Vetrarolympiuleikarnir 1960

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bandarikjamenn fagna sigri a Sovetmonnum i ishokkii a leikunum 1960

Vetrarolympiuleikarnir 1960 voru vetrarolympiuleikar sem haldnir voru i Squaw Valley i Kaliforniu i Bandarikjunum fra 18. til 28. februar arið 1960 . Þetta var i fyrsta skipti sem skipulagsnefndin seldi einkaleyfi til sjonvarpsutsendinga fra leikunum. CBS keypti utsendingarleyfið fyrir 50.000 dollara.

Alls toku 30 lond þatt i leikunum. Sovetrikin voru sigursælust með sjo gullverðlaun. Þar a eftir kom Þyskaland með fjogur gullverðlaun, en Austur- og Vestur-Þyskaland sendu sameiginlegt lið a leikana. Keppt var i atta greinum: ishokkii , listdansi a skautum , skautahlaupi , alpagreinum , skiðagongu , norrænni tviþraut , skiðastokki og skiðaskotfimi . Þetta var i fyrsta og siðasta skipti sem ekki var keppt i bobbsleðabruni a leikunum.