Vetrarolympiuleikarnir 1948

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bandariska liðið a opnunarhatið vetrarleikanna 1948

Vetrarolympiuleikarnir 1948 voru vetrarolympiuleikar sem haldnir voru i St. Moritz i Sviss 30. januar til 8. februar arið 1948 . Þetta voru fyrstu olympiuleikarnir sem haldnir voru eftir lok Siðari heimsstyrjaldar . Tolf ar voru þa liðin fra siðustu vetrarolympiuleikum. A leikunum var að storum hluta notast við somu iþrottamannvirki og reist hofðu verið fyrir Vetrarolympiuleikana 1928 .

Alls toku 28 lond þatt i leikunum og urðu Noregur og Sviþjoð sigursælust með fern gullverðlaun hvort. Keppt var i niu greinum: bobbsleðabruni , ishokkii , listdansi a skautum , skautahlaupi , alpagreinum , skiðagongu , magasleðabruni , norrænni tviþraut og skiðastokki .