한국   대만   중국   일본 
Vilhjalmur Þ. Vilhjalmsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Vilhjalmur Þ. Vilhjalmsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Vilhjalmur Þormundur Vilhjalmsson (f. 26. april 1946 ), er fyrrverandi borgarstjori i Reykjavik .

Vilhjalmur lauk studentsprofi fra Verslunarskolanum 1968 og logfræðiprofi fra Haskola Islands 1974 . Vilhjalmur hefur verið mjog virkur i flokksstarfi innan Sjalfstæðisflokksins og var i stjorn Heimdallar 1965-67. Hann sat i stjorn SUS 1971-1977 og var þar af varaformaður 1973-1977. Vilhjalmur var kjorinn i borgarstjorn Reykjavikur arið 1982 . Vilhjalmur var jafnframt i stjorn Sambands islenskra sveitarfelaga fra 1986 til 2006, þar af var hann formaður 1990-2006.

Vilhjalmur var borgarstjori i 16 manuði, 2006-2007, i valdatið meirihluta Sjalfstæðisflokks og Framsoknarflokks, og formaður borgarraðs 24. januar til 21. agust 2008, i valdatið meirihluta Sjalfstæðisflokks og F-lista. Hann tok við embætti forseta borgarstjornar 21. agust 2008 og gegndi þvi ut kjortimabilið er hann hætti i borgarstjorn eftir 28 ara samfellda setu.

Vilhjalmur var oddviti borgarstjornarflokks Sjalfstæðisflokksins i Reykjavik 2003-2008.

Sja einnig [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Steinunn Valdis Oskarsdottir
Borgarstjori Reykjavikur
( 13. juni 2006 ? 16. oktober 2007 )
Eftirmaður:
Dagur B. Eggertsson


   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .