Aleksandra Kollontaj

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Aleksandra Kollontaj
Алекса?ндра Коллонта?й
Aleksandra Kollontaj i kringum 1900.
Fædd 31. mars 1872
Dain 9. mars 1952 (79 ara)
Þjoðerni Russnesk
Storf Byltingarmaður, rithofundur, erindreki
Flokkur Bolsevikar
Kommunistaflokkur Sovetrikjanna
Maki Vladimir Ludvigovitsj Kollontaj
Pavel Dybenko
Born Mikhail Kollontaj
Undirskrift

Aleksandra Mikhailovna Kollontaj (fædd Aleksandra Domontovitsj ; 31. mars 1872 ? 9. mars 1952) var marxisk byltingarkona ur roðum mensevika og siðan bolsevika fra arinu 1915. A arunum 1917?1918 var Kollontaj þjoðfulltrui heilbrigðismala i rikisstjorn bolsevika eftir russnesku byltinguna . Hun var fyrsta kona i heimi sem hlaut raðherrastoðu i rikisstjorn lands. [1] Arið 1922 varð Kollontaj meðlimur i sendinefnd Sovetrikjanna til Noregs og varð bratt formaður hennar. Hun var ein fyrsta kona i heimi sem for fyrir slikri nefnd.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Aleksandra Kollontaj fæddist arið 1872 og var dottir hershofðingja i russneska hernum. Faðir hennar akvað að hun skyldi ekki hljota æðri menntun þar sem hann ottaðist að hun kynni að smitast af byltingarstefnu og af þysku Weltschmerz-kenningunni . [2]

Arið 1896 uppgotvaði russneska logreglan að Aleksandra hefði verið viðriðin verkfall vefnaðarverkamanna i Sankti Petursborg . Malið varð mjog viðkvæmt fyrir foður hennar, sem sa til þess að dottir hans flytti með leynd burt fra Russlandi. I utlegð sinni fra Russlandi kynntist Aleksandra hopum russneskra byltingarsinna i Genf , Paris og London , þar a meðal Georgij Plekhanov og Vladimir Lenin . Aleksandra gekk i russneska sosialdemokrataflokkinn og var i fyrstu hlutlaus þegar flokkurinn klofnaði i bolsevika og mensevika . Hun tok siðar afstoðu með mensevikum. [2]

Alexandra varði næstu arum sinar viðs vegar um Evropu og hlaut grunnþjalfun fyrir storf i utanrikismalum. Arið 1915 sagði Kollontaj skilið við mensevika og gekk i lið með bolsevikum. Þegar fyrri heimsstyrjoldin braust ut var Kollontaj i hopi þeirra jafnaðarmanna sem hofnuðu alfarið nokkrum stuðningi við striðið. Fra 1916 til 1917 atti hun sæti i ritstjorn dagblaðs russneskra byltingarsinna, Novy Mir , sem kom ut i New York. [2]

Byltingarferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir februarbyltinguna i Russlandi arið 1917 sneri Kollontaj heim til Russlands. I byltingarastandinu þar varð Kollontaj otull talsmaður bolsevismans og tok sæti i framkvæmdarnefnd Petursborgarsovetsins. I juni arið 1917 let rikisstjorn Aleksandrs Kerenskij handtaka Kollontaj og aðra byltingarsinna til að treysta sig i sessi en Kollontaj var latin laus eftir að Maksim Gorkij greiddi tryggingargjald fyrir hana. [3] Eftir að bolsevikar komust til valda i oktoberbyltingunni var Kollontaj þann 7. november ein fjortan forystumanna bolsevika sem kjornir voru i forsæti þjoðfulltruaraðsins i Petursborg. [2] Hun varð þjoðfulltrui i felags- og heilsutengdum malefnum og var þar með i reynd fyrsti kvenraðherra sogunnar. [4]

A byltingararunum var Kollontaj leiðtogi kvenrettindahreyfinga i Russlandi. Hun lysti þvi yfir að bratt yrði timi hefðbundinna fjolskyldumynstra liðinn og timi frjalsra asta myndi byrja. Hun stoð jafnframt fyrir raðstefnu verkakvenna i Petursborg sem leiddi til stofnunar kvennafylkingarinnar Zhenotdel innan kommunistaflokksins. Fylkingunni var ætlað að skipuleggja starf kvenna og fa þær til að taka virkan þatt i uppbyggingu rikisins og sja til þess að rettindi kvenna og barna myndu ekki sitja a hakanum. Sum fyrirheit Kollontaj um frjalslegri hjonabands- og uppeldismenningu urðu að veruleika stuttu eftir byltinguna með loggjof sem auðveldaði mjog hjonaskilnað og bætti rettindi mæðra og oskilgetinna barna. [3]

Þegar hun var 45 ara giftist Kollontaj herforingjanum Pavel Dybenko , fyrsta flotamalaraðherra russnesku sovetstjornarinnar. Kollontaj var motfallin friðarsattmalanum i Brest-Litovsk sem sovetstjornin gerði við Þjoðverja arið 1918 og gagnryndi Lenin fyrir að gera með honum ?svivirðilegt og sviksamlegt samkomulag við hina þysku heimsvaldssinna“. Kollontaj sagði upp sæti sinu i þjoðfulltruaraðinu vegna andstoðu sinnar við samninginn og gagnryndi byltingarstjornina fyrir aukið skrifræði a næstu arum. [2]

Vegna ymissa agreiningsefna gekk hun arið 1920 i lið með ? andstoðu verkamannanna “ sem gagnryndu flokksforystuna. Verkamannaandstaðan krafðist meðal annars lyðræðislegar stjornunar folksins sjalfs og yfirraða verkalyðsins yfir framleiðslu landsins en gagnryndi aukna miðstyringu og tækniveldishyggju flokksforystunnar. [3] I agreiningnum urðu Kollontaj og skoðanasystkini hennar undir og ahrif hennar ryrnuðu mjog. Kollontaj dro ur innanflokksstarfi sinu en akvað þo að vinna afram i þagu byltingarstjornarinnar þratt fyrir galla hennar. [2] Siðasta skiptið sem hun reyndi opinberlega að hafa ahrif a innanrikismal i Sovetrikjunum var arið 1925 til að andmæla breytingum a logunum um fjolskyldumal og hjuskap fra arinu 1918. Hun aleit fyrirhugaðar breytingar, sem festu i sessi formlegan hjuskap og hertu a akvæðum um framfærsluskyldu, illframkvæmanlegar og orettlætanlegar. Hun lagði til að stofnaður yrði tryggingasjoður sem stæði undir greiðslum til barna og illra staddra mæðra en hugmyndir hennar hlutu ekki hljomgrunn. [3]

Kollontaj var eini meðlimur miðstjornar bolsevikaflokksins fra dogum oktoberbyltingarinnar sem lifði af hreinsanirnar miklu eftir valdatoku Stalins . [1] Eiginmaður hennar, Pavel Dybenko, var hins vegar meðal fornarlamba hreinsananna en arið 1938 var hann handtekinn og tekinn af lifi vegna asakana um að vera fylgismaður Trotskij . [5]

Sendiherrastorf og siðari ar [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1923 varð Kollontaj sendifulltrui Sovetmanna i Noregi . Hun var um stutt skeið sendiherra Sovetmanna i Mexiko en var siðan færð aftur til Noregs. Fra arinu 1930 var Kollontaj sendiherra Sovetrikjanna i Sviþjoð . Sem sendiherra atti Kollontaj nokkurn þatt i að tryggja hlutleysi Svia i Vetrarstriði Sovetrikjanna við Finnland og i að semja um friðarsamninga við Juho Kusti Paasikivi , þaverandi sendifulltrua Finna i Stokkholmi. [2]

Kollontaj let af sendiherrastorfum arið 1945 og flutti til Moskvu, þar sem hun vann sem raðgjafi við utanrikisraðuneytið og stundaði ritstorf. Hun lest arið 1952 i Moskvu. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?Orlog byltingarmanna: Leikrit Alexondru Kollontaj a fjollunum i Stokkholmi“ . Þjoðviljinn . 4. juli 1979. bls. 8.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 2,6 ?Sendiherra Russa i Stokkholmi ? Alexandra Kollontay“ . Alþyðublaðið . 18. mars 1944. bls. 5-6.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 Soffia Guðmundsdottir (1. april 1985). ?Alexandra Kollontay: Sendiherra byltingarinnar“ . Rettur . bls. 96-108.
  4. ?Alexandra Kollontaj“ . Þjoðviljinn . 16. mars 1980. bls. 14; 21.
  5. Vladimir Petrov (3. november 1955). ?Madame Kollontay undir russneskri smasja“ . Morgunblaðið . bls. 22-23.