Hallgerður Gisladottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hallgerður Gisladottir. Myndin er tekin 1990
Hallgerður Gisladottir og Steinunn Ingimundardottir a forsiðu sænska timaritsins Mat och Land 48/1990

Hallgerður Gisladottir (f. i Seldal i Norðfjarðarhreppi 28. september 1952 , d. i Reykjavik. 1. februar 2007 ) var islenskur sagnfræðingur og þjoðfræðingur. Foreldrar hennar voru Gisli Friðriksson bondi i Seldal og Sigrun Dagbjartsdottir husfreyja. Hallgerður varð student fra Menntaskolanum i Reykjavik 1974 , nam mannfræði og sogu við Manitobahaskola i Winnipeg i Kanada 1974-75, tok B.A. prof i sagnfræði við Haskola Islands arið 1981 og lauk þaðan cand. mag profi 1991 .

Hallgerður starfaði lengst af við þjoðhattadeild Þjoðminjasafns Islands , varð deildarstjori hennar 1995 og siðar fagstjori þjoðhattasafns . Sergrein hennar var islensk matargerð og hefðir henni tengdar. Arið 1999 kom ut bok hennar, Islensk matarhefð . Bokin er aðalrit Hallgerðar og hlaut viðurkenningu Hagþenkis og var tilnefnd til Islensku bokmenntaverðlaunanna þegar hun kom ut. Hallgerður sa um fjolmarga þætti i utvarpi og sjonvarpi um matarhætti og skyld efni. Hun stundaði einnig rannsoknir a manngerðum hellum og skrifaði asamt Arna Hjartarsyni og Guðmundi J. Guðmundssyni bok um manngerða hella 1983 . Hallgerður var ljoðskald og birti verk sin i timaritum en sendi einnig fra ser ljoðabok arið 2004 .

Eiginmaður Hallgerðar var Arni Hjartarson jarðfræðingur. Þau eignuðust þrju born, Sigriði ( 1975- 1997 ), Guðlaug Jon ( 1979 ) og Eldjarn ( 1983 ).

Bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Hvað er a seyði? Eldhusið fram a okkar daga . Syning i Bogasal Þjoðminjasafns Islands mai-oktober 1987. Syningarskra, 30 bls. (The Icelandic kitchen from the time of settlement to the 20th century).
  • Eldamennska i islensku torfbæjunum. Byggðasafn Skagfirðinga 2000. (Cooking in Icelandic turf houses).
  • Islensk matarhefð . Mal og menning/Þjoðminjasafn Islands 1999. (Icelandic culinary tradition).
  • Asamt Arna Hjartarsyni og Guðmundi J. Guðmundssyni. Manngerðir hellar a Islandi . Reykjavik, Menningarsjoður 1991. (Man made caves in Iceland).
  • Asamt Helga Skula Kjartanssyni . Lifið fyrr og nu : stutt Islandssaga. Freydis Kristjansdottir teiknaði myndir. 1998. (A short Icelandic history for children).
  • I ljos . (Ljoð). Bokautgafan Salka, 2004.

I ritstjorn eða ritnefnd

  • Dagamunur gerður Arna Bjornssyni sextugum 16. januar 1992 . Reykjavik 1992.
  • Dagbok Islendinga . Mal og menning, Reykjavik 1999.
  • Kvennasloðir. Afmælisrit til heiðurs Sigriði Erlendsdottur sjotugri . Reykjavik 2001.
  • I eina sæng. Islenskir bruðkaupssiðir . Rit Þjoðminjasafns Islands 4. Reykjavik 2004.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Arni Bjornsson . ?Hallgerður Gisladottir. In memoriam“. Saga . 45 (2) (2007): 141-146.
  • Gunnar Karlsson . ?Saknað. Minning Hallgerðar Gisladottur.“. Timarit Mals og menningar . 68 (2) (2007): .