Henry Ford

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Henry Ford
Henry Ford i kringum arið 1919.
Fæddur 30. juli 1863
Dainn 7. april 1947 (83 ara)
Storf Athafnamaður, bilaframleiðandi
Flokkur Demokrataflokkurinn (fyrir 1919)
Republikanaflokkurinn (eftir 1919)
Maki Clara Jane Bryant (g. 1888)
Born Edsel Ford
Foreldrar William Ford og Mary Ford
Undirskrift

Henry Ford (30. juli 1863 ? 7. april 1947) var stofnandi bilaframleiðandans Ford Motor Company 1903 sem var eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að notast við færibandavinnslu til að fjoldaframleiða odyra bila. Aðferðir þær sem fyrirtæki hans beitti við framleiðslu bifreiða urðu synidæmi fyrir nyjar aðferðir og ollu þannig byltingu i efnahagslifi heimsins a 20. old . Með þessum aðferðum urðu bifreiðar i fyrsta sinn nægilega odyrar til að verkafolk gæti keypt þær. Fordismi varð almennt hugtak yfir fjoldaframleiðslu, tiltolulega ha laun verkafolks samfara lagu verði til neytenda. Henry Ford varð einn af frægustu og rikustu monnum heims a sinni tið.

Fra þriðja aratugi 20. aldar var Ford annalaður fyrir gyðingahatur og fyrir að skrifa og dreifa aroðursgreinum gegn gyðingum i vikublaðinu The Dearborn Independent . Skrif hans hofðu nokkur ahrif a þroun nasisma i Þyskalandi. [1]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Henry Ford var fæddur og upp alinn a sveitabæ rett fyrir utan borgina Detroit og fekk ahugan a velum strax a unga aldri. Þegar hann varð 16 ara for hann til Detroit til að vinna i verksmiðju og afla ser upplysinga um velar . Hans stærsti draumur var að smiða fyrsta farartækið sem gæti keyrt sjalft. Hann stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki arið 1903 en það var eitt af fyrstu fyrirtækjunum sem notaði færiband til að auðvelda framleiðsluna. Hugmynd hans var að smiða bil sem væri nogu odyr fyrir almenning, fyrirferðalitill og hraðskreiður. Færibandið olli miklum framforum i iðnbyltingunni. Ford hafði lagt af stað með þetta allt saman einn og arið 1912, hafði hann atta þusund manns i vinnu og utibuin voru orðin 28. Hagnaðurinn var kominn upp i 42 milljonir dala og var hann a timabili talinn vera auðugasti maðurinn i heiminum. Hann lest svo ur elli þann 7. april 1947.

Upphafið af bilnum [ breyta | breyta frumkoða ]

Faðir Fords var storbondi sem atti um 1000 ekrur af landi en moðir Henrys do þegar hann var enn þa a ungaaldri. Henry var mjog duglegur og hjalpaði pabba sinum en vanrækti þo ekki namið og var mjog ahugasamur. Eftir að hann lauk skola, 16 ara gamall, vildi hann flytja i borgina til að læra meira. Hann flutti i borgina Detroit en þar var mikið um jarn- og malmvinnslur og staðurinn þvi fullkominn fyrir ungling sem hafði ahuga a velum og smiði. Honum langaði samt sem aður ekkert að vinna við að smiða, honum langaði að þekkja velina og læra a það hvernig hun virkaði. Þegar hann for i borgina vonaðist faðir hans eftir að hann kæmi fljotlega aftur en Henry fekk vinnu a verkstæði þar sem gert var við gufuvelar . A þessum tima var bensinvelin enn þa oþekkt og alls staðar notað gufuafl. [2] [3]

Eftir þriggja ara starf i verksmiðjunni taldi hann sig hafa lært allt sem hann gat þarna svo hann sagði upp vinnunni. Hann sotti um vinnu a oðrum stað og vann þar þangað til hann taldi sig hafa lært allt. En þa flutti hann heim aftur og breytti smiðjunni i smaverkstæði þar sem hann dundaði ser við að smiða fyrstu gufuvelina sem atti að koma i stað hestsins. Hann kveikti undir katlinum, þrystingurinn jokst og hjolin foru að snuast en velin komst ekki lengra en 20 metra þvi að ketillinn var of litill. Stuttu siðar kynntist hann sprengihreyflinum og vildi olmur fa svoleiðis i sinn ?hestvagn“. Siðar setti hann sprengihreyfilinn i hestvagninn og let siðan bensin i staðin fyrir ljosgas sem hafði aður verið notað a hreyfla. Faðir hans hafði ekki mikla tru a honum og bauð honum 200 hektara land ef hann myndi hætta þessu braski. Hann tok þessu tilboði vegna þess að hann hafði þa kynnst stulku, að nafni Clara Bryant, sem honum langaði til að giftast og vildi koma ser fyrir svo þau gætu gift sig. En hann gafst ekki upp a bensin hreyflinum og fekk goðan stuðning fra konu sinni sem hafði griðarlegan ahuga a þvi sem hann var að gera. Þau urðu að flytja til Detroit til þess að hann gæti einbeitt ser að smiða velar þvi að of mikill timi for i það að rækta upp jorðina. Hann fekk vinnu a rafmagnsverkstæði sem var alveg nyr heimur fyrir hann og a meðan kom hann ser sjalfur upp verkstæði. Þar byrjaði hann a fyrstu velinni sinni alveg fra grunni. [4]

Fyrsti billinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsti billinn sem Ford hannaði.

Uti i heimi voru margir sem reyndu að smiða bilinn en enginn hafði sama markmið og Ford það er að smiða odyra bila fyrir almenning. Arið 1892 lauk hann við fyrsta velknuna vagninn, hann vann þo að honum i eitt ar til að fullgera hann aður en nokkur fekk að sja hann. Þetta var fjogurra hestafla hreyfill sem notaður var i velina. Vagninn var hægt að aka a tvenns konar hraða annars vegar 16 km/klst og hins vegar 32 km/klst. Vagnstjorinn þurfti að taka i handfang og flytja reim til þess að skipta um hraða. Til þess að koma velinni af stað var notuð sveif. Tiu arum eftir að hann byrjaði a velinni var hun tilbuin. Henry for til borgarstjorans til að fa leyfi til að aka bilnum svo hann yrði ekki handtekinn og það var fyrsta okuleyfið sem gefið var ut i Ameriku. [5]

Arið 1893 eignuðust þau hjonin soninn Ebsel Bryant Ford og það sama ar hofu keppinautar að koma fram. Fyrsta bilinn sinn seldi Ford fyrir 200 dali og strax byrjaði hann að smiða bil numer tvo en hann var miklu betur utbuinn en hinn og gat meðal annars bæði keyrt afram og aftur a bak. Yfirmenn hans i rafmagnsverksmiðjunni voru ekki anægðir með að hann væri að vinna i bensinhreyflinum og vildu að hann myndi finna upp uppfinningar sem tengdust rafmagni . Hann var ekki anægður með það og sagði upp vinnunni. A þessum timum var mikil samkeppni og keppinautur hans i Detroit var farinn að framleiða 1400 bila a einu ari. En Ford vildi ekki bregðast þvi sem hann lagði upp með og stefndi a að smiða bil sem var lettur og almenningur gat keypt. [6]

Ford a spjold sogunnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 10. oktober arið 1901 tokst Ford að hanna odyran, kraftmikinn og litinn bil og skoraði hann þa a Alexander Winton, sem þa hafði smiðað oflugasta bilinn sem þa var til, i kappakstur. Folk hafði ekki mikla tru a þessum bil sem Ford var a vegna þess hversu litill hann var. En Ford sigraði þessa keppni og kom ser þannig fram i sviðsljosið. A þessum tima komu upp a sjonarmiðið margir bilar sem eru þekktir i dag eins og Oldsmobile, Auburn, Cadillac og Studebaker. [7] [8]

Arið 1903 lystu 27 keppinautar Fords þvi yfir að þeir skildu stoðva oll viðskipti við þa bilaframleiðendur sem ekki voru i þeirra felagi. Þeir buðu Ford strax að vera með en hann afþakkaði það þar sem að þeirra markmið var að hanna dyra og hraðskreiða bila. Þeir hofðu ekki ahuga a að hanna bil fyrir almenning. Ford barðist drengilega gegn þessum monnum og auglysti það að hann ætlaði ser að bæta heimsmetið i kappakstri. Hann smiðaði bil sem var litill og mjog hraðskreiður. Þann 12. januar arið 1904 for hann svo og keppti og bætti heimsmetið en þa ok hann a 147 km/klst. [9]

Arið 1909 var Ford i fararbroddi og hafði nað að hanna biltegund sem kolluð er Model T. Þessi biltegund var eins og hann hafði hugsað ser, odyr fyrir fjolskyldur, hraðskreiður og varð fljott metsolubill i Bandarikjunum. [10]

Færibandið og Fordisminn [ breyta | breyta frumkoða ]

Með aukinni bilaframleiðslu fann Ford upp færiband til notkunar til að hraða a framleiðslunni. Notkunin byggðist a þvi að hver starfsmaður sæi um aðeins eitt eða mjog fa verk af mikilli nakvæmni og hraða. Þessi tækninyjung breiddist hratt ur um oll Bandarikin. Færibandið var hins vegar ekki tekið i notkun i Evropu fyrr en i og eftir fyrri heimstyrjoldina . Þetta hafði bæði goðar og slæmar afleiðingar fyrir verkamennina. Erfiðið varð minna, betri aðstaða og oft betri laun en þar a moti jokst hins vegar streitan og vinnuhraðinn varð oft miklu meiri. I fyrri heimstyrjoldinni jokst eftirspurn i Bandariskar hernaðarvorur og ytti það undir að vorur yrðu fjoldaframleiddar. Þarna kom ser að goðum notum uppfinning Fords. Færibondin voru drifin afram með litlum motorum. Fyrir utan færibandið var Ford einnig hofundur af svokolluðum fordisma en fordismi gerði rað fyrir tengslum a milli verkfæra og verkamanna i iðnbyltingunni. Atvinnurekendur attu frekar að huga að skopun i atvinnulifi en hagnaðinum. Sa agoði sem vannst atti annað hvort að fara i fjarfestingar fyrir fyrirtækið eða dreifast a milli starfsfolksins. [11] [12] [13]

Henry Ford gaf barnabarninu sinu Henry Ford II fyrirtækið i arf en hann lest svo sjalfur tveimur arum seinna eða 7. april 1947 þa 84 ara að aldri. [14] [15]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Ford and GM Scrutinized for Alleged Nazi Collaboration“ . The Washington Post . 30. november 1998. bls. A01 . Sott 5. juni 2019 .
  2. Amundsen. bls. 8-20.
  3. Asgeir jonsson. bls. 25-28.
  4. Amundsen. bls. 21-30.
  5. Amundsen. bls. 31-39.
  6. Amundsen. bls. 39-48.
  7. Amundsen. bls. 44-53.
  8. Ford Racing: "story of henry Ford, His 1901 Racer.
  9. Amundsen. bls. 62-70.
  10. Asgeir Jonsson. bls. 25-28.
  11. Simensen. bls 43.
  12. Emblem. bls 431.
  13. Asgeir Jonsson. bls. 25-28.
  14. Asgeir Jonsson. bls. 25-28.
  15. Amundsen. bls. 133.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Amundsen, Sverre S.: Henry Ford. Bondasonurinn sem varð bilakongur. Freysteinn Gunnarsson islenkaði. Setberg, Reykjavik 1969.
  • Asgeir jonsson. 1999. Ævi og endalok velferðarkapitalista. Starfsmannastjornun Henry Ford. Visbending 17: 25-28.
  • Emblem, Terje, Hetland, Olaf o.fl.: Heimsbyggðin. Saga mannkyns fra ondverðu til nutiðar. Sigurður Ragnarsson islenskaði. Mal og menning, Reykjavik 1995.
  • Ford Racing. 2012, 19. Mars. ?The Story Of Henry Ford, His 1901 Racer.“ Vefsloð: http://racing.ford.com/more-racing/news/articles/the-story-of-henry-ford-his-1901-racer-1293053811448/
  • Simensen, Jarle: Saga mannkyns Ritroð AB. 12.bindi. Jon Þ. Þor islenskaði. Almenna bokafelagið, Reykjavik 1987