David Attenborough

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
David Attenborough (2015).
Attenborough með fyrirlestur.

Sir David Frederick Attenborough (fæddur 8. mai 1926 ) er enskur natturufræðingur og fjolmiðlamaður. Hann er best þekktur fyrir að semja og kynna Life sjonvarpsþættina þar sem hann fjallar um dyra- og plontulif jarðar. Hann hefur gefið ut ut fjoldann allan af fræðsluefni, aðallega fyrir sjonvarp en lika bækur.

Attenborough fæddist i Isleworth i vestur-London , en olst upp i Leicester þar sem faðir hans var skolastjori. Hann er miðjubarn og a tvo bræður. Foreldrar hans ættleiddu einnig tvær gyðingastulkur i siðari heimsstyrjold . I æsku safnaði Attenborough steingervingum, steinum og oðrum natturufyrirbrigðum. Arið 1945 lærði hann jarðfræði og dyrafræði við Cambridge og hlaut graðu i natturuvisindum. Arið 1950 giftist Attenborough Jane Elizabeth Ebsworth Oriel ( hun lest arið 1997). Þau eignuðust tvo born: Robert og Susan. Sama ar sotti hann um starf sem þattastjori i utvarpi BBC en var hafnað fyrst en ferilskrain vakti athygli og fekk hann stoðu þar arið 1952. Attenborough varð stjornandi hja BBC Two arið 1965 og for ferðir til meðal annars Tansaniu og Indonesiu til að taka upp myndefni og kynna.

Attenborough hefur siðan gert otal fræðsluþatta. Þattaroðin Wildlife on One , a BBC One, gekk fra 1977 til 2005 og taldi 253 þætti. Þattaroðin Life on Earth (1979) var su viðamesta sem BBC hafði gert og olli straumhvorfum i fræðsluþattagerð. Nyjasta kvikmyndatokutækni var beitt hverju sinni og nutu þættirnir gifurlegra vinsælda, ekki sist vegna þess smitandi ahuga sem Attenborough syndi viðfangsefni sinu. Af nylegum þattum hefur Planet Earth (2006) notið vinsælda.

Attenborough hefur latið ymisleg malefni til sin taka: Loftlagsmal [1] , solarorku [2] og mannfjoldaþroun ma helst nefna. Attenborough hefur verið i liði með m.a. Richard Dawkins um að banna kennslu skopunarhyggju i breskum skolum. Bjork Guðmundsdottir vann með Attenborough arið 2012 við gerð heimildarmyndarinnar The nature of music . [3] Ymsar dyrategundir lifandi og utdauðar hafa verið nefndar eftir honum. [4]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var David Attenborough a ensku Wikipedia. Skoðuð 18. mars, 2016.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heiðursdoktorinn David Attenborough. Stiklað a storu a ferli Davids Attenborough. Lif- og umhverfisvisindadeild Geymt 17 oktober 2015 i Wayback Machine

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Sir David Attenborough hefur fengið nog af folki i afneitun vegna loftslagsbreytinga Geymt 28 februar 2016 i Wayback Machine Umhverfisfrettir. Skoðað 18. mars, 2016.
  2. Attenborough veðjar a solarorkuna Ruv. Skoðað 18. mars, 2016
  3. Bjork gerir heimildarmynd um tonlist með David Attenborough [ ovirkur tengill ] Pressan. Skoðað 18. mars, 2016
  4. Undafifill nefndur eftir David Attenborough Bændablaðið. skoðað 18. mars, 2016.