Hljomar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hljomar
Fæðing Hljomar
Uppruni Keflavik , Islandi
Ar 1963 - 1969
Stefnur rokk
Utgefandi SG Hljomplotur
Samvinna Trubrot
Meðlimir Runar Juliusson

Gunnar Þorðarson
Erlingur Bjornsson
Engilbert Jensen
Shady Owens
Gunnar Jokull Hakonarson
Bjorgvin Halldorsson
Birgir Hranfsson

Petur Ostlund

Hljomar voru rokkhljomsveit af Suðurnesjunum , stofnuð 5. oktober arið 1963 [1] og starfaði i sex ar, eða til arsins 1969 . Hljomar voru ein vinsælasta hljomsveit Islands a ofanverðri 20. old , og með henni hof bitlamenningin innreið sina a Islandi fyrir alvoru.

Hljomsveitin Hljomar var stofnuð af yngstu meðlimum hljomsveitar Guðmundar Ingolfssonar , Gunnari Þorðarsyni gitarleikara, Einari Juliussyni songvara og Erlingi Bjornssyni gitarleikara. Þeir fengu til liðs við sig trommarann Eggert Kristinsson og Runar Juliusson sem lek a bassa. Hljomsveitin lek fyrst i Krossinum i Ytri-Njarðvik en slo i gegn a landsvisu eftir tonleika i Haskolabioi 4. mars 1964 . Hljomar voru fyrsta islenska bitlahljomsveitin sem naði almennum vinsældum. Hljomsveitin starfaði með nokkrum mannabreytingum til 1969 þegar hun leystist upp. Nokkrir meðlimir hennar toku þatt i stofnun Trubrots 1969.

Hljomar leku arið 1966 i kvikmyndinni Umbarumbamba , sem het Sveitaball a islensku. Gefin var ut samnefnd plata [2] i Bretlandi með Thor´s Hammer , en svo nefndu Hljomar sig utan landsteinanna. [3] [4] Plata þessi varð siðar mjog eftirsott af sofnurum. [5]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Alþyðublaðið 1968
  2. Mynd af umslaginu; af discogs.com
  3. Alþyðublaðið 1966
  4. Thor´s Hammer; af tonlist.is
  5. Morgunblaðið 2004


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .