Iraska byltingin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Iraska byltingin , einnig kolluð 14. juli byltingin , var herforingjabylting i Irak 14. juli 1958 sem steypti af stoli konunginum, Faisal 2. og rikisstjorn Nuri al-Saids . Byltingin leiddi til falls Hasjemitakonunganna og upphafs lyðveldisins Iraks . Byltingin var framkvæmd af hopum sem aðhylltust arabiska þjoðernisstefnu sem hofðu vaxið eftir egypsku byltinguna 1952 . Þeir toku undir stefnu Nassers og efldust mikið við Suesdeiluna , þar sem stjorn al-Saids var holl undir Vesturveldin.

Tækifærið til að gera byltingu kom þegar Irak og Jordania mynduðu hið skammlifa Arabiskt sambandsriki Iraks og Jordaniu 1958 sem svar við Sameinaða arabiska lyðveldinu sem Egyptaland og Syrland hofðu myndað skommu aður. I juli voru tvo irosk storfylki send til Jordaniu eftir leið sem la framhja Bagdad . Herdeildirnar, sem voru undir stjorn Abdul Salam Arif ofursta og storfylkisforingjans Abdul Karim Qasim logðu hofuðborgina undir sig og toku konungsfjolskylduna af lifi. Uppþot urðu viða um borgina og nokkrir utlendingar sem gistu a Hotel Bagdad voru drepnir. Al-Said slapp en var gripinn og skotinn daginn eftir.

Eftir byltinguna var lyðveldi stofnað undir stjorn byltingarraðs með fulltruum helstu truarhreyfinga og stjornmalahreyfinga landsins. Quasim varð forsætisraðherra.

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .