Bougainville

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bougainville
Fáni Bougainville Skjaldarmerki Bougainville
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Friður, eining og framfarir
Þjoðsongur :
My Bougainville
Staðsetning Bougainville
Hofuðborg Buka
Opinbert tungumal enska (opinbert) og tok pisin
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti John Momis
Sjalfstæði fra Papuu
 ? Yfirlyst 2002 
 ? Atkvæðagreiðsla 2019 
Flatarmal
 ? Samtals

9.384 km²
Mannfjoldi
 ? Samtals (2011)
 ?  Þettleiki byggðar

259.358
/km²
VÞL (2018) 0.580
Gjaldmiðill Papuskur kina (PGK)
Timabelti UTC +11
Landsnumer +675

Sjalfstjornarheraðið Bouganville er sjalfstjornarherað innan Papuu Nyju-Gineu . Það er norðvestan við Salomonseyjar . Það samastendur af samnefndri eyju , eyjunni Buka og ymsum smaeyjum. Hofuðborgin er i dag Buka en Arawa verður hugsanlega hofuðstaðurinn i framtiðinni. [1]

Arið 2011 bjuggu um 250.000 manns a eyjunum. A eyjunum eru toluð fjoldamorg tungumal, bæði astronesisk mal og austurpapusk mal . Margar polynesiskar uteyjar heyra undir Bougainville þar sem polynesisk mal eru toluð. Þvi er tok pisin notað sem samskiptamal ( lingua franca ) og enska notuð sem opinbert mal. Landfræðilega eru bæði Bougainville og Buka hluti af Salomonseyjum , þott þau seu ekki hluti af rikinu Salomonseyjum . Aður fyrr voru eyjarnar þekktar sem Norður-Salomonseyjar.

Folk hefur buið a eyjunum i að minnsta kosti 29.000 ar. A nylendutimanum var eyjunum styrt af Þjoðverjum, Astrolum, Japonum og Bandarikjamonnum a olikum timum. Nafnið kemur hins vegar fra fronskum flotaforingja, Antoine de Bougainville , sem kom þangað 1768. [2]

Aðskilnaðarhreyfing hofst a Bougainville a 7. aratug 20. aldar og lyst var yfir stofnun Lyðveldisins Norður-Salomonseyja þegar Papua Nyja-Ginea fekk sjalfstæði arið 1975. Næsta ar tok Papua Nyja-Ginea yfir stjorn Bougainville. Borgarastrið 1988?1998 leiddi til dauða 20.000 manna. Helsta astæða þess var deila um koparnamur . Friðarsamningarnir folu i ser að Bougainville varð sjalfstjornarherað i upphafi 21. aldar. Arið 2019 var haldin kosning um hvort folk vildi þar sjalfstæði eða halda tengslum við Papuu. Svo for að 98% voldu sjalfsstæði. Heraðsstjornin stefnir þvi að fullu sjalfstæði arið 2027.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Kort.

Sjalfstjornarheraðið Bougainville nær yfir Norður-Salomonseyjar. Langstærsta eyjan i eyjaklasanum er Bougainville. Landamæri Papuu Nyju-Gineu og Salomonseyja liggur um 9 km langt sund sunnan við Bougainville. Norðan við eyjuna skilur mjott sund Bougainville fra eyjunni Buka. Þar norður af eru margar afskekktari smaeyjar og rif:

Eyjarnar eru samtals 9.384 ferkilometrar að stærð.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Umdæmi Bougainville.

Heraðið skiptist i þrju umdæmi sem aftur skiptast i sveitarstjornarsvæði. Sveitarstjornarsvæðunum er skipt i hverfi og siðan manntalseiningar. [3]

Umdæmi Hofuðstaður Sveitarfelog
Mið-Bougainville-umdæmi Arawa- Kieta Dreifbyli a Arawa
Dreifbyli a Wakunai
Norður-Bougainville-umdæmi Buka Dreifbyli a Hringrifjum
Dreifbyli a Buka
Dreifbyli a Kunua
Dreifbyli a Nissan
Dreifbyli a Selau-Suir
Dreifbyli a Tinputz
Suður-Bougainville-umdæmi Buin Dreifbyli a Bana
Dreifbyli a Buin
Dreifbyli a Siwai
Dreifbyli a Torokina

Samfelag [ breyta | breyta frumkoða ]

A eyjunum eru um 70% kristnir og eru þar toluð fjoldamorg tungumal. Tok pisin er notað sem sameiginlegt mal ( lingua franca ) og enska notuð sem opinbert mal.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. The Report: Papua New Guinea 2016 (enska). Oxford Business Group. 19. september 2016. ISBN   978-1-910068-64-9 .
  2. Dunmore, John (1. mars 2005). Storms and Dreams: Louis de Bougainville: Soldier, Navigator, Statesmen (enska). Exisle Publishing. ISBN   978-1-77559-236-5 .
  3. ?Pacific Regional Statistics - Secretariat of the Pacific Community“ . Spc.int .

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]