Appelsinugula byltingin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Appelsinugula byltingin
Hluti af litabyltingunum

Motmælendur veifa appelsinugulum fanum a Sjalfstæðistorginu i Kænugarði þann 22. november 2004.
Dagsetning 22. november 2004 ? 23. januar 2005
Staðsetning
Ukraina , aðallega i Kænugarði
Niðurstaða
  • Hæstirettur Ukrainu skipar endurtekningu kosninganna
  • Viktor Jusjtsjenko er lystur sigurvegari
Leiðtogar
Viktor Jusjtsjenko
Julia Tymosjenko
Leonid Kutsjma
Viktor Medvedtsjuk
Viktor Janukovytsj
Mannfall og tjon
Einn maður lest ur hjartaafalli [1]

Appelsinugula byltingin ( ukrainska : Помаранчева революц?я; Pomarantsjeva revoljutsija ) er nafn a hrinu motmæla sem attu ser stað i Ukrainu fra november 2004 til januar 2005. Motmælin beindust gegn niðurstoðu forsetakosninga Ukrainu arið 2004 þar sem Viktor Janukovytsj var lystur sigurvegari eftir aðra umferð þratt fyrir asakanir um storfellt kosningasvindl. Appelsinugula byltingin leiddi til þess að onnur umferð kosninganna var endurtekin og að frambjoðandi stjornarandstoðunnar, Viktor Jusjtsjenko , var kjorinn forseti.

Appelsinugula byltingin er flokkuð með ? litabyltingum “ sem attu ser stað i nokkrum fyrrverandi sovetlyðveldum og annars staðar a fyrsta aratugi 21. aldar. I flestum þessum byltingum var valdboðsstjornum sem þottu hliðhollar Russlandi steypt af stoli og stjornir myndaðar sem aðhylltust nanari samskipti við Vesturlond . Russnesk stjornvold halda þvi fram að þessar byltingar hafi verið sviðsettar eða skipulagðar af Bandarikjunum . [2]

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Upptok appelsinugulu byltingarinnar voru i ukrainsku forsetakosningunum arið 2004. Frambjoðandi stjornvalda i kosningunum var forsætisraðherrann Viktor Janukovytsj , sem naut stuðnings frafarandi forsetans Leonids Kutsjma . Stjorn Kutsjma hafði viðhaldið nanu sambandi Ukrainu við Russland eftir fall Sovetrikjanna en stjornin hafði jafnframt sætt asokunum um valdboðshyggju og spillingu. Frambjoðandi stjornarandstoðunnar, fyrrum seðlabankastjorinn og forsætisraðherrann Viktor Jusjtsjenko , boðaði umbætur i ukrainskum efnahagi, stjornsyslu og fjarmalum til að leggja grunn að inngongu þess i Evropusambandið , auk þess sem Jusjtsjenko vildi leiða Ukrainu inn i Atlantshafsbandalagið . Boðskapur Jusjtsjenkos hlaut mestan hljomgrunn i vesturhluta Ukrainu, þar sem ukrainsk þjoðernishyggja var sterkari og stuðningur meiri við aðlogun Ukrainu að hinum vestræna heimi . [3]

Kosningabarattan var ovægin og meðal annars var eitrað fyrir Jusjtsjenko með þeim afleiðingum að andlit hans afmyndaðist. [4] Onnur umferð forsetakosninganna for fram þann 21. november 2004 og samkvæmt opinberum tolum sem gefnar voru ut hlaut Janukovytsj flest atkvæði. Jusjtsjenko neitaði hins vegar að viðurkenna osigur og sakaði stjornvold um að hafa svindlað i þagu Janukovytsj. Ymsir eftirlitsaðilar og alþjoðastofnanir, þar a meðal Oryggis- og samvinnustofnun Evropu , Evropuþingið og Atlantshafsbandalagið, samsinntu Jusjtsjenko og foru fram a að asakanir um kosningasvik yrðu rannsakaðar. [5]

Eftir að tilkynnt var um kosninganiðurstoðurnar þyrptust morghundruð þusund stuðningsmenn stjornarandstoðurnar ut a gotur til að motmæla meintum kosningasvikum. [3] Motmælin hlutu nafnið ?appelsinugula byltingin“ þar sem motmælendur flogguðu borðum og klæddust fotum i appelsinugulum lit, en appelsinugulur hafði verið kosningalitur Jusjtsjenkos. [6]

A meðan a motmælunum stoð kærði Jusjtsjenko framkvæmd kosninganna til Hæstarettar Ukrainu. Þann 3. desember 2004 ogilti Hæstiretturinn kosningarnar vegna gruns um kosningamisferli og urskurðaði að seinni umferðin milli Jusjtsjenkos og Janukovytsj yrði endurtekin. [7] Ukrainska þingið samþykkti jafnframt malamiðlun um stjornarskrarbreytingar sem færðu Ukrainu nær þvi að vera forsetaþingræði en forsetaræði . Storf yfirkjorstjornar voru uppstokkuð til þess að draga ur likum a kosningasvindli, meðal annars með þvi að erfiðara var gert að greiða atkvæði utan kjorstaða. Endurtekning kosninganna var siðan timasett 26. desember. [4]

Þegar kosningarnar voru endurteknar vann Jusjtsjenko sigur með 51,99 prosentum atkvæða gegn 44,19 prosentum sem Janukovytsj hlaut. [3] Jusjtsjenko tok við embætti forseta Ukrainu þann 23. januar 2005 og er það talið marka endi appelsinugulu byltingarinnar.

Eftirmalar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þratt fyrir sigur Jusjtsjenkos urðu fa fyrirheit hans um nanara samband við Vesturlond að veruleika a kjortimabili hans. Jusjtsjenko lenti i agreiningi við forsætisraðherrann Juliu Tymosjenko , annan af leiðtogum appelsinugulu byltingarinnar, og deilurnar milli þeirra stuðluðu að þvi að flokkur Janukovytsj hlaut afgerandi meirihluta a ukrainska þinginu. [8] Janukovytsj varð aftur forsætisraðherra Ukrainu i rikisstjorn Jusjtsjenkos fra 2006 til 2007 og var siðan kjorinn forseti arið 2010 i annarri umferð a moti Juliu Tymosjenko. [9] [10]

Brostin fyrirheit appelsinugulu byltingarinnar leiddu til þess að margir stuðningsmenn hennar foru að lita a hana sem ?svikna byltingu.“ Morg outkljað deiluefni sem leiddu til appelsinugulu byltingarinnar attu eftir að leiða til ukrainsku byltingarinnar arið 2014 og aframhaldandi striðs Russlands og Ukrainu . [11]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. "Savik Shuster: I'm the only thing to remain after 'orange revolution'" . Geymt 23 september 2009 i Wayback Machine . Novaja Gazeta , 2. februar 2008.
  2. ?Mikil ahætta folgin i að leggja undir sig Ukrainu“ . mbl.is . 7. februar 2022 . Sott 10. mars 2022 .
  3. 3,0 3,1 3,2 ?Einn af lokaþattunum i hruni Sovetrikjanna“ . Morgunblaðið . 29. desember 2004. bls. 18.
  4. 4,0 4,1 ?Satt um malamiðlun a ukrainska þinginu“ . Morgunblaðið . 9. desember 2004. bls. 16.
  5. ?Ukraina nytt þrætuepli Russa og Bandarikjanna“ . Morgunblaðið . 25. november 2004. bls. 14.
  6. Arna Schram (30. desember 2004). ?Appelsinugul jol“ . mbl.is . Sott 10. mars 2022 .
  7. ?Sigur fyrir Justsjenko“ . Morgunblaðið . 4. desember 2004. bls. 1.
  8. Kolbeinn Þorsteinsson (3. mars 2007). ?Jutsjenko hefur leyst upp þingið“ . Dagblaðið Visir . bls. 10.
  9. Bogi Þor Arason (9. februar 2010). ?Sigraði eftir að hafa verið afskrifaður“ . Morgunblaðið . bls. 14.
  10. Guðsteinn Bjarnason (7. desember 2013). ?Veigra ser við að styggja Russa“ . Frettablaðið . bls. 56.
  11. Ægir Þor Eysteinsson (27. februar 2014). ?Hættulegasti timinn liðinn“ . Kjarninn . bls. 52-56.