Egill Einarsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Egill Einarsson (fæddur 13. mai 1980 ), betur þekktur sem Gillzenegger , Gillz eða DJ Muscle Boy , er islenskur fjolmiðlamaður , hnakki , tonlistarmaður , fyrirsæta , vaxtarræktargarpur , utvarpsmaður , grinisti og leikari .

Ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Egill hefur starfað við ymsa fjolmiðlun, meðal annars sem pistlahofundur hja Bleiku og blau og sem utvarpsmaður a utvarpsstoðinni KissFM en hann er liklega þekktastur fyrir sjonvarpsþatt sinn a sjonvarpsstoðinni Sirkus og bok sina, Bibliu fallega folksins . I bokinni leggur hann linurnar fyrir þa sem langar til að tilheyra hopi ?fallega folksins“. Egill var i hljomsveitinni Merzedes Club sem tok þatt i undankeppni Eurovision arið 2008 . Egill var meðhofundur simaskrarinnar 2011 sem gefin er ut af fyrirtækinu Ja . Hann skrifaði einnig vikulega pisla i DV a arunum 2005 og 2006 . Arið 2009 var hann raðin a Stoð 2 og gerði þætti eins og Auddi og Sveppi ( 2009 ), Ameriski draumurinn ( 2010 ) og Mannasiðir Gillz ( 2011 ). Arið 2014 frumsyndi hann sina eigin kvikmynd, Lifsleikni Gillz . Fra 2011 hefur hann verið einn af þremur umsjonarmanna utvarpsþattarins FM95BLO . Arið 2021 lek hann eitt aðalhlutverkið i kvikmyndinni Leynilogga .

Bækur eftir Egil [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Biblia fallega folksins ( 2006 )
  • Mannasiðir Gillz ( 2009 )
  • Lifsleikni Gillz ( 2010 )
  • Heilræði Gillz ( 2011 )

Sjonvarpsþættir [ breyta | breyta frumkoða ]

Biomyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Utvarpsþættir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip sem tengist Islandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .