Bjarni Jonsson fra Vogi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Bjarni fra Vogi ( 13. oktober 1863 ? 18. juli 1926 ) var alþingismaður , haskolakennari , ritstjori og rithofundur . Bjarni er meðal almennings einna þekktastur fyrir að hafa ljað vindlum nafn sitt [1] og fyrir að hafa þytt fyrri helminginn af Faust eftir Goethe a islensku.

Bjarni fæddist i Miðmork undir Eyjafjollum. Hann var þingmaður Dalamanna a arunum 1908 þar til hann lest. 1915 var hann skipaður dosent i latinu og grisku við Haskola Islands og gegndi þvi starfi til æviloka. Vann alla ævi jofnum hondum að ritstorfum og fekk styrk til þeirra 1914 ? 1915 af opinberu fe.

Bjarni var kunnur islenskumaður og var kunnur nyyrðasmiður. Arið 1912 var honum falið að bua til islenskt heiti i stað orðsins fotbolti . Hann stakk upp a heitinu knattspyrna og oðlaðist það þegar þegnrett i tungumalinu.

Vindlar fra Hollandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Við alþingismanninn Bjarna fra Vogi voru lengi vel kenndir hollenskir vindlar sem voru framleiddir af Sigarenhandel A. Van Zanten. Vindlategund þessi var flutt inn til Islands með hleum, en var lika seld i Hollandi. Það voru þeir Brautarholtsbræður, Eyjolfur, Sigurður og Guðmundur Johannssynir sem fyrst letu framleiða umrædda vindla, en það gerðu þeir þegar þeir raku tobaksverslun i Austurstræti 12 i upphafi 20. aldar. Vindlarnir voru seldir a Islandi allt fram a niunda aratuginn. A hverjum vindlakassa stoð orðrett: BJARNI FRA VOGI - N.V. Sigarenhandel, A. Van Zanten, Rotterdam - Utrecht. Mynd var af Bjarna a kassanum og islensku fanalitirnir .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Greinar eftir Bjarna


   Þessi æviagrips grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .