Forsiða

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Velkomin a Wikipediu

Alfræðiritið sem allir geta unnið að i sameiningu

A hinni islensku Wikipediu eru nu 58.538 greinar.

Grein manaðarins

Studentauppreisnin er heiti a hrinu motmæla og oeirða sem hofust i Paris i mai arið 1968 og breiddust ut til annarra hluta Frakklands . I daglegu tali eru oeirðirnar gjarnan kenndar við maimanuð 1968 og einfaldlega visað til þeirra sem ? mai '68 “ ( franska : Mai 68 ). Oeirðirnar entust i um sjo vikur og einkenndust a þeim tima af allsherjarverkfollum og yfirtokum studenta og verkamanna i haskolum og verksmiðjum. Þegar motmælin stoðu sem hæst ottuðust raðamenn i Frakklandi að þau væru byrjun a borgarastyrjold eða byltingu .

Motmælin i Frakklandi voru tengd motmælahreyfingu i fleiri londum sem var aberandi a arinu 1968. Atburðirnir þetta ar skildu eftir sig djup spor i franskri menningu og þatttakendur i oeirðunum eru gjarnan kenndir við ?68-kynsloðina“.


Atburðir 13. mai

Vissir þu...

Bósi Ljósár
Bosi Ljosar
  • … að titill visindaskaldsogunnar Dune var þyddur sem Duna a islensku vegna þess að þyðendurnir vildu forðast að nota orð sem visuðu i vatn eða snjo?
  • … að teiknimyndapersonan Bosi Ljosar ( sja mynd ) var nefnd eftir geimfaranum Buzz Aldrin , oðrum manninum til að stiga fæti a tunglið?
Efnisyfirlit