Hamas

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Islamska andspyrnuhreyfingin
Harakat al-Muqawamah al-Islamiyyah
???? ???????? ?????????
Formaður Ismail Haniyeh
Varaformaður Saleh al-Arour  
Stofnar 10. desember 1987 ; fyrir 36 arum  ( 1987-12-10 )
Stofnandi Ahmed Jassin
Hofuðstoðvar Gasaborg , Gasastrondinni , Palestinuriki
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Palestinsk þjoðernishyggja
Islamismi
Islomsk þjoðernishyggja
Andzionismi
Andkommunismi
Einkennislitur Grænn  
Sæti a palestinska loggjafarþinginu
Vefsiða hamasonline.com

Hamas , skammstofun fyrir Harakat al-Muqawamah al-Islamiyyah ( arabiska : Islamska andspyrnuhreyfingin), eru herska palestinsk muslimasamtok sem starfa aðallega a Heimastjornarsvæðum Palestinumanna . Samtokin stofnuðu stjornmalaflokk og eru i meirihluta a þingi Palestinumanna .

Hamas voru stofnuð af Ahmed Jassin siðla ars 1987 , þa sem klofningshreyfing ur Bræðralagi muslima , og helga sig stofnun islamsks rikis i Palestinu. Israelsriki , Bandarikin , Evropusambandið og fleiri lond hafa skilgreint samtokin sem hryðjuverkasamtok . Þratt fyrir þetta reka samtokin lika ymsa samfelagsþjonustu svo sem heilsugæslu og skola .

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Rætur Hamas liggja hja Bræðralagi muslima , stærstu og elstu hreyfingu islamista i heimi. Arið 1973 stofnaði Ahmed Jassin , meðlimur i Bræðralaginu, goðgerðarsamtokin Mujama , sem meðal annars rak sjukrahus, barnaheimili og skola. Hernamsstjorn Israela a Gasastrondinni hvatti Mujama arið 1978 til að sækja um skraningu sem goðgerðarfelag og veitti stofnuninni fjarhagslega styrki. Stefna Israela a þessum tima var su að styðja islamskar hreyfingar a hernumdu svæðunum til þess að kljufa palestinsku þjoðernishreyfinguna, sem var þa undir stjorn veraldlegra flokka i Frelsissamtokum Palestinu (PLO). [1]

A niunda aratugnum foru Mujama-menn i siauknum mæli að beita ofbeldi gegn hlutum sem þeir alitu ekki samræmast islamstru, meðal annars kvikmyndahusum, veitingahusum sem buðu upp a afengi og spilavitum. Þetta leiddi til þess að Israelar hættu stuðningi við samtokin og letu arið 1984 handtaka Jassin og tolf samverkamenn hans, auk þess sem vopnahirsla þeirra var gerð upptæk. [1]

Arið 1987 stofnaði Jassin formlega Hamas-samtokin asamt oðrum islamistum. Tilgangurinn með stofnun samtakanna var að gera meðlimum Bræðralags muslima kleift að berjast gegn Israelum i fyrstu intifodunni , uppreisn Palestinumanna gegn israelsku hernami sem stoð fra 1987 til 1993. I stofnsattmala Hamas, sem var gerður i agust 1988, var boðað að islamstru skyldi tortima Israel og að oll Palestina væri islamskt land sem muslimar gætu aldrei gefið eftir. [1] A tiunda aratugnum motmæltu Hamas-samtokin Osloarsamkomulaginu sem leiðtogar PLO gerðu við stjorn Israels i viðleitni til að leysa ur deilum þjoðanna. [2]

Þegar Persafloastriðið braust ut með innras Iraks i Kuveit arið 1990 lysti Yasser Arafat , leiðtogi PLO, yfir stuðningi við Saddam Hussein , forseta Iraks. Hamas-samtokin hvottu aftur a moti bæði Iraka og Bandarikjamenn til þess að draga hersveitir sinar burt fra Kuveit. Þetta leiddi til þess að margir fjarhagslegir bakhjarlar PLO, bæði i Sadi-Arabiu og i Iran , hættu stuðningi við þau samtok og foru þess i stað að styðja Hamas. [1]

Með auknum erlendum fjarstuðningi gatu Hamas-samtokin að miklu leyti tekið við af hlutverki PLO i velferðarmalum. Þetta leiddi til þess að vinsældir Hamas jukust griðarlega meðal palestinskrar alþyðu. Hamas-samtokin vorðu miklum hluta fjar sins til uppbyggingar samfelagsþjonustu i Palestinu samhliða þvi sem samtokin stoðu fyrir aframhaldandi arasum gegn Israelsriki. Aætlað er að fra 1993 til 2009 hafi rumlega 500 manns latist i um 350 arasum sem Hamas-samtokin stoðu fyrir. [1]

Hamas-samtokin komust til valda a Gasastrondinni arið 2007 eftir að þau unnu sigur i þingkosningum og unnu siðan stutt strið gegn Fatah-hreyfingunni , sem styður Mahmud Abbas , forseta Palestinu og leiðtoga PLO. Umsatursastand hefur rikt a Gasastrondinni fra þvi að Hamas komst þar til valda þar sem samtokin neita að sameinast palestinsku heimastjorninni a Vesturbakkanum og Israelar raða yfir lofthelgi, strandlengju og voruflutningum til svæðisins. [2]

Hernaðaratok við Israel fra 2008 [ breyta | breyta frumkoða ]

Palestinumenn hafa itrekað motmælt og barist gegn lokun Israela a Gasastrondinni fra valdatoku Hamas, sem hefur margsinnis leitt til bloðugra ataka. Arið 2008 kom til ataka eftir að Hamas-liðar skutu eldflaugum a Israel fra Gasastrondinni, sem leiddi til ataka þar sem 1.100 Palestinumenn og 13 Israelar letust. [3]

Arið 2012 gerðu Israelar loftarasir a Gasastrondina til að raða af dogum Ahmed Jabari , leiðtoga hernaðarvængs Hamas. Eftir vikulong atok hafði Jabari verið drepinn asamt 150 Palestinumonnum og sex Israelsmonnum. [3]

Gasastriðið 2014 hofst eftir að Hamas-liðar rændu þremur israelskum unglingum og myrtu þa a Gasastrondinni. Israelsher hof viðbragðsaðgerðir a Vesturbakkanum þar sem 350 Palestinumenn voru handteknir en Hamas brast við með þvi að skjota eldflaugum fra Gasastrondinni a Israel. Þessi atok entust i sjo vikur og að þeim loknum hofðu 2.200 Palestinumenn og 73 Israelar fallið i valinn. [3]

Þann 7. oktober 2023 gerði Hamas ovænta storaras a Israel með mikilli flugskeytahrið þar sem um 250 israelskir rikisborarar letust. [4] Fjoldi Hamas-liða braust jafnframt i gegnum girðingarnar i kringum Gasa og reðst a bæi og þorp Israela við landamærin. [5] Meðal annars gerðu liðsmenn Hamas aras a tonlistarhatið i suðurhluta Israels og drapu þar um 260 obreytta borgara. [6]

Benjamin Netanjahu , forsætisraðherra Israels, lysti yfir striðsastandi i kjolfar arasanna. [4]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Bogi Þor Arason (8. januar 2009). ?Ofbeldi beitt i bland við goðgerðarstarf“ . Morgunblaðið . bls. 20.
  2. 2,0 2,1 Ingibjorg Sara Guðmundsdottir (9. oktober 2023). ?Hvað eru Hamas-samtokin?“ . RUV . Sott 9. oktober 2023 .
  3. 3,0 3,1 3,2 Hallgerður Kolbrun E. Jonsdottir (14. oktober 2023). ?Hundrað ara saga landnams og aðskilnaðar“ . Visir . Sott 30. oktober 2023 .
  4. 4,0 4,1 ?Hamas-hryðjuverkamenn raðast inn i Israel“ . Varðberg . 7. oktober 2023 . Sott 30. oktober 2023 .
  5. Robert Johannsson (8. oktober 2023). ?Flokin og þaulskipulogð aras beint fyrir framan nefið a Israelsmonnum“ . RUV . Sott 30. oktober 2023 .
  6. ?Minnst 260 sagðir drepnir a tonlistarhatiðinni“ . mbl.is . 8. oktober 2023 . Sott 30. oktober 2023 .