Tekkoslovakia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tekkoslovakia
?eskoslovensko
Fáni Tékkóslóvakíu Skjaldarmerki Tékkóslóvakíu
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Pravda vit?zi  ( tekkneska )
Sannleikurinn sigrar
Þjoðsongur :
Kde domov m?j (tekkneska)

Nad Tatrou sa blyska (slovakiska)
Staðsetning Tékkóslóvakíu
Hofuðborg Prag
Opinbert tungumal Tekkoslovakiska , tekkneska og slovakiska (fra 1948)
Stjornarfar

Forseti
Nytt riki
 ? Stofnun 28. oktober 1918 
 ?  Munchen-sattmalinn 30. september 1938 
 ? Upplausn 14. mars 1939 
 ? Endurstofnun 10. mai 1945 
 ?  Valdaran 25. februar 1948 
 ? Hernam Sovetmanna 21. agust 1968 
 ?  Flauelsbyltingin 17. ? 28. november 1989 
 ?  Upplausn 1. januar 1993 
Flatarmal
 ? Samtals

127.876 km²
Mannfjoldi
 ? Samtals (1991)
 ?  Þettleiki byggðar

15,8 milljonir
123,557/km²
Gjaldmiðill Tekkoslovakisk krona
Timabelti UTC +1 (+2 a sumrin)
Þjoðarlen .cs

Tekkoslovakia ( tekkneska : ?eskoslovensko ) var land i Austur-Evropu sem varð til við upplausn Austurrikis-Ungverjalands eftir fyrri heimsstyrjold arið 1918. Arið 1938 varð Sudetaland hluti Þriðja rikisins eftir Munchen-samkomulagið og arið eftir lysti Slovakia yfir sjalfstæði en afgangnum af londum Tekka var skipt milli Þyskalands og Ungverjalands . Fyrrum forseti Tekkoslovakiu, Edvard Bene? , myndaði utlagastjorn sem sottist eftir viðurkenningu bandamanna .

Þegar siðari heimsstyrjold lauk arið 1945 var akveðið að endurreisa Tekkoslovakiu eins og hun var fyrir 1938, með þeirri undantekningu að Karpatiska Rutenia (austasti hluti landsins) varð hluti af Sovetlyðveldinu Ukrainu og þar með Sovetrikjunum . Arið 1948 framdi Kommunistaflokkur Tekkoslovakiu valdaran og breytti landinu i sosialiskt alþyðulyðveldi . Fra 1948 til 1989 var Tekkoslovakia hluti af Austurblokkinni og bjo við aætlunarbuskap . Landið var hluti af COMECON og Varsjarbandalaginu i kalda striðinu . Stjorn landsins samþykkti umbætur i frjalsræðisatt þegar vorið i Prag hofst 1968, en þeim var snuið við þegar rauði herinn gerði innras . Arið 1989 var kommunistastjorninni steypt af stoli i friðsamlegri byltingu sem var nefnd Flauelsbyltingin . Arið 1992 var landinu skipt i tvo riki , Tekkland og Slovakiu .

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .