Alfheiður Kjartansdottir

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Alfheiður Kjartansdottir ( 8. oktober 1925 ? 28. november 1997 ) var islenskur þyðandi og blaðamaður . Hun þyddi fjolda barnaboka, Kvikmyndahandbokina og bækur eftir jafn olika hofunda og Per Anders Fogelstrom ( Sumarið með Moniku ) , Hammond Innes , Mary Stewart og Marilyn French , en einnig kafla i bokinni Perestrojka: ny hugsun, ny von eftir Mikhail Sergejevitsj Gorbatsjov .

Alfheiður var dottir Kjartans Olafssonar fra Hafnarfirði, logregluþjons og lengi bæjarfulltrua þar, og konu hans Sigrunar Guðmundsdottur. Eldra barn þeirra var Magnus , ritstjori og raðherra. Alfheiður lauk studentsprofi fra Menntaskolanum i Reykjavik arið 1945 og innritaðist i norrænu þa um haustið. Hun lauk profi i forspjallsvisindum um vorið en helt þa til nams til Kaupmannahafnar . Þar giftist hun 2. april 1947 fyrri manni sinum, Guðna Guðjonssyni grasafræðingi. Hann lest i desember 1948. Alfheiður giftist siðan aftur 27. november 1954 seinni manni sinum Johannesi Johannessyni listmalara og gullsmið. Arið 1977 hof Alfheiður nam i malvisindum og lauk BA graðu i þeim fra Haskola Islands 1983 .

Þegar i menntaskola þyddi Alfheiður sina fyrstu bok, en þyðingar gerði hun siðar að ævistarfi, fyrst með verslunarstorfum, blaðamennsku og barnauppeldi, en siðar varð það hennar aðalstarf. Alfheiður var felagi i Rithofundasambandi islands .

   Þessi æviagrips grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .