한국   대만   중국   일본 
Skalholtsskoli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skalholtsskoli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Skalholtsskoli var skoli sem rekinn var a biskupsstolnum i Skalholti fra þvi a seinni hluta 11. aldar og til 1785 , þo liklega alls ekki oslitið nema fra 1552. Skolinn var asamt Holaskola helsta menntastofnun þjoðarinnar. Hlutverk hans var alla tið fyrst og fremst að mennta menn til að gegna prestsembættum en fyrir suma var hann einnig undirbuningur undir framhaldsnam erlendis.

Upphaf skola a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Elsta dæmið sem þekkt er um að Islendingur hafi verið settur til mennta er þegar Gissur hviti for til Saxlands með Isleif son sinn og kom honum þar i nam. Isleifur kom aftur til Islands um 1030 og er ekki oliklegt að hann hafi þa farið að kenna oðrum en vist er að eftir að hann kom heim með biskupsvigslu 1057 og settist að i Skalholti for hann fljott að taka unga menn til læringar og kenna þeim prestleg fræði. Þvi er hefð að miða upphaf Skalholtsskola við arið 1056 , vigsluar Isleifs, þott vist se að skolahald hafi ekki hafist þar fyrr en að minnsta kosti ari siðar.

Skolar voru lika a Holum eftir að þar kom biskupssetur, i Haukadal hja Teiti syni Isleifs og i Odda hja Sæmundi froða og Oddaverjum , svo og við sum klaustrin . Ekki er mikið vitað um namsgreinar i þessum fyrstu skolum en þar hefur verið kenndur lestur og skrift, guðfræði og latina, svo og messusongur.

Skolinn i kaþolskum sið [ breyta | breyta frumkoða ]

Skolahald helt afram i Skalholti eftir daga Isleifs og sagt er um Þorlak Runolfsson biskup að hann hafi tekið marga menn til læringar og hafi þeir orðið goðir kennimenn og lærdomsmaðurinn Klængur Þorsteinsson biskup kenndi prestlingum. Þorlakur helgi Þorhallsson kenndi kennimonnum ?astsamlega allt embætti þat, er þeir voru skyldir at fremja, með sinum vigslum,” segir i 12. kafla af Þorlaks sogu hinni elstu .

Eftir daga Þorlaks helga er i rauninni nær ekkert vitað um skolahald i Skalholti allt til daga Stefans Jonssonar , sem var biskup 1491-1518 og ma gera rað fyrir að skolahald hafi verið slitrott, enda var oft biskupslaust arum saman; sumir erlendir biskupar komu aldrei til landsins og sumir aðrir hafa liklega haft takmarkaðan ahuga a skolahaldi. Menn fengu oft prestvigslu þratt fyrir litla sem enga menntun og arið 1307 var til dæmis ymsum prestum i Skalholtsbiskupsdæmi vikið ur embætti fyrir fafræði sakir. Sumir biskupanna voru þo vel menntaðir sjalfir og ma vel vera að þeir hafi haft skola i Skalholti þott þess finnist ekki getið i heimildum.

Stefan biskup Jonsson var agætlega menntaður, hafði lært i Frakklandi og viðar, og helt latinuskola i Skalholti, að minnsta kosti fra þvi fyrir 1493 til eftir 1507. Honum styrði Asbjorn prestur Sigurðsson, sem somuleiðis var lærður i Frakklandi. Ogmundur Palsson biskup hafði somuleiðis lært i Frakklandi og Belgiu og hafði ymsa vel menntaða unga menn i þjonustu sinni svo að ekki er oliklegt að einhvers konar skoli hafi verið i Skalholti um hans daga.

Skolinn eftir siðaskipti [ breyta | breyta frumkoða ]

Við siðbreytinguna i Skalholtsbiskupsdæmi 1542 skipaði konungur svo fyrir að skolar skyldu stofnaðir a klaustrunum og eignir klaustranna ganga til þeirra en það var þo strax tekið aftur. En arið 1552 skipaði konungur Pali Hvitfeld hofuðsmanni að koma her a latinuskolum, bæði i Skalholti og a Holum. Skyldi setja vel lærðan og guðhræddan skolameistara yfir hvorn skola, svo og heyrara (kennara).

24 piltar voru i hvorum skola um sig og skyldu þeir fa goðan mat og drykk eftir landsvenju, vaðmal til fata og hverjir tveir piltar saman rekkjuvoð annaðhvert ar. Eitt atriði var þo i fyrirmælum konungs sem Islendingar treystu ser ekki til að fara eftir en það var að veita skolapiltum ol daglega. Skolinn atti lika að vera bæði vetur og sumar en eftir þvi var aldrei farið.

