한국   대만   중국   일본 
Vladimir Nabokov - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vladimir Nabokov

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vladimir Nabokov (1973)
Stytta af Nabokov i Montreaux.

Vladimir Vladimirovich Nabokov ( russneska : Влади?мир Влади?мирович Набо?ков) ( 22. april 1899 ? 2. juli 1977 ) var russnesk- bandariskur rithofundur og þyðandi .

Nabokov fæddist i Sankti Petursborg i Russlandi . A heimili foreldra sinna lærði hann að tala russnesku , fronsku og ensku , og ensku lærði hann að lesa og skrifa aður en hann nam russnesku. Fyrstu tiu verk sin skrifaði hann aftur a moti a tungu foðurlands sins, þ.e.a.s. russnesku. Nabokov fluttist með fjolskyldu sinni til Bretlands og var við nam við Cambridge-haskola . Þaðan fluttist hann siðan til Berlinar , en fluði 1937 undan herdeildum Þyskalands til Parisar með konu sinni og tveimur bornum. Þaðan helt hann til Bandarikjanna arið 1940 , og það var þar sem hann hlaut fyrst almenna viðurkenningu og frægð og var þa tekinn að skrifa a ensku . Frægasta skaldsaga hans er an efa Lolita sem ut kom arið 1955 .

Nabokov var einnig frægur fiðrildasafnari og lagði ymislegt nytt til fiðrildafræðanna . Hann var einnig hofundur margra skakþrauta .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .