Vilhjalmur 1. Englandskonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vilhjalmur bastarður. Hluti af Bayeux-reflinum .

Vilhjalmur 1. (um 1028 ? 9. september 1087 ), oft nefndur Vilhjalmur sigursæli ( franska : Guillaume le Conquerant ) var konungur Englands fra 1066 til dauðadags og jafnframt hertogi af Normandi fra 1035 . Hann var fyrsti Normannakonungur Englands. I Heimskringlu er hann nefndur Vilhjalmur bastarður Ruðujarl .

Hertogi af Normandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Vilhjalmur fæddist liklega i Falaise-holl i Normandi haustið 1028 en hugsanlega þo ari fyrr. Hann var oskilgetinn einkasonur Roberts 1. hertoga af Normandi og frillu hans, Herleifar. Vilhjalmur var fimmti liður i beinan karllegg fra Gongu-Hrolfi Rognvaldssyni . Afasystir hans var Emma af Normandi , sem gift var Aðalraði raðlausa Englandskonungi og siðan Knuti mikla og var moðir Englandskonunganna Horða-Knuts og Jatvarðar goða .

Faðir Vilhjalms lest i Nikeu 2. juli 1035 a heimleið ur pilagrimsferð til Jerusalem . Aður en hann helt af stað hafði hann utnefnt Vilhjalm erfingja sinn og varð hann hertogi þott oskilgetinn væri en ymsir toldu sig þo eiga gildara tilkall til hertogadæmisins og var lif hans þvi i stoðugri hættu þegar hann var barn. Hann naut þo stuðnings Hinriks 1. Frakkakonungs og naði snemma goðum arangri i barattu við fjandmenn sina og uppreisnarmenn.

Arið 1053 gekk Vilhjalmur að eiga Matthildi af Flæmingjalandi , sem var fjarskyld frænka hans (hun var lika afkomandi Gongu-Hrolfs i fimmta lið) og styrkti hjuskapurinn hann mjog i sessi. Hjonaband þeirra virðist hafa verið gott og þau eignuðust tiu born saman.

Innrasin i England [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar Jatvarður goði Englandskonungur do barnlaus 5. januar 1066 gerðu þrir tilkall til ensku krununnar: Haraldur Guðinason , jarl af Wessex , Haraldur harðraði Noregskonungur og Vilhjalmur, sem var skyldur Jatvarði gegnum Emmu moður hans en þo ekki sjalfur afkomandi Englandskonunga. Vilhjalmur helt þvi fram að Jatvarður, sem hafði dvalið langdvolum i Normandi i utlegð a meðan danskir konungar reðu Englandi, hefði heitið ser rikinu arið 1052 og svarið ser hollustueið arið 1064 . Jatvarður hafði þo arfleitt Harald Guðinason að krununni a banabeði.

Fall Haraldar Guðinasonar. Mynd a Bayeux-reflinum.

Haraldur var kryndur konungur daginn eftir lat Jatvarðar en Vilhjalmur undirbjo innras og safnaði saman miklum flota við strendur Normandi. Sagt er að hann hafi haft 696 skip. Haraldur safnaði jafnframt saman miklu herliði a suðurstrond Englands. Vilhjalmur gat þo ekki lagt af stað strax i innrasina vegna ohagstæðra vinda og ma segja að það hafi orðið honum til happs að innrasin tafðist i marga manuði. Honum tokst að halda liði sinu saman en Haraldi gekk það verr og þegar kom að uppskerutimanum um haustið sendi hann menn sina heim að gæta bua sinna. En orskommu siðar barust þær frettir að Haraldur harðraði væri kominn með her fra Noregi og hefði tekið land skammt fra York . Haraldur kallaði þa lið sitt saman að nyju, skundaði norður a boginn og vann sigur a innrasarliðinu i bardaga 25. september .

Vindattin hafði breyst 12. september og floti Vilhjalms sigldi ur hofn, þurfti að visu að leita vars og biða atekta, en 28. september tok Vilhjalmur land a strond Sussex og helt til Hastings , þar sem hann let reisa virki ur timburflekum sem hann hafði haft með ser, rændi vistum fra bændum i kring og beið komu Haraldar.

Haraldur og menn hans foru 388 kilometra a fimm dogum til að mæta innrasarhernum og þegar nalgaðist Hastings slo i bardaga, 14. oktober 1066 . Orrustan við Hastings stoð allan daginn og þott hersveitirnar væru alika fjolmennar voru menn Vilhjalms mun betur bunir vopnum og oðrum hergognum. Þeim gekk þo verr i fyrstu en siðan snerist bardaginn Normonum i hag, Haraldur fell og bræður hans einnig, og þeir Englendingar sem eftir lifðu voru reknir a flotta.

Andspyrna gegn Vilhjalmi [ breyta | breyta frumkoða ]

Vilhjalmur bjost við að verða utnefndur konungur eftir fall Haraldar en þess i stað toku Englendingar unglinginn Jatgeir , broðursonarson Jatvarðar goða, til konungs, en hann var þo ekki kryndur. Vilhjalmur helt þa til London og hugðist taka borgina en mætti motspyrnu. Eftir að Vilhjalmi barst liðsauki fra Normandi tokst honum þo að þvinga Englendinga til að gefast upp, Jatgeir sagði af ser og Vilhjalmur var tekinn til konungs. Hann var kryndur i Westminster Abbey a joladag 1066.

Andspyrna gegn Vilhjalmi helt þo afram i Norður-Englandi og viðar allt til 1072 . Ibuar Norðymbralands gerðu uppreisn arið 1068 undir forystu Jatgeirs, sem naut einnig stuðnings Skota og Dana . Vilhjalmi tokst þo að bæla þessa uppreisn og aðrar niður og lagði hluta Norðymbralands i auðn, brenndi allt sem brunnið gat, drap bufenað og saði salti i akra að sogn. Þegar honum hafði tekist að berja niður alla motspyrnu i Norður-Englandi gerði hann innras i Skotland.

Rikisstjorn Vilhjalms [ breyta | breyta frumkoða ]

Ensk mynt fra rikisarum Vilhjalms 1. með andlitsmynd hans

Vilhjalmur dvaldi litið i Englandi. Hann var um kyrrt i Normandi og styrði með tilskipunum. Eftir að hann naði Englandi a sitt vald jukust ahrif og mikilvægi hertogadæmisins Normandi til mikilla muna og Vilhjalmur reyndi að na Bretagne a sitt vald. Hann atti i utistoðum og deilum við ymsa aðra franska hertoga en alvarlegasta ognunin var þo uppreisn sem elsti sonur hans, Robert , efndi til gegn honum og þurfti Vilhjalmur að leita aðstoðar Frakkakonungs. I bardaga arið 1079 veitti Robert foður sinum sar með sverði en attaði sig þa a þvi hvern hann var að berjast við og hlifði honum. Arið 1080 tokst Matthildi drottningu þo að sætta feðgana. Hun er sogð hafa haft goð ahrif a Vilhjalm og stjorn hans varð mun harðari eftir að hun lest 1083.

Miklar breytingar urðu i Englandi a konungsarum Vilhjalms. Hann dro ur ahrifum aðalsmanna og jok miðstyringu . Hann let byggja kastala og virki viða um landið og kom þar fyrir liði til að bæla niður uppreisnir. Hann setti normannska aðalsmenn i staðinn fyrir nær allan engilsaxneska aðalinn; suma hrakti hann i utlegð eða rak af landi sinu og let eignir þeirra og titla i hendur Normanna. Arið 1086, þegar Domsdagsbokin var skrað, voru aðeins 8% jarðeigna i hondum engilsaxneskra aðalsmanna.

Dauði og erfingjar [ breyta | breyta frumkoða ]

I umsatri um borgina Mantes arið 1087 fell Vilhjalmur af hestbaki og hlaut meiðsli sem drogu hann til dauða. Hann do i Rouen 9. september og hafði aður skipt londum sinum og eignum milli þriggja eftirlifandi sona sinna, en sa næstelsti, Rikharður hertogi af Bernay, var þa latinn. Robert fekk hertogadæmið Normandi, Vilhjalmur rauður fekk England i sinn hlut og varð Vilhjamur 2. og yngsti sonurinn, Hinrik, fekk fimm þusund pund silfurs sem hann atti að nota til að kaupa ser land. Hann varð seinna Hinrik 1. Englandskonungur þar sem Vilhjamur 2. do barnlaus.

Vilhjalmur og Matthildur attu lika sex dætur en aðeins ein þeirra, Adela af Blois , atti afkomendur. Hun var moðir Stefans Englandskonungs.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Jatgeir Ætheling
Konungur Englands
(1066 ? 1087)
Eftirmaður:
Vilhjalmur 2.
Fyrirrennari:
Robert 1. af Normandi
Hertogar af Normandi
(1035 ? 1087)
Eftirmaður:
Robert 2. af Normandi