한국   대만   중국   일본 
Washington (fylki) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Washington (fylki)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Washington
Washington
Opinbert innsigli Washington
Viðurnefni: 
The Evergreen State ( e . sigræna fylkið)
Kjororð: 
Eventually (e. að lokum)
Washington merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Washington i Bandarikjunum
Land   Bandarikin
Varð opinbert fylki 11. november 1889 (42.)
Hofuðborg Olympia
Stærsta borg Seattle
Stjornarfar
 ?  Fylkisstjori Jay Inslee ( D )
 ? Varafylkisstjori Brad Owen (D)
Þingmenn
oldungadeildar
Patty Murray (D)
Maria Cantwell (D)
Þingmenn
fulltruadeildar
6 demokratar, 3 republikanar
Flatarmal
 ? Samtals 184.665 km 2
 ? Sæti 18.
Stærð
 ? Lengd 580 km
 ? Breidd 400 km
Hæð yfir sjavarmali
520 m
Hæsti punktur

(Mount Rainier)
4.395 m
Lægsti punktur 0 m
Mannfjoldi
 ? Samtals 761.500 (aætlað 2.019)
 ? Sæti 13.
 ? Þettleiki 34,20/km 2
  ? Sæti 25.
Heiti ibua Washingtonian
Timabelti Pacific: UTC- 8/-7
Postfangs­forskeyti
WA
ISO 3166 koði US-WA
Breiddargraða 45°?33′ N til 49° N
Lengdargraða 116°?55′ V til 124°?46′ V
Vefsiða access.wa.gov
Bærinn Tacoma og Mount Rainier i bakgrunni
Kort

Washington er fylki a vesturstrond Bandarikjanna . Hofuðborg fylkisins heitir Olympia . Seattle er stærsta borg fylkisins. Ibuar Washingtonfylkis eru rumlega 7,6 milljonir talsins ( 2019 ).

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Spanverjar konnuðu fyrstir Evropubua landsvæðið sem tilheyrir Washington fylki a 18. old. Siðar komu Bretar, þar a meðal James Cook , George Vancouver og David Thompson . Frumbyggjarnir sem fyrir voru foru illa ut ur bolusott sem Evropubuar komu með. Arið 1819 gafu Spanverjar eftir landsvæði norður af 42 breiddargraðu. Washington varð fylki i Bandarikjunum arið 1889 og varð þar með 42. fylkið i roðinni. Fylkið er nefnt eftir George Washington , fyrsta forseta Bandarikjanna.

Landafræði og natturufar [ breyta | breyta frumkoða ]

Washington-fylki er tæpir 185 þusund ferkilometra að stærð. Það liggur að Bresku Kolumbiu (Kanada) i norðri, Idaho i austri, Oregon i suðri og Kyrrahafinu i vestri. Columbia-fljot myndar að mestu fylkismork milli Washingtonfylkis og Oregon. Puget-sund er langt sund sem gengur inn i land og við það stendur meðal annars borgirnar Seattle og Tacoma .

Skogar og fjalllendi eru aberandi landslagseinkenni i fylkinu. Skogar þekja 52% af fylkinu. Meðal trjategunda eru fjallaþinur , marþoll , degli og ymsar furutegundir . Villt spendyr eins og hjartardyr og bjarndyr lifa i og við skogana. Ulfar hafa hafið endurkomu sina i fylkið fra aldamotum og eru nu taldir vera 17 ulfahopar i fylkinu [1]

Fra norðri til suðurs liggur fjallahryggurinn Fossafjoll (Cascade range). Hæsta fjallið er Mount Rainier sem er 4.395 metrar að hæð og eldfjall. Annað eldfjall er Mount St. Helens . Arið 1980 myndaðist þrystingur i fjallinu svo að stor hluti af toppnum sprakk og olli eyðileggingu og mannfalli. Olympiufjoll eru i norðvestri og samnefndur skagi.

Þjoðgarðar i fylkinu eru Olympic-þjoðgarðurinn , Mount Rainier-þjoðgarðurinn , North Cascades-þjoðgarðurinn . Einnig eru fleiri vernduð svæði.

Samfelag [ breyta | breyta frumkoða ]

Um 60% ibua bua a stor-Seattle svæðinu. Seattle er langstærsta borgin en a eftir koma Spokane og Tacoma með yfir 200 þusund ibua hver. Flugvelaiðnaður og tolvuiðnaður er meðal atvinnugreina. Bill Gates stofnaði Microsoft i Seattle.

77% eru hvitir, 7,2% asiskir, 3,6% svartir og 1,5% frumbyggjar. Tæp 83% hafa ensku sem fyrsta mal en 8% ibua hafa spænsku að moðurmali.


   Þessi Bandarikja -tengda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
  1. New wolf pack in Washington Skoðað 4. januar 2016.