki Sada .

Hann fæddist i Riad , sonur Abdul Rahman bin Faisal sem var siðasti emir Nejd . Arið 1890 logðu Rasidar Riad undir sig og fjolskylda Ibn Sad hraktist i utlegð. Arið 1902 tokst Ibn Sad að leggja Riad aftur undir sig með litlum hopi skæruliða. Rasidar oskuðu þa eftir aðstoð fra Tyrkjaveldi sem sendu herlið til Nejd . Sadar hofu þa skæruhernað gegn her Tyrkja. Arið 1912 lagði hann Najd og austurstrond Arabiuskagans undir sig. Hann atti þatt i að stofna vopnaða bræðralagið Ikhwan sem var stefnt gegn ættbalkasamfelogum beduina i anda Wahhabisma . Ibn Sad nytti ser að Bretar hofu að styðja uppreisn araba gegn Tyrkjaveldi i Fyrri heimsstyrjold og fekk fra þeim bæði nutimavopn og fe sem hann i kjolfarið notaði til að leggja riki Rasida, emiratið Jabal Shammar , undir Nejd. Við þetta tvofaldaðist riki Ibn Sad. Arið 1925 lagði hann siðan Mekka og konungsrikið Hejaz undir sig. Nu voru Ikhwan-liðar orðnir honum andsnunir vegna bandalags hans við Breta en hann gjorsigraði þa i orrustunni við Sabilla 1930 . Þann 23. september 1932 sameinaði Ibn Sad konungsrikin Nejd og Hejaz og Sadi-Arabia varð til.

Hið nyja riki Ibn Sad byggðist a hugmyndafræði Muhammad ibn Abd al-Wahhab sem meðal annars fol i ser að loka a hefðbundnar pilagrimasloðir til Mekka og Medina . Olia uppgotvaðist i Sadi-Arabiu arið 1938 og gerði það að verkum að efnahagur rikisins blomstraði og mikilvægi þess a alþjoðavettvangi storjokst. Auður konungsfjolskyldunnar jokst lika og ohoflegt liferni auk arasa a pilagrima skopuðu aukna spennu innanlands. Eftir að hann lest 1953 tok elsti eftirlifandi sonur hans, Sad , við voldum.

A Valentinusardegi arið 1945 atti Ibn Sad leynilegan fund með Franklin D. Roosevelt Bandarikjaforseta um borð i herskipinu USS Quincy i hinu svokallaða Mikla Beiskavatni i Suesskurðinum i Egyptalandi . A fundinum gerðu þeir Roosevelt og Ibn Sad með ser samkomulag um bandalag sem fæli i ser að Bandarikin stæðu vorð um oryggi Sadi-Arabiu i skiptum fyrir greiðan aðgang að oliulindum konungsrikisins. Samkomulag leiðtoganna tveggja varð grunnurinn að langvarandi bandalagi sem rikir enn a milli Bandarikjanna og Sadi-Arabiu og hefur mikil ahrif a utanrikisstefnur beggja rikjanna. [1]

Ibn Sad atti 22 eiginkonur og 45 syni, þar af 36 sem lifðu til fullorðinsara. Allir konungar Sadi-Arabiu eftir hans dag hafa verið synir hans.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Magnus Þorkell Bernharðsson (2018). Mið-Austurlond: Fortið, nutið og framtið . Reykjavik: Mal og menning. bls. 215?217. ISBN   978-9979-3-3683-9 .


Fyrirrennari:
Abd al-Aziz ibn Mut'ib
Emir Nejd
(1902 ? 1921)
Eftirmaður:
Hann sjalfur sem soldan
Fyrirrennari:
Hann sjalfur sem emir
Soldan Nejd
(1921 ? 1927)
Eftirmaður:
Hann sjalfur sem konungur
Fyrirrennari:
Hann sjalfur sem soldan
Konungur Nejd
(1927 ? 1932)
Eftirmaður:
Hann sjalfur sem konungur Sadi-Arabiu
Fyrirrennari:
Fyrstur i embætti
Konungur Sadi-Arabiu
(1932 ? 1953)
Eftirmaður:
Sad


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .