Alfreð Þorsteinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Alfreð Þorsteinsson (fæddur 15. februar 1944 , latinn 27. mai 2020 ) var islenskur stjornmalamaður og blaðamaður . Hann gegndi storfum borgarfulltrua og var fyrrverandi formaður Knattspyrnufelagsins Fram .

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Alfreð fæddist i Reykjavik og hof ungur storf a dagblaðinu Timanum . Þar starfaði hann fra 1962-1977 og skrifaði m.a. mikið um iþrottir . Þa tok hann við stoðu forstjora hja Solu varnarliðseigna og gegndi þvi starfi uns fyrirtækið var lagt niður um miðjan tiunda aratuginn. Hann hefur setið i stjornum fjolda opinberra fyrirtækja og stofnanna i tengslum við stjornmalaþatttoku sina.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Alfreð starfaði alla tið innan Framsoknarflokksins . Hann varð varaborgarfulltrui i borgarstjornarkosningunum 1970 og tok sæti aðalmanns þegar Einar Agustsson hætti i borgarstjorn eftir að hafa tekið við raðherradomi arið eftir. Alfreð var aðalborgarfulltrui Framsoknarflokksins fra 1971-78 og varafulltrui fra 1986-94.

Arið 1994 tok Framsoknarflokkurinn þatt i kosningabandalaginu Reykjavikurlistanum og fengu þau Alfreð og Sigrun Magnusdottir orugg sæti sem fulltruar Framsoknarflokks. Alfreð sat i borgarstjorn oll þrju kjortimabilin sem Reykjavikurlistinn var við lyði, en dro sig i hle fyrir borgarstjornarkosningarnar 2006.

Hann tok hann við formennsku i stjorn veitustofnanna Reykjavikur, sem var sameiginleg stjorn Rafmagnsveitunnar , Hitaveitunnar og Vatnsveitunnar arið 1994. Undir hans stjorn voru Rafmagnsveitan og Hitaveitan sameinuð undir merkjum Orkuveitu Reykjavikur þann 1. januar 1999 og ari siðar rann Vatnsveitan einnig inn i hið sameinaða fyrirtæki.

Alfreð var virkur stjornarformaður Orkuveitunnar a miklu vaxtarskeiði hennar. Raðist var i storframkvæmdir i virkjanamalum, s.s. stækkun Nesjavallavirkjunar og gerð virkjunar a Hellisheiði . Morgum þotti nog um framkvæmdagleðina. Þannig var bygging hofuðstoðva Orkuveitunnar a Bæjarhalsi harðlega gagnryndar, sem og tilraunir fyrirtækisins til að blanda ser i slaginn a fjarskiptamarkaði.

Iþrottamal [ breyta | breyta frumkoða ]

Alfreð varð snemma aberandi i felagsstorfum innan Knattspyrnufelagsins Fram. Þegar a taningsaldri var hann farinn að sja um þjalfun yngri flokka. Arið 1965 tok hann, aðeins 21 ars að aldri, við formennsku knattspyrnudeildar, en skommu hafði Framliðið fallið ur efstu deild i fyrsta sinn. Akveðið var að rifa upp starfið. Framarar sigruðu i annarri deild sumarið 1966, sama gaf knattspyrnudeildin ut veglegt Fram-blað, en það hafði þa ekki komið ut i atta ar. Siðast en ekki sist toku Framarar a moti skoska felaginu Dundee United , sem þa var eitt sterkasta knattspyrnulið Evropu.

Arið 1972 var Alfreð kjorinn formaður Knattspyrnufelagsins Fram og gegndi þvi embætti til 1976. A þeim tima flutti felagið loks starfsemi sina fra gamla felagssvæðinu fyrir neðan Styrimannaskolann i Safamyrina . Gamla felagsheimilið i Skipholtinu var endanlega yfirgefið, enda orðið gratt leikið af innbrotsþjofum og skemmdarvorgum. Þess i stað var raðist i vallarframkvæmdir og byggingu fyrsta afanga felagsheimilis a nyja svæðinu. Felagsheimilið hysir i dag felagsmiðstoðina Tonabæ . Arið 1989 var Alfreð a ny kallaður til formennsku i Fram. Að þessu sinni með það að meginmarkmiði að koma upp iþrottahusi a felagssvæðinu, asamt felagsaðstoðu. Husið var vigt sumarið 1994 og let Alfreð af formennsku a aðalfundi þa um haustið.

A þessu seinna formannstimabili Alfreðs komst mjog i umræðuna hvort rett væri að flytja felagið til i borginni. Til tals kom að Framarar fengju aðsetur i Laugardalnum . Varð su hugmynd endanlega ur sogunni arið 1998 þegar Þrottarar fengu uthlutað þar starfssvæði.

Onnur hugmynd var að flytja Fram upp i Grafarvog , til að flyta fyrir iþrottauppbyggingu i hverfinu. Skiptar skoðanir voru um agæti þessarar hugmyndar meðal Framara og að lokum reð andstaða hins nystofnaða Ungmennafelagsins Fjolnis þvi að ekkert varð ur flutningum. I tengslum við flutningana ihuguðu Framarar að stofna golfdeild og sottust eftir landi undir golfvoll.

A 90 ara afmæli Knattspyrnufelagsins Fram var Alfreð Þorsteinsson utnefndur heiðursfelagi.


Fyrirrennari:
Jon Þorlaksson
Formaður Knattspyrnufelagsins Fram
( 1972 ? 1976 )
Eftirmaður:
Steinn Guðmundsson



Fyrirrennari:
Birgir Luðviksson
Formaður Knattspyrnufelagsins Fram
( 1989 ? 1994 )
Eftirmaður:
Sveinn Andri Sveinsson