Helstu kennslugreinar voru guðfræði og latina . Um 1600 var farið að kenna grisku og fra 1649 atti að kenna reikningslist en af þvi varð þo minna en til stoð. Ny tilskipun var svo gefin ut 1743 og samkvæmt henni atti lika að kenna hebresku , litið eitt i heimspeki , islensku, donsku, reikning og sagnfræði.

Endalok Skalholtsskola [ breyta | breyta frumkoða ]

Astand skolans var orðið bagborið og fjarhagur þrongur þegar um 1775, enda var arferði þa erfitt og hallæri i landinu, en i Suðurlandsskjalftanum 1784 , i miðjum Moðuharðindunum , hrundu oll hus i Skalholti nema domkirkjan. Skolahald fell niður um veturinn og i stað þess að endurreisa hann var akveðið að flytja bæði skolann og biskupsstolinn til Reykjavikur . Tok þvi Holavallarskoli við haustið 1785.

Skolameistarar Skalholtsskola eftir siðaskipti [ breyta | breyta frumkoða ]

Lengi framan af voru skolameistarar ungir, vel menntaðir menn af goðum ættum, oft natengdir biskupunum, sem voru að biða eftir að fa goð embætti. Þeir gegndu þvi sjaldnast starfinu nema orfa ar.

  • 1552-1555 Olafur , danskur maður sem kom með Kristofer Hvitfeld til landsins. Drukknaði i Bruara .
  • 1555-1556? Jon Loftsson , þa prestur a Mosfelli, var settur skolameistari.
  • 1557-1561 Hans Lollich , danskur maður, sagður undarlegur i skapi.
  • 1561-1564 Erasmus Villadtsson , danskur, siðar prestur i Gorðum a Alftanesi, Odda og Breiðabolstað. Gegndi biskupsstorfum 1587-1589.
  • 1564-1567 Guðbrandur Þorlaksson , siðar Holabiskup.
  • 1567-1571 Kristjan Villadtsson , broðir Erasmusar, siðar prestur a Helgafelli. Mjog lærður og skrifaði lækningabok.
  • 1571-1576 Matthias , danskur maður.
  • 1576-1579 Stefan Gunnarsson . Var siðar Skalholtsraðsmaður i 40 ar.
  • 1579-1583 Sigurður Jonsson , norðlenskur, hafði verið lengi við nam i Kaupmannahofn og Rostock . Aður skolameistari a Holum.
  • 1583-1585 Gisli Guðbrandsson , siðar prestur i Hvammi i Hvammssveit.
  • 1585-1589 Jon Guðmundsson , lærður i Bremen og Kaupmannahofn, siðar prestur i Hitardal.
  • 1589-1591 Jon Einarsson ; var svo skolameistari a Holum til 1594.
  • 1591-1594 Oddur Stefansson , sem varð siðan domkirkjuprestur i Skalholti.
  • 1594 Sigurður Stefansson , broðir Odds kdomirkjuprests. Drukknaði i Bruara eftir faeinar vikur i starfi.
  • 1595-1596 Gisli Einarsson , halfbroðir Odds biskups . Þotti ohæfur i embætti. Siðar prestur i Vatnsfirði og siðast a Stað a Reykjanesi.
  • 1596-1600 eða 1601 Oddur Stefansson , aðurnefndur. Siðar prestur i Gaulverjabæ. Gegndi biskupsstorfum eftir dauða Odds biskups 1630.
  • 1601-1602 (?) Olafur Halldorsson , siðar prestur a Stað i Steingrimsfirði.
  • 1602(?)-1608 Olafur Einarsson , halfbroðir Odds biskups. Vel lærður og gott skald. Siðar prestur i Kirkjubæ i Hroarstungu.
  • 1608-1610 Jon Bjarnason , siðar prestur i Fellsmula.
  • 1610-1612 Jon Sigurðsson , broðursonur Odds biskups, siðar prestur a Breiðabolstað.
  • 1612-1615 Arni Oddsson , sonur Odds biskups, siðar logmaður.
  • 1615-1621 Torfi Finnsson ur Flatey, siðar prestur i Hvammi i Hvammssveit.
  • 1621-1622 Gisli Oddsson , sonur Odds biskups, siðar biskup i Skalholti.
  • 1622-1630 Jon Gissurarson , siðar skolameistari a Holum og seinna prestur i Mula.
  • 1630-1632 Vigfus Gislason . Kom heim tvitugur 1628 eftir að hafa lært i Kaupmannahofn og Hollandi og þotti þa með lærðustu monnum. Varð fyrst skolameistari a Holum i tvo ar og svo i Skalholti. Þotti krofuharður og strangur. Varð svo syslumaður i Rangarvallasyslu.
  • 1632-1635 Jon Arason , dottursonur Guðbrandar Þorlakssonar, lengi prestur i Vatnsfirði.
  • 1635 Ketill Jorundarson . Varð fyrst heyrari við skolann 17 ara. Þurfti eftir faa manuði i starfi að vikja fyrir eftirmanni sinum, sem var betur menntaður. Prestur i Hvammi i Hvammssveit.
  • 1636-1647 Bjorn Snæbjornsson , siðar prestur a Staðastað.
  • 1647-1651 Þorleifur Jonsson . I skolameistaratið hans urðu 30 skolasveinar uppvisir að kukli og voru margir reknir ur skola en teknir inn aftur arið eftir. Varð siðar prestur i Odda. Faðir Bjorns Þorleifssonar Holabiskups.
  • 1651-1661 Gisli Einarsson . Hann var lærður i stjornufræði, mælingafræði og reikningslist og var uppalagt að kenna það við skolann. Var mjog vinsæll hja skolasveinum. Siðar prestur a Helgafelli.
  • 1661-1667 Oddur Eyjolfsson , siðar prestur i Holti.
  • 1667-1688 Olafur Jonsson . Hann hafði verið heyrari við skolann fra 1659 og var þvi við kennslu i nærri 30 ar og þotti goður kennari. Hann varð prestur i Hitardal 1688 en do innan farra manaða.
  • 1688-1690 Þorður Þorkelsson Vidalin , broðir Jons biskups Vidalin . Sagði af ser, var embættislaus i aratugi og stundaði lækningar og kennslu ungmenna.
  • 1690-1696 Pall Vidalin , siðar logmaður.
  • 1696 Þorlakur Thorlacius Þorðarson , sonur Þorðar Þorlakssonar biskups. Veiktist a fyrsta ari i embætti og do arið eftir og hafði þa verið hræringarlaus i a annað ar. Jon Einarsson heyrari gegndi skolameistarastarfinu a meðan.
  • 1697-1702 Þorður Jonsson , sonur Jons Vigfussonar biskups a Holum, siðar prestur a Staðastað.
  • 1702 Magnus Jonsson , annar sonur Jons Vigfussonar biskups. Gekk drukkinn fra tjaldi sinu i Holmakaupstað um nott, haustið 1702, og fannst drukknaður a Holmsgranda.
  • 1702-1708 Magnus Markusson . Þotti roggsamur skolameistari. Varð siðar prestur a Grenjaðarstað.
  • 1708 Johann Gottrup , sonur Larusar Gottrup syslumanns, var skolameistari skamman tima.
  • 1708-1710 Jon Halldorsson . Hann hafði verið prestur i Hitardal en lærðum monnum hafði fækkað svo i Storubolu að Jon biskup Vidalin sa ekki annan kost en fa einhvern vel menntaðan prest til að gegna skolameistarastarfi um hrið. Hann for svo aftur i Hitardal. Mikill fræðimaður, faðir Finns Jonssonar biskups.
  • 1710-1718 Þorleifur Arason , siðar prestur a Breiðabolstað.
  • 1718-1723 Erlendur Magnusson . Varð siðar skolameistari a Holum eitt ar, siðan prestur i Odda en do eftir faeinar vikur þar.
  • 1723-1728 Bjarni Halldorsson , siðar syslumaður a Þingeyrum.
  • 1728-1736 Jon Þorkelsson Thorcillius . Var seinna aðstoðarmaður Ludvigs Harboe. Stofnaði Thorkillii-sjoð og gaf til barnaskola i Gullbringusyslu.
  • 1726-1746 Gisli Magnusson , siðar biskup a Holum.
  • 1746-1753 Einar Jonsson , siðar syslumaður i Snæfellssyslu og svo Skaftafellssyslu.
  • 1753-1781 Bjarni Jonsson var skolameistari i Skalholtsskola lengur en nokkur annar, eða i 28 ar. Þotti goður kennari. Varð svo prestur i Gaulverjabæ.
  • 1781-1784 Pall Jakobsson . Hafði aður lengi verið konrektor við skolann.
  • 1784-1785 Gisli Thorlacius Þorðarson , sonarsonur Þorðar Þorlakssonar biskups, var skipaður haustið 1784 en þann vetur var ekkert skolahald. Hann varð skolameistari Holavallarskola þegar hann tok til starfa haustið 1785.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Saga latinuskola a Islandi til 1846. Timarit hins islenzka bokmenntafelags 1893“ .