Zionismi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Zionismi (einnig ritað sionismi ) er stefna i stjornmalum , sem telur að gyðingar eigi rett a eigin landi, Fyrirheitna landinu . Stefnan er afbrigði þjoðernishyggju og a ser djupar rætur i gyðingdomi . Zionisma ox fiskur um hrygg eftir utkomu bokar ungverska blaðamannsins Theodor Herzl , Gyðingarikið , arið 1896 . Eftir stofnun Israelsrikis 1948 hafa fylgjendur stefnunnar stutt rikið. Fylgjendur stefnunnar eru andvigir þvi að gyðingar samlagist oðrum þjoðum og telja að gyðingar um viða verold eigi að snua til Israel til að komast undan mismunun vegna gyðingahaturs.

Arið 1903 kom ut i Russlandi rit að nafni Gjorðabækur oldunga Zions . Það var þytt a otal tungumal og hlaut mikla utbreiðslu. Ritið lysir aætlunum gyðinga til að na heimsyfirraðum og er falsað. Þvi var tekið sem ofolsuðu af nasistum i Þyskalandi sem og viðar, til að mynda i Bandarikjunum þar sem bilaframleiðandinn Henry Ford dreifði halfri milljon eintaka um Bandarikin a þriðja aratugnum. Ritið ol mjog a kenningum um heimsyfirraðastefnu gyðinga.

Eftir helforina naut zionismi mikillar hylli a Vesturlondum , ekki sist i BNA , sem eiga sterk tengsl við Israelsriki, bæði efnahagsleg og stjornmalaleg. Stefnan nytur þo litillar hylli i islamsrikjum og er viða fordæmd þar. Eftir olgu i Palestinu siðustu aratugi 20. aldar hefur gagnryni Vesturlanda a zionisma aukist og telja gagnrynendur zionisma vera heimsvaldastefnu, byggða a kynþattahyggju.

   Þessi stjornmala grein sem tengist truarbrogðum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .