Durian

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Fellibylurinn Durian yfir Filippseyjum.

Durian var fellibylur sem olli miklu tjoni a Filippseyjum 30. november til 3. desember arið 2006 . Hann myndaðist 24. november i Vestur-Kyrrahafi og eyddist 5. desember yfir Vietnam . Þar sem eldfjallið Mayon hafði gosið skommu aður olli fellibylurinn aurskriðum . Að minnsta kosti 720 manns letust, en tala latinna er ekki vituð þar sem ekki hefur verið grafið i stærstu aurskriðurnar umhverfis eldfjallið. 98 letust i Vietnam vegna fellibylsins.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .