Washington, D.C.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Washington-borg )
Washington, D.C.
District of Columbia
Hvíta húsið í Washington, D.C.
Hvita husið i Washington, D.C.
Fáni Washington, D.C.
Opinbert innsigli Washington, D.C.
Hverfin í Washington, D.C.
Hverfin i Washington, D.C.
Washington, D.C. er staðsett í Bandaríkjunum
Washington, D.C.
Washington, D.C.
Staðsetning innan Bandarikjanna
Hnit: 38°54′17″N 77°00′59″V  /  38.90472°N 77.01639°V  / 38.90472; -77.01639  ( District of Columbia )
Land   Bandarikin
Nefnd eftir George Washington
Stjornarfar
 ? Borgarstjori Muriel Bowser
Flatarmal
 ? Borg 177 km 2
 ? Land 158,32 km 2
 ? Vatn 18,71 km 2
Hæsti punktur
125 m
Lægsti punktur
0 m
Mannfjoldi
  (2020)
 ? Borg 689.545
 ? Þettleiki 4.355,39/km 2
 ?  Þettbyli
5.174.759
 ?  Storborgarsvæði
6.304.975
Timabelti UTC?5
 ?  Sumartimi UTC?4
Postnumer
20001?20098, 20201?20599, 56901?56999
Svæðisnumer 202 og 771
ISO 3166 koði US-DC
Vefsiða dc .gov

Washington, D.C. (einnig kolluð Washington eða D.C. ) er hofuðborg og stjornsetur Bandarikjanna . Borgin er nefnd eftir George Washington , fyrsta forseta Bandarikjanna . Skammstofunin ?D.C.“ stendur fyrir ?District of Columbia“, alrikisheraðið sem borgin er i. Svæðið sem tilheyrir þessu alrikisheraði i dag var upphaflega klofið ur fylkjunum Maryland og Virginiu .

Um 690.000 manns bua ( 2020 ) innan þessa alrikisheraðs, en borgin teygir sig ut fyrir heraðið inn i Maryland og Virginiu. Heildaribuafjoldi stor-hofuðborgarsvæðisins er 6,3 milljonir (2020).

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Washington var stofnuð sem ohað borg og nokkurs konar ohað fylki fyrir rikisstjorn alls landsins. Hið nyja lyðveldi hafði fra sjalfstæðisyfirlysingunni 1776 enga hofuðborg. Þingið kom saman a ymsum stoðum svo sem i Baltimore , New York og Philadelphiu . Til oeirða kom arið 1783 , þegar herinn fekk ekki laun sin greidd. Þegar rikisstjornin fekk hvorki stuðning Philadelphiu ne fylkisins, var akveðið að stofna serstakt fylki fyrir hana undir stjorn þingsins. Eftir miklar umræður var fallist a stað við Potomac-ana ( 1791 ) og George Washington skipulagði endanlega i smaatriðum. Maryland let af hendi 179 km² og Virginia 80 km². Foringi i uppreisnarhernum, Pierre-Charles L'Enfant , goður arkitekt , var fenginn til að skipuleggja borgina sem ber enn þann svip sem hann gaf henni. Hann kom þinghusinu og Hvita husinu fyrir, þar sem þau standa, og tengdi þau með Pennsylvaniabraut.

Fra Capitol-byggingunni liggja 4 gotur, Norður-, Suður- og Austur Capitolgotur og Mall. Þær skiptu borginni i fjorðunga, na., nv., sv. og sa. Norður-suður gotunum gaf Pierre numer, sem hofust a einum en austur-vestur goturnar fengu bokstafi. Skalægu breiðgoturnar fengu nofn hinna 13 fylkja sambandsrikisins. Mall var veigamest breiðgatnanna a milli Capitol og Potomac og skyldi gefa borginni opið yfirbragð. Arið 1800 var lokið við forsetabustaðinn, þinghusið og fjarmalaraðuneytið svo að þingið gat komið saman i Washington i november sama ar. Þa þegar var farið að tala um storborg með 100-200 þusund ibuum, þott ibuafjoldinn væri aðeins 2.464 auk 623 þræla.

Arið 1814 i oðru striði þeirra við Bandarikin reðust Bretar a litt varða borgina og brenndu hana að mestu en skyfall bjargaði þvi sem bjargað varð og varði hana fra algerri eyðingu. Eyðileggingin var slik, að þingið samþykkti með naumum meirihluta að endurbyggja borgina. Um nokkurra ara bil var hun meiri draumur en veruleiki. Charles Dickens skrifaði eftir heimsokn þangað: ?Washington er borg hinna miklu aforma“. Virginiufylki bar sig upp vegna þess, að svæðið, sem það lagði undir Washington væri oskipulagt. Þvi akvað þingið arið 1846, að skila þvi aftur.

Arið 1863 hofst borgarastyrjoldin og hergagnaiðnaður komst a legg. Herstjornin og herdeildir satu i Washington og Capitol var breytt i sjukrahus . Að loknu striðinu fjolgaði ibuum fljotlega vegna 40.000 frelsaðra þræla sem settust þar að. Eftir 1870 fjolgaði ibuðar- og stjorn-syslubyggingum svo mikið að farið var að kalla Washington þjoðarsviðið. Arið 1887 fundust aftur hinar gleymdu teikningar L'Enfants en ekki var farið að nota þær aftur fyrr en um 1900 .

Sofn [ breyta | breyta frumkoða ]

Smithsonian-stofnunin rekur fjolda safna, meðal annars:

  • Natturugripasafn
  • Flug og geimferðasafn
  • Sogusafn Bandarikjanna
  • Dyragarð

Iþrottalið [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Bandarikja -tengda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .