Golden Gate-bruin

Hnit : 37°49′11″N 122°28′43″V  /  37.81972°N 122.47861°V  / 37.81972; -122.47861
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Golden Gate-bruin

Nyting 6 akreinar auk gongu- og hjolreiðastigs
Bruar Golden Gate
Staðsetning San Francisco , Kaliforniu og Marin-sysla , Kaliforniu
Umsjonaraðili Golden Gate Bridge, Highway and Transportation District
Gerð Hengibru
Spannar lengst 1.280 m
Samtals lengd 2.737 m
Breidd 27 m
Hæð 227 m
Hæðarbil 4,3 m hja tollhliðum, hærri hloss moguleg
Bil undir 67 m (meðalhæð i floði )
Arleg meðalumferð a dag 110.000
Opnaði 27. mai 1937
Tengir:
San Francisco við Marin-syslu
Hnit 37°49′11″N 122°28′43″V  /  37.81972°N 122.47861°V  / 37.81972; -122.47861

Golden Gate-bruin ( enska Golden Gate Bridge ) er hengibru yfir Golden Gate-sund (a islensku ?Gullna hliðið“) þar sem San Francisco-floi og Kyrrahafið mætast. Auk þess að vera eitt helsta kennileyti San Francisco og Kaliforniu þjonar bruin sem mikilvægt samgongumannvirki með þvi að tengja San Francisco við Marin-syslu . Þegar smiði bruarinnar lauk arið 1937 var hun lengsta hengibru veraldar og helt þeim titli til arsins 1964 . Nu er hun su attunda lengsta og su onnur lengsta i Bandarikjunum , a eftir Verrazano-Narrows-brunni i New York-borg .

Bruin hefur verið vettvangur yfir 2000 sjalfsviga. Arið 2024 var komið net til varnar sjalfsvigum við bruna. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. San Francisco Golden Gate Bridge gets suicide net after 87 years BBC News, 4/1 2024