한국   대만   중국   일본 
Yunnan - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Yunnan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Landakort sem sýnir legu héraðsins Yunnan í suðvesturhluta Kína.
Kort sem synir legu heraðsins Yunnan i suðvesturhluta Kina.

Yunnan ( kinverska: 云南 ; romonskun: Yunnan) , merkir ?suður sky“) er herað i Alþyðulyðveldinu Kina , sem staðsett er i suðvesturhluta landsins við landamæri Burma , Laos og Vietnam . Það er um 394.000 ferkilometrar að stærð. Hofuðborg heraðsins er Kunming . Ibuar eru um 47 milljonir (2020) og 38% þeirra teljast til minnihlutahopa.

Flestir ibuanna heraðsins bua i austurhluta heraðsins. Yunnan er rikt af natturuauðlindum svo sem ali , blyi , sinki , tini , kopar og nikkel . Heraðið hefur mestan fjolbreytileika jurta i Kina. Yunnan hefur yfir 600 ar og votn, sem fela i ser moguleika a virkjunum allt að 90 GW.

Yunnan er fjallaherað með mikla hækkun fjalla i norðvestri en lægri fjalllendi i suðaustri. Meðalhæð er 1.980 metrar (6,500 ft). I norðurhlutanum na fjollin yfir 5.000 m. Kawagebo-tindur er hæstur eða 6.740 metrar.

Snjor a fjollum i Diqing i norðvesturhluta Yunnan-heraðs.

Yunnan varð hluti af Hanveldinu (206 f.Kr. ? 220 e.Kr.) a 2. old f.Kr. Það varð aðsetur konungsrikisins Nanzhao a 8. old en það var fjolmenningarsamfelag. Mongolar hernamu heraðið a 13. old en staðbundin stjorn striðsherra reði rikjum fram a þriðja aratug tuttugustu aldar. Herseta Japana i seinni heimstyrjoldinni i Norður-Kina ytti undir landflutninga til Yunnan.

Konur af þjoðarbroti Hani i Yunnan.

I Yunnan bua um 46.710.000. Af þeim teljast 38% til minnihlutahopar eða þjoðarbrota a borð við Yi, Bai, Hani, Zhuang, Dai og Miao. Hofuðborg heraðsins er Kunming með 1,8 milljonir ibua er kolluð ?borg hins eilifa vors“ vegna milds loftslags og groskumikils groðurs. Þar er miðstoð stjornmala, viðskipta og menningar i Yunnan.

Erhai vatn i Dali, Yunnan heraði.
Konur af þjoðarbroti Zhuang i Guangnan i Yunnan.
Hin þekkta Jangtse a i Yunnan heraði.
Akrar i fjalllendi Yunnan heraðs.