Georges Melies

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Georges Melies um 1890

Marie-Georges-Jean Melies ( 8. desember 1861 ? 21. januar 1938 ) var franskur toframaður og kvikmyndagerðarmaður sem var frumkvoðull i notkun tæknibrellna a ardogum kvikmyndanna , svo sem tvitoku , timatoku , myndblondun og handmalun a filmur. Tvær af frægustu kvikmyndum hans eru Ferðin til tunglsins (1902) og Le Voyage a travers l'impossible (1904). Hann gerði yfir 500 kvikmyndir fyrir fyrirtæki sitt Star Film til 1914 en varð a endanum gjaldþrota og missti kvikmyndaverið til Pathe . Franski herinn bræddi yfir 400 filmur með myndum hans i Fyrri heimsstyrjold og þegar Pathe tok yfir kvikmyndaver Melies arið 1923 eyðilagði hann sjalfur allar negativur sem hann geymdi i kvikmyndaverinu auk leikmynda og buninga. Meðal annars vegna þessa hafa einungis um 200 kvikmyndir varðveist eftir hann. A 3. aratugnum dro hann fram lifið sem sælgætis- og leikfangasolumaður a Montparnasse-lestarstoðinni i Paris. Seint a 3. aratugnum ox ahugi kvikmyndagerðarmanna a myndum hans og hann var heiðraður a margvislegan hatt, meðal annars með orðu franska heiðursvarðarins , og fekk siðan inni a elliheimili Fronsku kvikmyndasamtakanna i Orly 1932. Þar vann hann með morgum yngri kvikmyndagerðarmonnum til æviloka. Hann lest ur krabbameini eftir langvinn veikindi 1938.

Ævi hans varð innblastur fyrir myndskreyttu bokina The Invention of Hugo Cabret eftir Brian Selznick sem Martin Scorsese gerði kvikmyndina Hugo eftir arið 2011.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .